Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 59
Lárus Kr. Guðmundsson, formaður
Hjálparsveitar skáta í Hveragerði,
og Guðmundur Baldursson, um-
dæmisstjóri Kiwanisumdæmisins á
Íslandi og Færeyjum.
GUÐMUNDUR Baldursson, um-
dæmisstjóri Kiwanis-umdæmisins
á Íslandi og Færeyjum, afhenti á
dögunum Hjálparsveit skáta í
Hveragerði þrjú gps-handtæki
ásamt kortagrunni og kortum frá
Landmælingum Íslands að gjöf.
Gjöfin var afhent fyrir hönd Kiw-
anisklúbbsins Skjálfanda á Húsa-
vík, sem hafði veg og vanda af
söfnuninni. Var gjöf þessi gefin til
styrktar hjálparsveitinni sem
missti húsnæði sitt og nánast all-
an búnað í miklum bruna sl. gaml-
árskvöld. Var umdæmisstjórinn
beðinn að koma þakklæti og
kveðjum til Kiwanisfélaga á
Húsavík frá Hjálparsveit skáta í
Hveragerði.
Gjöf til styrktar Hjálparsveit skáta
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 59
Fiskvinnsla
í Reykjavík
óskar eftir starfsfólki. Frábær vinnuaðstaða
og mikil vinna. Upplýsingar í síma 863 8605.
Atvinnuauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Tilkynningar
!
"
#
$
% &
' ' (
)
*
&
+,
- . '
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Asparfell 4, 205-1804, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Pétursdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Berjarimi 9, 221-3101, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Stefánsdóttir
og Egill Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudag-
inn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar-
beiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Hafrafell ehf. og Kaupþing
banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson,
gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Landsbanki
Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Hraunbær 166, 204-5231, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Helgadóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Kleppsvegur 36, 201-6268, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Davíðsson
og Tinna Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið,
miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið-
andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Miðhús 40, 204-1272, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Miðtún 68, 201-0142, Reykjavík, þingl. eig. Svandís Georgsdóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Minna-Mosfell 5, 010101, 222-3569, Mosfellsbær, þingl. eig. Golf-
klúbbur Bakkakots, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Neðstaleiti 28, 203-2754, Reykjavík, þingl. eig. Ágústína Guðrún
Pálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Neshamrar 7, 203-8520, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Njálsgata 41, 200-7922, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Lárusson
og María Jakobína Sófusdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra,
miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Norðurbrún 30, 201-7604, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Ragnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Norðurnes 59, 208-6583, Kjósarhreppi, þingl. eig. Lerki ehf., gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Rauðagerði 16, 203-5414, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi Steinar
Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Rauðalækur 25, 201-6206, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl H.
Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Rauðarárstígur 1, 200-9596, Reykjavík, þingl. eig. Gissur Örn Gunn-
arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú
528, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Lýsing hf., Tollstjóraem-
bættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Reykás 25, 204-6330, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Högna-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Rjúpufell 42, 205-2684, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jón Konráðsson,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 26.
apríl 2006 kl. 10:00.
Samtún 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Sjafnargata 4, 200-9053, Reykjavík, þingl. eig. Gróa Torfhildur Björns-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm.rík. B-deild, miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Skeljagrandi 3, 202-3788, Reykjavík, þingl. eig. Birna Stefánsdóttir,
gerðarbeiðandi Skeljagrandi 1,3,5,7, húsfélag, miðvikudaginn 26.
apríl 2006 kl. 10:00.
Skipholt 15, 227-8829 og 226-7511, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell
ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Línuborun ehf. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Skógarás 6, 204-6647, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðrún Reynis-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Sóltún 30, 223-4428, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Dagný Kristjánsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Stigahlíð 26, 203-1016, Reykjavík, þingl. eig. Vala Ólöf Kristinsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar-
dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
26. apríl 2006 kl. 10:00.
Tjarnarmýri 11, 206-8492, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ása Björg Birgis-
dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnuháskólinn, miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Ugluhólar 12, 205-0187, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Jóna Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl
2006 kl. 10:00.
