Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 67 HLJÓMSVEITIN Nylon er nú stödd í Bretlandi, en í gærkvöldi hófst tónleikaferð hennar og hljómsveitarinnar Westlife með tónleikum í Manchester. Á fimmtudagskvöldið var hins vegar boðað til fjölmiðlafundar í Lund- únum þar sem lagið „Losing a fri- end“ var kynnt, auk þess sem myndband við lagið var frumsýnt. „Við vorum að frumsýna mynd- bandið, og í rauninni bara að frumsýna þær,“ segir Einar Bárð- arson, umboðsmaður sveitarinnar. „Þetta var það sem Bretarnir kalla „showcase“, ég held að það sé ekki til gott íslenskt orð yfir það.“ Að- spurður segir Einar að kynningin hafi tekist mjög vel, en mörgum áhrifamönnum í breskum tónlist- arfjölmiðlum var boðið á kynn- inguna. „Það var mjög góð mæting og við teljum að rétta fólkið hafi kom- ið, fólkið sem þurfti að sjá þetta. Lagið var spilað tvisvar eða þrisv- ar og þá voru allir komnir með það á heilann, þetta var bara eins og það á að vera,“ segir Einar. Í gærkvöldi hituðu stúlkurnar svo upp fyrir tónleika poppsveit- arinnar Westlife á tónleikum í MEN-íþróttahöllinni í Manchester, en um var að ræða fyrstu tón- leikana af 22 í tónleikaferð hljóm- sveitanna um Bretland. „Ég talaði við þær áðan [í gær] og þá voru þær á leiðinni til Man- chester. Þá voru þær rétt að byrja að hugsa um þetta, það var nátt- úrulega búinn að vera svo mikill undirbúningur fyrir þetta sem var í gærkvöldi [fimmtudagskvöld],“ segir Einar, en uppselt var í íþróttahöllina sem tekur um 12.000 manns. „Þær voru eitthvað aðeins að byrja að ókyrrast út af þessu, en þær hafa nú komið fram fyrir þetta margt fólk áður þannig að ég treysti þeim alveg í þetta.“ Uppselt er á nær alla tónleika sem framundan eru, en alls hafa um 200 þúsund miðar selst. Tónlist | Tónleikaferðalag Nylon með Westlife hafið Nylon fékk góðar viðtökur á sérstakri kynningu sem haldin var í Lundúnum í fyrrakvöld. Um 200.000 miðar seldir Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Hljómsveitin Jet Black Joe held-ur tónleika í Sjallanum á Ak- ureyri í kvöld. Tónleikarnir hefjast upp úr miðnætti og standa til klukk- an fjögur. Forsala aðgöngumiða er hafin í Pennanum á Glerártorgi og kostar miðinn 1.500 krónur í forsölu en 1.800 krónur við hurð. Á föstu- daginn kemur, hinn 28. apríl, kemur ný plata út með sveitinni, en hún hefur hlotið nafnið Full Circle. Fólk folk@mbl.is Bandaríski rokkarinn og Íslands-vinurinn Dave Grohl hefur bæst í hóp þeirra skemmtikrafta sem fjölguðu mannkyninu í vikunni en hann og Jordyn Blum, eiginkona hans, eignuðust dóttur, sem fengið hefur nafnið Violet May. Það er sannkölluð barnavika hjá fræga fólkinu. Tom Cruise og Katie Holmes eignuðust dóttur á þriðju- daginn, sem og leikkonan Brooke Shields, og nú er þess beðið að barn þeirra Angelinu Jolie og Brads Pitts komi í heiminn. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd með íslensku og ensku tali walk the line eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið Vinsælasta myndin á Íslandi í dag The Hills Have Eyes kl. 3 - 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Ice Age 2 m/ensku tali kl. 3 - 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 3 - 8 og 10.30 B.i. 16 ára Walk the Line kl. 3 - 5.30, 8 og 10 ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! Sýnd kl. 2400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU “Ekkert mun búa þig undir kraftinn og þungann í þessari mynd.” -Quentin Tarantino SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR SEM HELDUR ÞÉR Í HELJARGREIPUM FRÁ UPPHAFI TIL ENDA „Ég er dolfallinn“ eee ROGER EBERT Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára „Rosaleg kvikmyndaupplifun“ eee M.M.J. Kvikmyndir.com -bara lúxus Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Ekki missa af frumlegustu gamanmynd ársins. RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ FHM eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 b.i. 16 ára eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið 37.000 manns á aðeins 15 dögum! Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL www.xy.is Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu Vinsælasta myndin á Íslandi í dag eee s.v. Mbl eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv FRÁ ÖLLUM HANDRITS-HÖFUNDUM „SCARY MOVIE“ 2 af 6 Sýnd kl. 2 og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.