Morgunblaðið - 26.03.2006, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 73
Magnaður framtíðartryllir
með skutlunni Charlize Theron.
Sýnd með íslensku tali.
Hefndin er á leiðinni
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.
Heitasta myndin
í USA í dag.
Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum
þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar.
FRELSI AÐ EILÍFU !
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
V FOR VENDETTA kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára.
V FOR VENDETTA VIP kl. 2 - 5:15 - 8 - 10:45
THE MATADOR kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára.
LASSIE kl. 2 - 3:50 - 6
AEON FLUX kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára.
SYRIANA kl. 8:10 - 10:45 B.i. 16 ára.
BLÓÐBÖND kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10
BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 2 - 4
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2
V FOR VENDETTA kl. 6 - 8 - 10 - 11:20 B.i. 16.ára.
LASSIE kl. 12 - 2:10 - 3:15 - 4:20 - 5:50 - 8 - 10:10
BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 - 1:30
Höfundar South Park hafa náðfram hefndum gagnvart Isaac
Hayes með því að breyta persónunni
sem hann talaði fyrir, Chef, í barna-
níðing og drepa hann svo. Hayes
sagði upp starfi sínu eftir að honum
fannst þættirnir vega ómaklega að
Vísindakirkjunni sem Hayes er með-
limur í.
Í nýja þættinum er Chef heila-
þveginn af „Ofurævintýra félaginu“
(e. Super Adventure Club), en talið er
að verið sé að vísa til vísindatrúar
með þessu. Hinar persónur þáttarins
eru ósáttar með það að félagið sé að
rugla í höfðinu á Chef.
Hayes tók ekki þátt í gerð þátt-
arins, en svo virðist sem setningar
Chef í þættinum hafi verið klipptar
og límdar saman frá fyrri upptökum
sem Hayes hefur gert fyrir þáttinn.
Chef kemur í bæinn eftir að hafa
ferðast um heiminn með Ofur-
ævintýra félaginu og hann segir
ítrekað við börnin að hann vilji njóta
ásta með þeim. Börnin fara hinsvegar
með Chef til sálfræðings og síðan á
súlustað, en þar áttar hann sig á því
hvað hann elskar konur mikið og í
kjölfarið læknast hann. Ekki líður á
löngu þar til Ofurævintýra félagið
heilaþvær Chef á ný áður en að hann
fellur fram af brú, brennist, er stung-
inn og étinn af ljóni og grábirni.
Við jarðarför Chef segir eitt
barnanna: „Mörg okkar eru ekki
sammála þeim ákvörðunum sem Chef
hefur tekið undanfarna daga. Sum
okkar eru sár og ringluð yfir því og
svo virðist sem hann hafi snúið bak-
inu við okkur. En við getum ekki látið
atburði síðustu vikna taka frá okkur
minningarnar um það hvernig Chef
kom okkur til þess að brosa.“
Fólk folk@mbl.is