Morgunblaðið - 09.05.2006, Side 39

Morgunblaðið - 09.05.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 39 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Nemi í fjármálaverkfræði óskar eftir sumarvinnu Reglusamur og stundvís. Upplýsingar í síma 866 5130, bjorgving05@ru.is .  Vinsamlegast hafið samband í síma 893 4694 eftir klukkan 14.00 í Hveragerði. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Ársfundur 2006 Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar boðar til ársfundar þriðjudaginn 30. maí kl. 12:00 í Egilsbúð, Neskaupstað. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Allir sjóðfélagar, sem og launagreiðendur, eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Fjarðabyggð, 24. apríl 2006. Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar. Aðalfundur Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn 23. maí 2006. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Gullteig, og hefst kl. 11.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Framlagning reikninga. 4. Kosningar í trúnaðarstöður. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum er fund- armönnum boðið til hádegisverðar. Félagsstjórn FFR. Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn á Háaleitisbraut 13 miðvikudag- inn 17. maí kl. 16.30. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 4. gr. í skipulagsskrá Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Stjórnin. Aðalfundur Tölvubíla hf. verður haldinn í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 23. maí kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og lög- gilds endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, miðvikudaginn 17. maí 2006 kl. 13.30 á eftirfar- andi eignum: Holtagata 3, þingl. eig. Guðjón Unnar Vilhjálmsson og Sigurmunda Hlín Ásbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaldrananes- hreppur, Kaupþing banki ehf. og Viðskiptaþjónusta Akraness ehf. Sjónarhóll, Bæjarhreppi, þingl. eig. Ásmundur Ove Johannesen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Vík, jörð fastanr. 212-8397, þingl. eig. Guðrún M. Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 25. apríl 2006. Kristín Völundardóttir. Félagslíf I.O.O.F. Rb. 1  155597-LF.GH* Raðauglýsingar sími 569 1100 VINSTRI hreyfingin – grænt framboð býður nú fram til sveit- arstjórnarkosninga í Reykja- nesbæ í fyrsta sinn. Frambjóðendur VG í Reykja- nesbæ eru eftirfarandi: 1. Sigurður Eyberg Jóhann- esson, leikari. 2. Þórunn Friðriksdóttir, fram- haldsskólakennari. 3. Ægir Sigurðsson, framhalds- skólakennari. 4. Margrét Þórarinsdóttir, flug- freyja. 5. Rut Ingólfsdóttir, nemi. 6. Elín Inga Ólafsdóttir, nemi. 7. Sara Dögg Gylfadóttir, nemi. 8. Hermann Karlsson, málari. 9. Anna Björg Þormóðsdóttir, markaðshagfræðingur. 10. Hafsteinn Þór Eymundsson, tónlistarmaður. 11. Sævar Bjarnason, starfs- maður hjá Reykjanesbæ. 12. Hólmar Tryggvason, húsa- smíðameistari. 13. Albert Teitsson, nemi. 14. Jakob Jónatansson, fyrrver- andi sjómaður. 15. Hafþór Hlynur Valdemarsson, tölvufræðingur. 16. Svanhvít Freyja Þorbjörns- dóttir, mötuneytisstarfs- maður. 17. Reynir Arason, sendibílsstjóri. 18. Hrönn Sigmundsdóttir, hús- móðir. 19. Ólafur Ögmundsson, bifreiða- stjóri. 20. Ágúst Jóhannsson, fyrrver- andi verkstjóri. 21. Jón Kr. Olsen, fyrrv. formað- ur Vélstjórafélags Suðurnesja. 22. Karl G. Sigurbergsson, fyrr- verandi skipstjóri og bæj- arfulltrúi. Listi VG í Reykja- nesbæ kynntur SJÓVÁ Kvennahlaup ÍSÍ mun fara fram í 17. sinn 10. júní nk. Sjóvá og ÍSÍ hafa gert með sér samstarfs- samning til þriggja ára um að Sjóvá verði bakhjarl hlaupsins. Sjóvá hef- ur verið aðalstyrktaraðli hlaupsins sl. 14 ár og er það sá íþrótta- viðburður sem Sjóvá hefur styrkt hvað lengst, segir í fréttatilkynn- ingu. Markmið Kvennahlaupsins frá upphafi er að hvetja og styðja kon- ur á öllum aldri til aukinnar hreyf- ingar og heilsueflingar, ekki aðeins þennan eina dag heldur sem flesta aðra daga ársins. Heimasíða Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ er sjova.is og verða allar upplýsingar um hlaupið þar þegar nær dregur. Á myndinni eru Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, og Jóna Hildur Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ, við und- irritun samningsins. Sjóvá styrkir Kvennahlaup ÍSÍ FRAMBOÐSLISTI Vinstri grænna og óháðra fyrir sveit- arstjórnarkosningarnar í Dalvík- urbyggð 27. maí nk. V-listinn, hefur verið kynntur. Listann skipa: 1. Jóhann Ólafsson landpóstur. 2. Þórunn Andrésdóttir hús- móðir. 3. Björgvin Hjörleifsson verk- taki. 4. Sigurður Viðar Heimisson framleiðslustjóri. 5. Tryggvi K. Guðmundsson verkamaður. 6. Ragnhildur Hallgrímsdóttir leikskólakennari. 7. Atli Friðbjörnsson bóndi. 8. Ösp Kristjánsdóttir stúdent. 9. Sigurjón Herbertsson skip- stjóri. 10. Zophonías Jónmundsson bóndi 11. Víðir Örn Ómarsson verka- maður. 12. Friðbjörg Jóhannsdóttir af- greiðslumaður. 13. Jónas Ingi Sigurðsson skip- stjóri. 14. Vilhjálmur Þórsson eftir- launaþegi. V listinn í Dalvíkurbyggð H- LISTI félagshyggjufólks, í sam- eiginlegu sveitarfélagi, Ólafs- fjarðar og Siglufjarðar í kosning- unum 27. maí nk. er skipaður eftirtöldum aðilum: 1. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, aðstoðarskólastjóri og formað- ur bæjarráðs 2. Sigurður Egill Rögnvaldsson, símsmíðameistari og bæj- arfulltrúi 3. Bjarkey Gunnarsdóttir, kennari 4. Ólafur Kárason, byggingameist- ari og formaður bæjarráðs 5. Runólfur Birgisson, bæjarstjóri 6. Inga Eiríksdóttir, kennari og rekstrarfræðingur 7. Þormóður Sigurðsson, iðn- verkamaður 8. Marín Gústafsdóttir, stuðnings- fulltrúi 9. Bergþór Morthens, myndlist- armaður 10. Rögnvaldur Ingólfsson, hús- vörður og forseti bæjarstjórnar 11. Katrín Sif Andersen, bókari 12. Magnús G. Ólafsson, tón- skólastjóri 13. Björn Valur Gíslason, stýrimað- ur 14. Guðjón Sverrisson, prentari 15. Ríkey Sigurbjörnsdóttir, að- stoðarskólastjóri 16. Gunnar Reynir Kristinsson, form. Sjóm. fél. Ólafsfjarðar og bæjarfulltrúi 17. Sigurður Jóhannesson, hjúkr- unarfræðingur og bæjarfulltrúi 18. Björn Þór Ólafsson, kennari H-listinn á Ólafs- firði og Siglufirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.