Morgunblaðið - 25.03.2006, Page 64

Morgunblaðið - 25.03.2006, Page 64
64 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Halldór Guðmundsson rit- höfundur og Ólafur H. Torfason kvikmyndagagnrýnandi. Þeir kljást við þennan fyrripart, ortan um vatnalög sem taka gildi á næsta ári: Dýrir verða dropar þá sem detta af himnum niður. Í síðustu viku var ort um nýjustu fréttir af varnarliðinu: Fokið er nú flest í skjól farinn her úr landi. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Hjá Árna verða engin jól, aðeins tómur vandi. Melkorka Tekla Ólafsdóttir: Herir allir heims um ból hús sín reisa á sandi. Davíð Þór Jónsson botnaði svo: Því hérna upp frá öll hans tól engum verða að grandi. Sveinn Guðmarsson: Bolsum halda ber nú jól á brott fer þeirra fjandi. Hlustendur tóku vel undir að vanda, m.a.: Magnús Halldórsson: Sjálfsagt verður Bjarnarból blautt í sorgarstandi. Marteinn Friðriksson: Varnarhjal um vígatól var allt byggt á sandi. Valdimar Lárusson: Þetta kanans bölvað ból sem byggt var mest á sandi. Og: Farin morðsins miklu tól, mesti landsins fjandi. Kolbrún Símonardóttir á Siglu- firði: Af Suðurnesja sjónarhól sýnist margur vandi. Guðni Þ.T. Sigurðsson: Atgeirinn og önnur tól ættu að vera í standi. Aðalsteinn Gottskálksson: Engin eru eftir tól, enginn vinarandi. Sigurlín Hermannsdóttir: Gengi banka brá á ról og Baugsmál reist á sandi. Sigurður Einarsson í Reykjavík: Vonandi ’ann hirði sín tæki og tól með tjóðraðan Halldór í bandi. Eða: Vonandi ’ann hirði sín tæki og tól og tygi sig á sína heimaslóð með Halldór í hundabandi. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Vinstri grænna er gengin sól, grátur óstöðvandi. Og: Hátt fljúga þotur heims um ból, Halldór þjóðarvandi. Sigurður H. Stefánsson: Mjög oss skortir manndrápstól. Mikill er sá vandi. Anna Sigurðardóttir í Njarðvík: Varnir Íslands, vinasól, var þá byggt á sandi. Útvarp | Orð skulu standa Dýrir dropar Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Fyrriparturinn og valdir botnar birtast á síðum 245 og 246 í textavarpinu. Lið Verslunarskóla Íslandskomst á fimmtudagskvöldið í úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar það vann sigur á liði Borgarholtsskóla. Versl- unarskólinn mætir annaðhvort liði Menntaskólans á Akureyri eða Menntaskólans við Hamrahlíð í úr- slitum, en liðin eigast við í næsta þætti á fimmtudaginn kemur. Spyr- ill í spurningakeppninni var að vanda Sigmar Guðmundsson og dómari og spurningahöfundur Anna Kristín Jónsdóttir. Fólk folk@mbl.is Hagatorgi • S. 530 1919 www.haskolabio.is F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS LASSIE ER ENGRI LÍK OG ER SÍGILD. FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg atburðarás hefst... Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eee L.I.B - topp5.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert Frá h öfundi „Traffc“ eeee H.K., Heimur.is D.Ö.J., Kvikmyndir.com „Rígheldur manni allan tímann!“ A.B., Blaðið Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Heitasta myndin í USA í dag. Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. FRELSI AÐ EILÍFU ! eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - S.K. - DV 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg at- burðarás hefst... V FOR VENDETTA kl. 5:40 - 8 - 10:20 BAMBI 2 400 kr kl. 2 CHRONICLES OF NARNIA 400 kr kl. 3:30 LASSIE kl. 2 - 4 - 6 THE MATADOR kl. 8 - 10 V for Vendetta kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Big Momma's House 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lassie kl. 2 - 4 - 6 Bambi II kl. 2 V for Vendetta kl. 2.30 - 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 The New World kl. 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 12 Syriana kl. 10,30 b.i. 16 Blóðbönd kl. 4 - 6 - 8 og 10 The Chronicles of Narnia kl. 3 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5.30 og 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.