Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 59
Lárus Kr. Guðmundsson, formaður Hjálparsveitar skáta í Hveragerði, og Guðmundur Baldursson, um- dæmisstjóri Kiwanisumdæmisins á Íslandi og Færeyjum. GUÐMUNDUR Baldursson, um- dæmisstjóri Kiwanis-umdæmisins á Íslandi og Færeyjum, afhenti á dögunum Hjálparsveit skáta í Hveragerði þrjú gps-handtæki ásamt kortagrunni og kortum frá Landmælingum Íslands að gjöf. Gjöfin var afhent fyrir hönd Kiw- anisklúbbsins Skjálfanda á Húsa- vík, sem hafði veg og vanda af söfnuninni. Var gjöf þessi gefin til styrktar hjálparsveitinni sem missti húsnæði sitt og nánast all- an búnað í miklum bruna sl. gaml- árskvöld. Var umdæmisstjórinn beðinn að koma þakklæti og kveðjum til Kiwanisfélaga á Húsavík frá Hjálparsveit skáta í Hveragerði. Gjöf til styrktar Hjálparsveit skáta MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 59 Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir starfsfólki. Frábær vinnuaðstaða og mikil vinna. Upplýsingar í síma 863 8605. Atvinnuauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Tilkynningar                               !     "          # $                           % & '  ' ( )    *  & +, -  . ' Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 4, 205-1804, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Berjarimi 9, 221-3101, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Stefánsdóttir og Egill Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudag- inn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar- beiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Hafrafell ehf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Hraunbær 166, 204-5231, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Helgadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Kleppsvegur 36, 201-6268, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Davíðsson og Tinna Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið- andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Miðhús 40, 204-1272, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Miðtún 68, 201-0142, Reykjavík, þingl. eig. Svandís Georgsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Minna-Mosfell 5, 010101, 222-3569, Mosfellsbær, þingl. eig. Golf- klúbbur Bakkakots, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Neðstaleiti 28, 203-2754, Reykjavík, þingl. eig. Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Neshamrar 7, 203-8520, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Njálsgata 41, 200-7922, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Lárusson og María Jakobína Sófusdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Norðurbrún 30, 201-7604, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Norðurnes 59, 208-6583, Kjósarhreppi, þingl. eig. Lerki ehf., gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Rauðagerði 16, 203-5414, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi Steinar Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Rauðalækur 25, 201-6206, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl H. Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Rauðarárstígur 1, 200-9596, Reykjavík, þingl. eig. Gissur Örn Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 528, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Lýsing hf., Tollstjóraem- bættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Reykás 25, 204-6330, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Högna- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Rjúpufell 42, 205-2684, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jón Konráðsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Samtún 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Sjafnargata 4, 200-9053, Reykjavík, þingl. eig. Gróa Torfhildur Björns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm.rík. B-deild, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Skeljagrandi 3, 202-3788, Reykjavík, þingl. eig. Birna Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Skeljagrandi 1,3,5,7, húsfélag, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Skipholt 15, 227-8829 og 226-7511, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Línuborun ehf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Skógarás 6, 204-6647, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðrún Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Sóltún 30, 223-4428, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Dagný Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Stigahlíð 26, 203-1016, Reykjavík, þingl. eig. Vala Ólöf Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Tjarnarmýri 11, 206-8492, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ása Björg Birgis- dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnuháskólinn, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Ugluhólar 12, 205-0187, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Jóna Baldurs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Urðarholt 4, 208-4563, Mosfellsbær, þingl. eig. Bymos-byggingavöru/ Mosfells ehf., gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf. og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir og Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðviku- daginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Vagnhöfði 17, 221-8178, Reykjavík, þingl. eig. Vagnhöfði 17 ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Veghús 3, 204-1031, Reykjavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Vesturgata 26a, 200-0465, Reykjavík, þingl. eig. Parket sf., gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. apríl 2006. Fundarboð Húsdeildarfundur með íbúðareigendum í 1. og 2. flokki, Ásvallagötu 49—65, Bræðraborgar- stíg 47—55, Hringbraut 74—90 og Hofsvalla- götu 16—22, verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 20.00 í A-sal Hótels Sögu við Hagatorg. Dagskrá: 1. Tillaga um greiðslu í viðhaldssjóð. 2. Tillaga um viðhald á gluggum og hurðum. Stjórn Húsfélags alþýðu. Félagslíf Samkoma í kvöld kl. 20.30. Þessi mynd er af henni Jóhönnu en maðurinn hennar, Rúnar Ólafsson, ætlar að predikar á samkomunni í Krossinum í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. www.krossinn.is.  MÍMIR 6006042218 I Lf. kl. 18 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Raðauglýsingar • augl@mbl.is Raðauglýsingar sími 569 1100 GUÐMUNDUR Baldursson, forseti Bridssambandsins, naut þeirrar ánægjulegu reynslu á laugardag fyrir páska að afhenda bróður sínum bik- arinn fyrir sigur á Íslandsmótinu í brids en bróðir Guðmundar er Jón Bald- ursson. Jón er eflaust að öðrum ólöstuðum þekktasti bridsspilari landsins á erlendum vettvangi. Auk þess er hann stigahæsti bridsspilari á Íslandi og hefir leitt sveitir til sigurs á Íslandsmótum oftar en nokkur annar sveita- kóngur. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Afhenti bróður sínum bikarinn Bæjakeppni í Gjábakkanum á laugardag Það var spilað á 7 borðum sl. föstudag og úrslitin urðu þessi í N/S: Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 193 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 177 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 177 A/V: Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 192 Magnús Halldórss. – Ólafur Ingvarss. 189 Auðunn Guðmss. – Bragi Björnsson 178 Meðalskorin var 168 Laugardaginn 22. apríl verður bæjakeppni milli Kópavogs og Reykjavíkur og verður spilað í Gjá- bakka. Tuttugu sveitir munu taka þátt og hefst spilamennskan kl. 13. Árleg árshátíð bridskvenna Árshátíð bridskvenna verður haldin á Grand Hóteli við Sigtún laugardaginn 6. maí 2006 og hefst kl: 11. Verð kr. 5.000 (ekki tekið við kortum). Allar bridskonur eru velkomnar. Þátttaka tilkynnist, Gróu 551 0116, Maríu 820 8103 eða Hrafn- hildi 661 6331. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FRÉTTIR Orlofsvikur Bergmáls á Sólheimum EINS og undanfarin sumur býður Líknar- og vinafélagið Bergmál krabbameinssjúkum, blindum og langveikum til viku dvalar að Sól- heimum í Grímsnesi, þeim að kostn- aðarlausu. Fyrri vikan er dagana 26. maí–2. júní, en sú síðari 24.–31. ágúst. Fjöl- breytt dagskrá verður að venju, þar á meðal kvöldvökur með listafólki. Skráning er hafin og þurfa um- sóknir að berast stjórn félagsins fyrir 15. maí nk. Allar nánari upp- lýsingar eru veittar hjá formanni í síma 587 5566 og varaformanni í síma 483 46 89.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.