Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 31 Saab KLASSI, ÖRYGGI, STÍLL! Saab 9-3 er margverðlaunuð nýjung þar sem öryggi og mýkt í akstri er í fyrirrúmi. Stórkostleg hönnun, öflug vél, frábærir hemlar og ríkulegur staðalbúnaður gera Saab 9-3 að byltingu í klassíska geiranum. Saab 9-3 Örugg athygli! Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 7 9 5 Selfossi 482 3100 Umboðsmenn um land allt Njarðvík 421 8808 Akranesi 431 1376 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 461 2960 fyrsta útgefna verk. Eins og áður sagði hefur lítið borið á eig- inlegri myndlist frá skáldinu og því verður athyglisvert að sjá tvö myndlistarverk eftir hann, annars vegar sjálfsmynd frá náms- árunum í Osló og hins vegar upp- stillingu, sem verða til sýnis í bókasalnum. Það er því mjög við hæfi að gera sér ferð í Þjóðmenning- arhúsið og kynnast skáldinu bet- ur á afmælinu hans, glugga í gamlar stíla- og skissubækur auk þess að skoða aðra veraldlega muni Snorra úr einkaeigu fjöl- skyldunnar. Rithöfundasam- bandið mun auk þess standa fyrir sérstakri dagskrá við opnun sýn- ingarinnar þar sem verða flutt erindi um skáldið og kvæði hans ýmist lesin eða sungin. ’Það er gjarnan sagtum Snorra að hann hafi verið listfengasta ljóðskáld sem Ísland hefur alið af sér.‘ Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Ljóðskáldið Snorri Hjartarson hefði orðið aldargamall í dag. thorri@mbl.is mbl.isókeypis smáauglýsingar LEIÐRÉTTING Í UMSÖGN minni um tón- leika Söngsveitarinnar Fíl- harmóníu í Langholtskirkju 9.4. sl. varð mér á að víxla kórum Langholtskirkju og Laugarneskirkju þegar ég bar ranglega orð tónleika- skrár fyrir því að Vesperae solennes de Confessore K339 hefði aðeins einu sinni áður verið flutt á Íslandi. Hið rétta er að Kór Laugarneskirkju landsfrumflutti verkið 1991, en ekki sá fyrrtaldi. Biðst ég velvirðingar á þessum ótilætlaða samrugl- ingi. Ríkarður Örn Pálsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.