Urðarholt 4, 208-4563, Mosfellsbær, þingl. eig. Bymos-byggingavöru/
Mosfells ehf., gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf. og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Urðarstígur 15, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir
og Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðviku-
daginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Vagnhöfði 17, 221-8178, Reykjavík, þingl. eig. Vagnhöfði 17 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Veghús 3, 204-1031, Reykjavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Vesturgata 26a, 200-0465, Reykjavík, þingl. eig. Parket sf., gerðarbeið-
andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 26. apríl 2006
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. apríl 2006.
Fundarboð
Húsdeildarfundur með íbúðareigendum í 1.
og 2. flokki, Ásvallagötu 49—65, Bræðraborgar-
stíg 47—55, Hringbraut 74—90 og Hofsvalla-
götu 16—22, verður haldinn fimmtudaginn
27. apríl nk. kl. 20.00 í A-sal Hótels Sögu við
Hagatorg.
Dagskrá:
1. Tillaga um greiðslu í viðhaldssjóð.
2. Tillaga um viðhald á gluggum og hurðum.
Stjórn Húsfélags alþýðu.
Félagslíf
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Þessi mynd er af henni Jóhönnu
en maðurinn hennar, Rúnar
Ólafsson, ætlar að predikar á
samkomunni í Krossinum í
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
www.krossinn.is.
MÍMIR 6006042218 I Lf. kl. 18
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Raðauglýsingar • augl@mbl.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100
GUÐMUNDUR Baldursson, forseti Bridssambandsins, naut þeirrar
ánægjulegu reynslu á laugardag fyrir páska að afhenda bróður sínum bik-
arinn fyrir sigur á Íslandsmótinu í brids en bróðir Guðmundar er Jón Bald-
ursson. Jón er eflaust að öðrum ólöstuðum þekktasti bridsspilari landsins á
erlendum vettvangi. Auk þess er hann stigahæsti bridsspilari á Íslandi og
hefir leitt sveitir til sigurs á Íslandsmótum oftar en nokkur annar sveita-
kóngur.
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Afhenti bróður sínum bikarinn
Bæjakeppni í
Gjábakkanum á laugardag
Það var spilað á 7 borðum sl.
föstudag og úrslitin urðu þessi í
N/S:
Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 193
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 177
Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 177
A/V:
Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 192
Magnús Halldórss. – Ólafur Ingvarss. 189
Auðunn Guðmss. – Bragi Björnsson 178
Meðalskorin var 168
Laugardaginn 22. apríl verður
bæjakeppni milli Kópavogs og
Reykjavíkur og verður spilað í Gjá-
bakka. Tuttugu sveitir munu taka
þátt og hefst spilamennskan kl. 13.
Árleg árshátíð
bridskvenna
Árshátíð bridskvenna verður
haldin á Grand Hóteli við Sigtún
laugardaginn 6. maí 2006 og hefst
kl: 11. Verð kr. 5.000 (ekki tekið við
kortum).
Allar bridskonur eru velkomnar.
Þátttaka tilkynnist, Gróu 551
0116, Maríu 820 8103 eða Hrafn-
hildi 661 6331.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
FRÉTTIR
Orlofsvikur Bergmáls á Sólheimum
EINS og undanfarin sumur býður
Líknar- og vinafélagið Bergmál
krabbameinssjúkum, blindum og
langveikum til viku dvalar að Sól-
heimum í Grímsnesi, þeim að kostn-
aðarlausu.
Fyrri vikan er dagana 26. maí–2.
júní, en sú síðari 24.–31. ágúst. Fjöl-
breytt dagskrá verður að venju, þar
á meðal kvöldvökur með listafólki.
Skráning er hafin og þurfa um-
sóknir að berast stjórn félagsins
fyrir 15. maí nk. Allar nánari upp-
lýsingar eru veittar hjá formanni í
síma 587 5566 og varaformanni í
síma 483 46 89.