Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ EFNI Músíktil-raunir, ár-leg hljóm-sveita-keppni Tóna-bæjar og Hins hússins, hefur staðið alla vikuna í Loft-kastalanum. 51 hljóm-sveit hóf keppni, en 10 sveitir keppa til úr-slita á föstu-daginn næst-komandi. Úr-slitin verða í beinni út-sendingu á Rás 2 kl. 19. Sigur-sveit Músík-tilrauna fær 20 tíma í hljóð-veri með hljóð-manni í Sund-lauginni, hljóð-veri Sigur Rósar. Einnig verða veitt mörg auka-verðlaun. Kepp-endur eru á öllum aldri allt frá 11–24 ára, og koma víða að af landinu, flestir þó af suð-vestur-horninu. Músík-tilraunir hafa verið fastur þáttur í tón-listarlífinu í næstum aldar-fjórðung. Til-gangur keppninnar er að ýta undir til-rauna-mennsku í tón-list, að vera hljóm-sveitum hvatning til að gera nýja hluti. Músík-til-raunir á fullu Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Gítar-leikari hljóm-sveitarinnar Mute. Geir H. Haarde utanríkis-ráðherra hitti Philippe Douste-Blazy, utanríkis-ráðherra Frakk-lands, á vinnu-fundi í París á þriðju-daginn. Fóru þeir ítar-lega yfir stöðuna í varnar-málum á Íslandi og sagði Douste-Blazy að Frökkum væri alls ekki sama um málið, en bauð þó ekki Íslendingum að-stoð eftir að Banda-ríkja-menn fara. Geir sagði við-ræður verða fljót-lega um hvað Banda-ríkja-menn leggja til, og síðan verða málin rædd í sam-hengi við aðrar NATO-þjóðir. Tals-maður Douste-Blazy, segir hann segja að sér-hvert ríki þurfi á raun-veru-legum vörnum að halda og að Ís-lendingar geti verið vissir um hjálp í öryggis- og varnar-stefnu Evrópu-sam-bandsins. Einnig að Frakkar hefðu mikið fram að færa varðandi her-gögn og væru reiðu-búnir að taka upp við-ræður um þetta efni við Ís-lendinga. Ljósmynd/Yo-Jung Chen Douste-Blasy og Geir í París. Geir ræðir við Frakka Að-skilnaðar-sam-tök Baska, ETA, hafa lýst yfir „varan-legu vopna-hléi“ eftir nær 40 ára vopn-aða bar-áttu sem hefur kostað yfir 800 manns lífið. Við-brögð spænskra fjöl-miðla eru var-færin og bjart-sýn. Dagblaðið El Pais segir að það væri ó-ábyrgt að grípa ekki tæki-færið til að binda enda á ó-friðinn. Mörg blöð bentu á að orða-lagið „varan-legt vopna-hlé“ væri það sama og írski lýð-veldis-herinn (IRA) notaði gjarna án þess að standa við. Orða-lagið skildi eftir rúm fyrir ETA-menn að skil-greina gerðir sínar með öðrum hætti. Bask-neska blaðið Gara, sagði að um væri að ræða „pólit-ískan, þjóð-félags-legan og fjöl-miðla-legan jarð-skjálfta af hrika-legri stærðar-gráðu“. ETA lýsir yfir vopna-hléi Fyrir viku fóru fram forseta-kosningar í Hvíta-Rúss-landi og sögðu yfir-völd að sitjandi for-seti, Alexander Lúkasjenkó, hefði unnið með yfir-burðum. Þúsundir manna, þar á meðal sendi-herrar, hafa safnast saman í mið-borg Minsk í vikunni til að mót-mæla fram-kvæmd kosn-inganna. Alexander Milinkevitsj, helsti keppi-nautur Lúkasjenkós, krefst nýrra kosninga, enda hafi þessar verið „full-kominn skrípa-leikur“. Hann segist ekki viður-kenna úr-slitin, en Lúkasjenkó fékk 82,6% at-kvæða. Sam-kvæmt yfir-kjör-stjórn landsins tóku um 93% kjósenda þátt. Kosninga-eftirlits-menn víða um heim hafa for-dæmt kosn-ingarnar og fram-kvæmd þeirra. Lúkasjenkó hefur vísað þeirri gagn-rýni á bug og segir tölurnar sýna að „byltingar-tilraun“ stjórnar-and-stöðunnar hafi mis-tekist. Lúkasjenkó, sem kallaður hefur verið „síðasti ein-ræðis-herrann í Evrópu“, nýtur tals-verðra vin-sælda meðal lands-manna vegna viss stöðug-leika. Lík-legt er þó að margir hafi hikað við að mót-mæla eftir að yfir-völd hótuðu að hart yrði tekið á mót-mælendum. Milinkevitsj viður-kennir að senni-lega dugi mót-mælin gegn Lúkasjenkó ekki til að hann víki. Kosningum mót-mælt Reuters Alexander Milinkevitsj ávarpar stuðnings-menn sína. Mikil spenna ríkir í Frakk-landi vegna frum-varps um ný lög um aukinn rétt at-vinnu-rekenda til að segja upp starfs-fólki undir 26 ára aldri. Eiga lögin að auka sveigjan-leika á vinnu-markaðnum. Mikil mót-mæli voru vítt og breitt um Frakk-land á fimmtu-daginn. Unnin voru skemmdar-verk og ofbeldi framið, svo lög-reglan hand-tók hunduð manna. Forsætis-ráðherrann Dominique de Villepin hefur hafnað því að hvika frá til-lögunum um breyt-ingar á vinnu-mála-lög-gjöfinni, sem lang-flestir Frakkar eru á móti. Nicolas Sarkozy innan-ríkis-ráðherra hefur hins vegar lagt til að lögunum yrði gefið tæki-færi í 6 mánuði og reynslan síðan metin. Enn mót-mælt í Frakk-landi Dominique de Villepin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.