Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                                                                                     ! "  #$% &'(' ! )))   * + , - " . * " / 0 1*  2 * " 3 4 5  ! 6 7 0 / 0 8 5  9 7 4 5 5 : ! " #  $    " %&& %&  %  $     7     ;  <   =   >'         >   ?@ A  ;  <    (''            A   B    *    C  '''        D E-F"/ GH5 B  74.B"BI,.3*5F* "/J /., 15*B/KF*5                !  "# #                                    !" #$%  &'   &"    %  #%  () %" %  ( "%   '%* #% + %*  ,  ,  &  %  -./01 &21#%  3       %   & .0 + %*   4 %*  4. 02%   5 %*   672  89& % 8. :;"" %". 0  0 %  < %%   0 %     !" & * =;220   -1>" -0%*  !#  $%  5?=@ -A0   0 0      /              /  /   /   / / /  ; %" 1 ;  0 0 / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / B /CD B CD / B CD B / CD B CD / B  CD B CD B CD B CD B /CD / / B / CD / / / / B /CD / / / / / / / 4 * 0   *" % : #0 A  *" E ( -        /               /  /  /   /  / /                                                   < 0   A )$   :4 F "%  &2 *  0      /      /  / / /  / /  ● BOÐUÐUM hluthafafundi Dags- brúnar hf. hinn 24. apríl nk. verður frestað til föstudagsins 28. apríl, og verður hann settur á Hótel Nordica kl. 16, að því er kemur fram í frétta- tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum frá félag- inu er ástæða frestunarinnar sú að fyrri tilkynning um hluthafafund til Kauphallarinnar var ekki að öllu leyti rétt og því varð að boða að nýju til fundarins. Á dagskrá fundarins er hlutafjár- aukning vegna kaupa á hlutum í Kög- un hf. og öðrum yfirtökum, auk stjórnarkjörs. Hluthafafundi Dagsbrúnar frestað ● GREININGARDEILD KB banka spá- ir 1% hækkun vísitölu neysluverðs í maí sem þýðir að 12 mánaða verð- bólga mun fara úr 5,5% upp í 7,1%. Greiningardeild Landsbankans gerir hins vegar ráð fyrir 0,8% hækkun vísitölu neysluverðs í maí. Gangi sú spá eftir mun tólf mánaða verðbólga hækka úr 5,5% í 6,8%. Þetta kemur fram í vefritum greiningardeilda bankanna. Greiningardeildir beggja bankanna eru sammála um að helst sé hækk- unina að rekja til hækkandi bens- ínverðs. Það sem af er mánuði hafi bensínverð hækkað um ríflega 5% og séu áhrif hækkunarinnar á vísitöl- una á milli 0,3-0,4%. Heimsmark- aðsverð á olíu hefur hækkað umtals- vert í mánuðinum og ef tekin er inn veiking íslensku krónunnar nemur hækkunin u.þ.b. fimmtungi, að því er segir í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Spá 0,8–1,0% hækkun vísitölu neysluverðs ● BAUGUR Gro- up, sem hefur lagt fram tilboð í dönsku snyrti- vörukeðjuna Ma- tas, hyggst fara með fyrirtækið á alþjóðlegan mark- að ef tilboðið verður samþykkt, að því er kemur fram í frétt Berl- ingske Tidende. Baugur lagði tilboð sitt fram í byrj- un þessa mánaðar, en eignarhaldi keðjunnar er þannig háttað að hlut- hafar eru 180 og eiga þeir 291 Matas-verslun, mismunandi margar hver en enginn á þó fleiri en 15 versl- anir. Skarphéðin Berg Steinarsson, yf- irmaður norrænna fjárfestinga hjá Baugi, sagði í samtali við Morg- unblaðið að engar ákveðnar áætlanir lægju fyrir um hvernig útrás Matas yrði háttað. Hins vegar væri vöru- merki Matas þekkt og því ætti félagið góðan möguleika á að vaxa erlendis. Að sögn Berlingske Tidende er Ma- tas-keðjan metin á rúma fimmtíu milljarða íslenskra króna. Alls hafa tíu aðilar lagt fram tilboð í fyrirtækið, að því er blaðið Børsen greinir frá. Skarphéðin Berg segir að líklega muni stjórn Matas taka afstöðu til til- boðanna eftir tvær til þrjár vikur. Baugur segir Matas geta vaxið erlendis Skarphéðinn Berg Steinarsson ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● TILBOÐI Tom Hunter í Wyevale Garden Centres, stærstu blómaversl- unarkeðju Bretlands, var samþykkt í gær, að því er fram kemur í frétt AP- fréttastofunnar. Baugur studdi fjár- haglega tilboð skoska fjárfestisins, en það hljóðaði upp á 555 pens á hlut. Samkvæmt því er Wyevale metið á 310 milljónir punda, sem svarar til um 43 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Financial Times greinir frá því að stjórn Wyevale hafi mælt með því við hluthafa að tilboð- inu verði tekið, en félagið hefur und- anfarna mánuði glímt við minnkandi sölu og átt í deilum við umbreytinga- fjárfesta í hluthafahópnum. Stjórn- arformaður Wyevale, Jim Hodkinson, er sagður hafa fallist á tilboðið í ljósi sölusamdráttar í páskavikunni. Að sögn FT og The Daily Telegraph kemur þátttaka Baugs í tilboðinu á óvart og er hún sögð til marks um að Baugur hafi ekki skaðast af niður- sveiflunni í íslensku efnahagslífi. Baugur hafi á síðustu þremur árum gert a.m.k. 10 stóra samninga í smá- sölugeiranum, en fyrr í mánuðinum hafi það keypt 9,5% hlut í House of Fraser fyrir 25 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tom Hunter og Baugur standa saman að fjárfestingum; fyrir tveimur árum fjár- festu þeir í House of Fraser og náðu 21% hlut áður en þeir seldu svo aftur. Samkvæmt heimildum Telegraph má reikna með að eignarhlutur Hun- ters verði um 40% í Wyevale, en að hlutur Baugs og annarra fjárfesta verði minni. Baugur styður við kaup á Wyevale FYRIRSÖGN á frétt í Morg- unblaðinu í gær, þar sem sagði að Stefán Þór væri yfir TM Software, er villandi. Eins og fram kom í frétt- inni sjálfri hefur Stefán Þór Stef- ánsson tekið við starfi fram- kvæmdastjóra hjá TM Software en hann er ekki yfir fyrirtækinu. LEIÐRÉTT Framkvæmdastjóri en ekki yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.