Morgunblaðið - 26.03.2006, Side 3

Morgunblaðið - 26.03.2006, Side 3
VELGENGNI ER AÐ VERA VIÐ ÖLLU BÚIN Til þess að njóta alls sem lífið hefur upp á að bjóða er nauðsynlegt að búa í haginn fyrir framtíðina. Þó enginn geri ráð fyrir að lenda í áföllum er ástæðulaust að láta þau koma sér í opna skjöldu. Glitnir býður þér þjónustu sína við að skipuleggja fjárhaginn með framtíðina í huga. Jafnvægi milli tekna, útgjalda og sparnaðar stuðlar að fjárhagslegri velgengni þinni, hvert sem leiðin liggur. FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.