Morgunblaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Halldór Guðmundsson rit- höfundur og Ólafur H. Torfason kvikmyndagagnrýnandi. Þeir kljást við þennan fyrripart, ortan um vatnalög sem taka gildi á næsta ári: Dýrir verða dropar þá sem detta af himnum niður. Í síðustu viku var ort um nýjustu fréttir af varnarliðinu: Fokið er nú flest í skjól farinn her úr landi. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Hjá Árna verða engin jól, aðeins tómur vandi. Melkorka Tekla Ólafsdóttir: Herir allir heims um ból hús sín reisa á sandi. Davíð Þór Jónsson botnaði svo: Því hérna upp frá öll hans tól engum verða að grandi. Sveinn Guðmarsson: Bolsum halda ber nú jól á brott fer þeirra fjandi. Hlustendur tóku vel undir að vanda, m.a.: Magnús Halldórsson: Sjálfsagt verður Bjarnarból blautt í sorgarstandi. Marteinn Friðriksson: Varnarhjal um vígatól var allt byggt á sandi. Valdimar Lárusson: Þetta kanans bölvað ból sem byggt var mest á sandi. Og: Farin morðsins miklu tól, mesti landsins fjandi. Kolbrún Símonardóttir á Siglu- firði: Af Suðurnesja sjónarhól sýnist margur vandi. Guðni Þ.T. Sigurðsson: Atgeirinn og önnur tól ættu að vera í standi. Aðalsteinn Gottskálksson: Engin eru eftir tól, enginn vinarandi. Sigurlín Hermannsdóttir: Gengi banka brá á ról og Baugsmál reist á sandi. Sigurður Einarsson í Reykjavík: Vonandi ’ann hirði sín tæki og tól með tjóðraðan Halldór í bandi. Eða: Vonandi ’ann hirði sín tæki og tól og tygi sig á sína heimaslóð með Halldór í hundabandi. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Vinstri grænna er gengin sól, grátur óstöðvandi. Og: Hátt fljúga þotur heims um ból, Halldór þjóðarvandi. Sigurður H. Stefánsson: Mjög oss skortir manndrápstól. Mikill er sá vandi. Anna Sigurðardóttir í Njarðvík: Varnir Íslands, vinasól, var þá byggt á sandi. Útvarp | Orð skulu standa Dýrir dropar Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Fyrriparturinn og valdir botnar birtast á síðum 245 og 246 í textavarpinu. Lið Verslunarskóla Íslandskomst á fimmtudagskvöldið í úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar það vann sigur á liði Borgarholtsskóla. Versl- unarskólinn mætir annaðhvort liði Menntaskólans á Akureyri eða Menntaskólans við Hamrahlíð í úr- slitum, en liðin eigast við í næsta þætti á fimmtudaginn kemur. Spyr- ill í spurningakeppninni var að vanda Sigmar Guðmundsson og dómari og spurningahöfundur Anna Kristín Jónsdóttir. Fólk folk@mbl.is Hagatorgi • S. 530 1919 www.haskolabio.is F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS LASSIE ER ENGRI LÍK OG ER SÍGILD. FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg atburðarás hefst... Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eee L.I.B - topp5.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert Frá h öfundi „Traffc“ eeee H.K., Heimur.is D.Ö.J., Kvikmyndir.com „Rígheldur manni allan tímann!“ A.B., Blaðið Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Heitasta myndin í USA í dag. Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. FRELSI AÐ EILÍFU ! eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - S.K. - DV 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg at- burðarás hefst... V FOR VENDETTA kl. 5:40 - 8 - 10:20 BAMBI 2 400 kr kl. 2 CHRONICLES OF NARNIA 400 kr kl. 3:30 LASSIE kl. 2 - 4 - 6 THE MATADOR kl. 8 - 10 V for Vendetta kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Big Momma's House 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lassie kl. 2 - 4 - 6 Bambi II kl. 2 V for Vendetta kl. 2.30 - 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 The New World kl. 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 12 Syriana kl. 10,30 b.i. 16 Blóðbönd kl. 4 - 6 - 8 og 10 The Chronicles of Narnia kl. 3 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5.30 og 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.