Morgunblaðið - 07.04.2006, Page 46

Morgunblaðið - 07.04.2006, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumaður óskast Traust og öflug fasteignasala óskar eftir sölu- mönnum nú þegar. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 18395“. „Au pair“ í Þýskalandi Íslensk fjölskylda óskar eftir reglusamri og barngóðri stúlku, 18 ára eða eldri, til að gæta ½ árs drengs, aðst. 2 bræður, 3 og 6 ára og annast létt heimilisstörf. Umsókn sendist til: vilma@mmedia.is. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Konur til forystu! Ágætu Kópavogsbúar, opið hús verður laug- ardaginn 8. apríl 2006 milli kl. 10 og 12 í Hlíða- smára 19. Allir velkomnir. Dagskrá: Ragnheiður K. Guðmundsdóttir BA í stjórnmálafræði/MBA, markaðsstjóri Stika ehf. og frambjóðandi á lista Sjálfstæð- isflokksins í Kópavogi fyrir kom- andi sveitarstjórnarkosningar, fjallar um forystuhlutverk kvenna í stjórnmál- um. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 4-6, Siglufirði miðvikudaginn 12. apríl 2006 kl. 13.50 á eftir- farandi eignum: Lækjargata 8, 01-0101, fastanr. 213-0751, þingl. eig. Gjafakot-Eikin ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., sýslumaðurinn á Siglufirði og Tollstjóraembættið. Norðurgata 11, 0102, fastanr. 213-0788, þingl. eig. Aðalbjörn Rögn- valdsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Suðurgata 28, fastanr. 213-0874, þingl. eig. Haraldur Björnsson og Ólafía I S Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 6. apríl 2006. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ránargata 2a, Seyðisfirði, fastnr. 216-8725 með öllum rekstrartækjum sem tilheyra þeim rekstri, þingl. eig. Stjörnublástur ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, þriðjudaginn 11. apríl 2006 kl. 10:00. Steinholt 16, fastanr.217-2074, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurbjörg Árný Björnsdóttir og Vigfús Davíðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 12. apríl 2006 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. apríl 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hlíðarbær 8, fnr. 226-2405, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Anna María Jónsdóttir og Jón Benjamínsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki FBA hf. og Sparisjóður Mýrasýslu, þriðjudaginn 11. apríl 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 5. apríl 2006. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Til sölu 363 fermetra iðnaðarhúsnæði til sölu á Blönduósi Til sölu er fasteignin Ægisbraut 1, Blönduósi, sem er 363 fermetra iðnaðarhúsnæði úr stáli frá árinu 1981. Hentar vel fyrir margvíslega starfsemi. Góð staðsetning. Fjölmargar fleiri eignir til sölu auglýstar á vefsíðunni www.logso.net. Höfum kaupendur að eignum víða um norðvestanvert landið. Lögmannsstofa Stefáns Ólafssonar ehf., Blönduósi, s. 452 4030. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Víkurás 1, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf H. G. Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 11. apríl 2006 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. apríl 2006. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Þórhallur Heimisson erindi og kynnir bók sína um: „Hin mörgu andlit trúarbragðanna“ og spjallar um hana í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús á milli 15 og 17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjá Halldórs Haraldssonar: „Spjall um Vedanta“. Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  186478½  Bi. Frábær heimsókn frá Vineyard í Gautaborg. Matthias Martinson lofgjörð- arleiðtogi og pastor leiðir lof- gjörð og predikar. Unglingasamkoma í kvöld kl. 20.00 í safnaðarheimili Grens- áskirkju. Öll samkoman fer fram á íslensku og ensku. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.vineyard.is „Keyrðum frá LA til Vegas og vorum tvær nætur þar, þessi borg er náttúrulega rugl. Í einu spilavítanna rákumst við á hasarhetjuna Chuck Norris. Danni óð upp að honum og kallaði:“You rule, Chuck fokking Norris. „Chuck dauðbrá og hraðaði sér í burtu.“ Blog.is Heimssýn fundar um evruna HEIMSSÝN, hreyfing sjálfstæð- issinna í Evrópumálum, boðar til al- menns fundar um evruna, íslensku krónuna og stöðu efnahagsmála innan Evrópusambandsins í sal Norræna hússins á morgun, laug- ardaginn 8. apríl kl. 14.30. Illugi Gunnarsson hagfræðingur og Bjarni Már Gylfason, hagfræð- ingur frá Samtökum iðnaðarins, flytja inngangsorð og taka síðan þátt í pallborðsumræðum ásamt þeim Katrínu Júlíusdóttur, þing- manni Samfylkingarinnar, Stein- grími J. Sigfússyni, formanni Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, og Tryggva Þór Her- bertssyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Fundurinn er öll- um opinn. KOSNINGASKRIFSTOFA Vinstri- hreyfingarinnar – græns framboðs fyrir komandi sveitarstjórnarkosn- ingar í Hafnarfirði verður opnuð að Strandgötu 24 (pósthúsinu) á morg- un, laugardaginn 8. apríl, kl. 16. Boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar og rætt verður um bar- áttumál Vinstri grænna í komandi sveitarstjórnarkosningum. Kosningaskrifstofan verður opin fram að kosningum alla daga kl. 16–18. Kosningamiðstöð VG í Hafnarfirði KÖFUNARDAGURINN 2006 verð- ur haldinn á morgun, laugardaginn 8. apríl, kl. 10–17, í Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Vanir kennarar og leiðbeinendur munu aðstoða fólk við köfun. Krakkar yngri en 18 ára verða að koma með skriflegt leyfi foreldra eða forráðamanna. Litlir krakkar fá einnig að prufa köfun undir eft- irliti, í grunnu lauginni. Aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir fullorðna og 1.200 krónur. fyrir börn. Nánari upplýsingar eru á www.kofun.is Köfunardagurinn í Sundhöll Reykjavíkur Áhyggjur vegna ástands á dvalar- og hjúkrunar- heimilum FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess ástands sem upp er komið á dvalar- og hjúkr- unarheimilum aldraðra. „Félag eldri borgara telur það al- gjörlega óviðunandi að stjórnvöld skuli ekki bregðast strax við þessu ófremdarástandi sem stafar af óvið- unandi launakjörum starfsfólks á stofnunum fyrir aldraða. Félag eldri borgara lýsir yfir stuðningi við launabaráttu ófag- lærðra starfsmanna og skorar á stjórnvöld að koma til móts við kröfur starfsfólksins strax og leysa þennan alvarlega vanda sem nú er uppi.“ Nýr tónlistarskóli og verslun HLJÓMAR og List, nýr tónlist- arskóli og verslun með hljóðfæri, hefur opnað í Skipholti 29A Reykja- vík. Síðastliðin 5 ár hefur Hljómar og List ehf. átt samstarf við tónlist- arkennara við að þróa og hanna strengjahljóðfæri. Fyrirtækið hef- ur áunnið sér rétt til dreifingar á hljóðfærum í Skandinavíu, og er m.a.umboðsaðili Jan Pawlikowscy. Hljómar og List lætur nú einnig framleiða fyrir sig hljóðfæri undir eigin nafni. Boðið er upp á námskeið bæði tveggja vikna og lengra nám og hefjast þau nú í apríl og er kennt bæði frá grunnstigi og upp á há- skólastig. Kennslugreinar eru: óp- erusöngur, fiðla, suzuki fiðla, selló, kontrabassi og píanó. Kennarar skólans eru m.a. Alina Dubik messósópran, Ewa Tosik fiðluleikari og Páll Hannesson kontrabassaleikari. Þuríður Helga píanóleikari spilar með í samspili. Innritun er hafin. FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.