Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 63 DAGBÓK Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds- dóttir með málverkasýninguna Vinir og vandamenn til 1. maí. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjartans Guðjónssonar til 7. maí. Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu vinnustofu á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth-akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Þátt- takendur í sýningunni eru útskriftarnem- endur frá myndlistardeild LHÍ ásamt er- lendum listnemum. Til 29. apríl. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Brynhildur Þorgeirsdóttir sýnir í tilefni af útgáfu bókarinnar 2005–1955 BRYNHILD- UR og ber sama titil. Þetta er yfirgripsmikil myndlistarbók og sýnir á allsérstakan hátt lífshlaup einstaklings. Suðsuðvestur | Eygló Harðardóttir með sýningu á málverkum, ljósmyndum og myndbandi. Til 30. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamót- um. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol- lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru af- rakstur af ferðum hans um Ísland. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar göngu- leiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is. Hafnarborg | Í Hafnarborg stendur nú yfir 25 ára afmælissýning á verkum fé- lagsmanna Leirlistafélagsins. Til 24. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu til 7. júní. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10– 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum sög- una frá landnámi til 1550. www.sagamu- seum.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar: www.hunting.is. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Leiklist Loftkastalinn | Stúdentaleikhúsið setur upp verkið Animanina. Verkið er frum- samið. Höfundar eru meðlimir Stúdenta- leikhússins og Víkingur Kristjánsson, sem jafnframt leikstýrir. Söngur og dans, dramatík og furðulegheit. Miðasala: sími 552-3000. e-mail: midasala@loftkastal- inn.is. Vefsíða: www.studentaleikhusid.is. Loftkastalinn | Vegna mikillar aðsóknar er Leikfélag MH með nokkrar aukasýningar á íslenska fjölskyldusirkusnum Í verinu. Spunasýning með hárbeittri ádeilu sem fengið hefur frábæra dóma. Leikstjóri er Sigrún Sól Ólafsdóttir. Pantið miða á mi- dasala@gmail.com eða í síma 848 5448. Ath. takmarkaður sætafjöldi! Möguleikhúsið | Hugleikur sýnir Systur kl. 20 eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Nánari upplýsingar á www.hugleikur.is. Skemmtanir Gaukur á Stöng | Bermuda á laugardags- kvöld. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Hafrót skemmtir fram á nótt. Kringlukráin | Lúdó og Stefán um helgina. Ráin Keflavík | Hljómsveitin Signia spilar um helgina. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Upp- lyfting í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Breiðfirðingafélagið, Faxafeni 14 heldur sinn árlega vorfagnað kl. 22–03. Hljómsveitin Feðgarnir leikur fyrir dansi. Fyrirlestrar og fundir Þjóðminjasafnið | Ólafur Ingi Ólafsson kynnir BA-rannsókn sína á gælunöfnum Guðrúna laugard. 22. apríl. Þetta er fyrsta tölfræðilega rannsóknin sem gerð hefur verið hérlendis á gælunöfnum. Jafnframt fjallar Ólafur nokkuð um nafnforðann og breytingar á honum með hliðsjón af gælu- nöfnum, tísku og málpólitík. Nafnfræði- félagið. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða aðstandendur þína? Sími GA-samtakanna (Gamblers Anonymous) er 698-3888. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Vornámskeið Gigt- arfélagsins hefjast 24. apríl. Leikfimi, m.a. rólegt byrjendanámskeið, jóga, vatns- þjálfun og þyngdarstjórnun. Upplýsingar á skrifstofu GÍ í síma 530 3600. Heimilisiðnaðarskólinn | Útsaumshelgi verður 5.–7.maí. Föstudagskvöldið 5. maí verður fyrirlestur sem nefnist: Hann- yrðakonur í Húnaþingi. Fyrirlesturinn fjallar um þekktar konur í Húnavatnssýslu, lífs- hlaup þeirra og hannyrðir. Fyrirlesari er Jó- hanna Erla Pálmadóttir. Verð 1.000. 6.–7.maí: útsaumsnámskeið; 9–13 eða 14– 18. Skráning hefst 18. apríl. www.ljosmyndari.is | Mánudaginn 24. apríl hefst þriggja daga ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Farið er í still- ingar á stafrænum myndavélum, ýmsar myndatökur útskýrðar og gefin góð ráð. Tölvumálin útskýrð ásamt ljósmyndastúdíói og Photoshop. Verð aðeins 14.900 kr. Skráning á ljosmyndari.is eða gsm 898 3911. Uppákomur Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Kiirtan (möntrusöngur) og hugleiðsla mun fara fram kl. 10. Ráin Keflavík | Bandaríkjaher kvaddur með léttu yfirbragði en alvarlegum undirtóni á Ránni í Keflavík laugard. 22. apr. kl. 13–17. Ávörp, reynslusögur og tónlist, m.a. Rúnar Júlíusson með gítarinn; hið sígilda Sól- eyjarkvæði; og hljómsveitir af Suð- urnesjum. Litið um öxl og horft fram á veg- inn. Þúsund blóm blómstra! Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikhúsferð 28. apríl kl. 20. Þjóðleikhúsið Átta konur, mið- ar og upplýsingar á Aflagranda og í síma 411 2700. Dalbraut 18–20 | Tungubrjótar Dal- brautar æfa af fullu kappi fyrir menn- ingarferðina í Skálholt. Félagsvistin er alltaf á þriðjudögum nema annað sé auglýst! Söngurinn, framsögnin og leikfimin, allt eins og venjulega. Allar uppl. í síma 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Al- mennur félagsfundur verður í Gull- smára kl 14. Félagsmálastjóri segir frá fyrirhuguðum framkvæmdum við Boðaþing og forstöðumaður Sunnu- hlíðar segir frá Sunnuhlíð og fram- kvæmdum þar. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Glæpi og góðverk í Iðnó sunnudag 23. apríl kl. 14. Miðasalan í Iðnó í síma 562 9700 einnig eru miðar seldir við innganginn. Ath. síðustu sýningar. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20, hljómsveitin Klassík leikur. Fær- eyjaferð 31. maí, eigum nokkur sæti laus. Uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kóræfing- ar í næstu viku (breyting) verða kl. 13 þriðjud. 25. apríl og fimmtud. 27. apr- íl. Áður auglýst heimsókn í Hlégarð 25. apríl fellur niður. Miðvikud. 3. maí verður farið í heimsókn til eldri borg- ara í Þorlákshöfn. Lagt af stað kl.13, skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Hæðargarður 31 | Ljóðafljóð Hæð- argarðs flytja dagskrá um Svövu Jak- obsdóttur á Kringlubókasafni sunnu- dag 23. apríl kl. 15 í tilefni af Degi bókarinnar. Stjórnandi: Soffía Jak- obsdóttir. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, spila- mennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni um kl. 22.30. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi, dans við allra hæfi. Vesturgata 7 | Sameiginleg ganga með notendaráði Aflagranda 40 verður kl. 10.30. Gengið frá Landa- kotskirkju um söguslóðir norðan Hringbrautar með Guðjóni Friðriks- syni sagnfræðingi. Hádegismatur fyr- ir þá sem vilja á Vesturgötu 7. Súpa brauð og kaffi á kr. 650. Skráning í síma 535 2740 eða 411 2700. Kirkjustarf Boðunarkirkjan | Séra Þröstur Stein- þórsson prestur í Indíanaríki í Banda- ríkjunum mun flytja 5 erindi undir samheitinu Fangar frelsisins í Boð- unarkirkjunni. Erindi dagsins kl. 11 heitir Kristaltært öngþveiti. Erindi dagsins kl. 14 er Reiður Guð kærleik- ans. Nánari upplýsingar eru á www.bodunarkirkjan.is eða í síma 555 7676. KFUM og KFUK | Helgina 21.– 23.apríl verður haldið lofgjörð- arnámskeið í húsi KFUM & KFUK, Holtavegi. Sérstakir gestir frá USA: Mike Hohnholz Band. Boðið verður upp á kennslu í: Hvað er lofgjörð? Raddbeiting og öndun. Stilling hljóð- kerfis. Hvernig á að semja lög? Nán- ari uppl. www.kfum.is Fréttir í tölvupósti First Iceland Business and Investment Roundtable Lead sponsors: Supporting PR agency: Alvöru óveður eða stormur í vatnsglasi? May 15th 2006 | Nordica Hotel, Reykjavik, Iceland Halldór Kristjánsson Group Managing Director and Chief Executive Officer, Landsbanki Hannes Smárason Chief Executive Officer, FL Group Svafa Grönfeldt Deputy to the Chief Executive Officer, Actavis Group Bernt Reitan Executive Vice-president, Alcoa Jürgen Höfling Managing Director and Chief Executive Officer, DHL Express Nordic Láttu rödd þína heyrast í hópi útvalinna ræðumanna: Jón Asgeir Jóhannesson President and Chief Executive Officer, Baugur Group Og: Neil Prothero Editor/Economist, Economist Intelligence Unit Sven Estwall Senior Vice-president and General Manager, Northern Europe and Baltics, Visa Europe Fjöldi þátttakenda í ráðstefnunni er takmarkaður og því gildir að skrá sig sem fyrst. Skráning fer fram á vefslóðinni www.economistconferences.com. Nánari upplýsingar má fá í tölvupósti hjá Liana Traugott-Hazlie, lianahazlie@economist.com Supporting publication: Þessir aðilar munu taka þátt í rökræðum við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, Árna Mathiesen fjármálaráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, alþingismann og formann Samfylkingarinnar. Thomas Pickering Senior Vice-president, International Relations, The Boeing Company Gengi íslensku krónunnar hefur fallið hratt undanfarnar vikur. Leyndir veikleikar íslenska hagkerfisins hafa komið í ljós. Smæð þess hefur leitt af sér ójafnvægi. Erlendir álitsgjafar hafa jafnvel gengið svo langt að spá því að allt fari á versta veg; framundan sé tveggja ára samdráttur og enn frekara gengisfall krónunnar. Íslensku bankarnir og stjórnvöld reyna hins vegar að róa markaðinn. fl Hvaða áhrif hefði neikvæð atburðarás á hagkerfið og viðskiptalífið og hvað geta stjórnvöld gert til að koma í veg fyrir hana? fl Hversu áhyggjufull ættu yfirvöld að vera vegna gengislækkunar krónunnar? fl Hvaða áhrif kemur þróunin til með að hafa á afkomu þíns fyrirtækis næstu 12 mánuði? fl Ætti Ísland að huga að inngöngu í Evrópusambandið á þessum tímapunkti? fl Hvaða leiðir eru færar til að viðhalda jákvæðum hagvexti? Taktu þátt í rökræðum um svörin við þessum spurningum. Deildu skoðunum þínum með fulltrúum stjórnvalda, fjármálastofnana og viðskiptalífsins. Láttu sérfræðinga Economist leiða þig á raunsæjan hátt um völundarhús viðskiptanna. Vertu betur í stakk búinn til að takast á við árið framundan. Nenad Pacek Director, EMEA, Economist Intelligence Unit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.