Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 66
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ELLA, MIG LANGAÐI BARA AÐ SEGJA ÞÉR AÐ ÉG ER BÚINN AÐ FINNA MÉR DÖMU FYRIR FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ JÁ, HÚN ER SPENDÝR! EKKI VERA SVONA HÖSTUGUR, ÞÚ SÆRÐIR HANA DJÚPT VEISTU HVAÐ ÉG ÞOLI EKKI? VEISTU HVAÐ ÉG ÞOLI EKKI? ÞEGAR EINHVER SEGIR MÉR AÐ ÉG SÉ OF UNG TIL AÐ GERA EITTHVAÐ EN SÚ VITLEYSA! VERSTI FRASI Í HEIMI ER „KISA, KISA, KIS“ ÞEGAR EINHVER SEGIR MÉR AÐ HYPJA MIG BARA HETJAN OKKAR HEYRIR KALLAÐ Á HJÁLP! HANN HLEYPUR Í ÁTT AÐ ÞAKBRÚNINNI OG BÝR SIG UNDIR STÖKK... ...EN HANN HAFÐI EKKI GERT SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ HVERSU HÁTT UPPI HANN VAR ÞARF ÉG AÐ HRINDA ÞÉR NIÐUR?!?! SLAKAÐU Á ÉG ER AÐ LEGGJA AF STAÐ! BERJUMST! BERJUMST! BERJUMST! BERJUMST! BERJUMST! BERJUMST! AF HVERJU TEKURÐU EKKI UNDIR BARÁTTU SÖNGINN OKKAR? ÉG VAR AÐ ÁTTA MIG Á ÞVÍ AÐ ÉG ER FRIÐARSINNI BERJUMST! BERJUMST! BERJUMST! ÞAÐ VAR NÝR HUNDUR AÐ FLYTJA Í HVERFIÐ HANN HEITIR JACK RUSSEL EN FLESTIR KALLA HANN „SESTU KALLINN“ ÉG VAR AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ AÐ NÝI RITARINN OKKAR BEINIR KÚNNUNUM FREKAR TIL SIGURÐUR EN MÍN HELDURÐU AÐ ÞAU HAFI KOMIST AÐ EINHVERSKONAR SAMKOMULAGI? EN ÉG ÆTTI AÐ SPYRJA HANA EF ÞETTA ER SAMSÆRI ÞÁ MUN HÚN EKKI SEGJA ÞÉR FRÁ ÞVÍ ÞAÐ EFAST ÉG UM MÉR ÞYKIR ÞETTA LEITT! ÞAÐ DUGIR EKKI, KALLINN! SVONA NÚ KRAVEN, ÞETTA VAR ÓVART! VEGNA M.J. ÞÁ MUN ÉG BARA... REKA ÞIG! ÉG VISSI EKKI AÐ HANN VÆRI SVONA SKAPMIKILL Dagbók Í dag er laugardagur 20. maí, 140. dagur ársins 2006 Ekki er langt síðanVíkverji eignaðist nýja tengdaforeldra. Víkverji er alveg hreint gáttaður á hvað hann er heppinn með nýju tengdaforeldr- ana, sem eru ekkert nema góðmennskan og almennilegheitin, og slá jafnvel við eig- inforeldrum Víkverja í dekri og hlýju. Það fást varla betri meðmæli með maka en ljúfir og geðþekkir tengdaforeldrar, því sá sem alist hefur upp í umsjá svo góðs fólks hlýtur að vera í góðu jafnvægi. (Víkverji þykist vita sínu viti, enda átt fullmarga tengdaforeldra og mis- góða. Tíminn hefur yfirleitt leitt í ljós að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.) Þannig buðu tengdaforeldrarnir góðu Víkverja að koma með fjöl- skyldunni á skemmtidagskrá Garrisons Keillors í Þjóðleikhúsinu í vikunni. Víkverji þekkti ekkert til Keillors fyrir, og getur seint full- þakkað tengdaforeldrunum fyrir boðið og að hafa kynnt sig fyrir hæfi- leikum þessa stórskemmtilega skemmtikrafts. Skemmst er frá því að segja að kvöld- stundin með Keillor var ógleymanleg hverjum sem fékk að njóta. Einstaklega skemmtileg blanda af sögum, leikritum, ljóð- list, tónlist og gríni. Þarna var Keillor kominn ásamt sínu venjulega föruneyti skemmtikrafta, auk kvikmyndaleikarans Johns C. Reillys, Diddúar og karlakórs- ins Fóstbræðra. Og allt gekk eins og smurt, og Keillor fór á kostum. x x x Víkverji fór á frumsýningu leik-hóps Garðalundar í Garðaskóla á miðvikudag og skemmti sér stórvel yfir útfærslu leikhópsins á Draumi á Jónsmessunótt í leikstjórn Þór- unnar Ernu Clausen. Víkverja þykir sýningin með ein- dæmum flott, og bráðmerkilegt hvað þetta unga fólk getur leikið, sungið og dansað. Allir stóðu sig vel, og sumir voru jafnvel eftirminnilega góðir í tjáningu sinni. Víkverji býst við miklu af þessu hæfileikafólki í framtíðinni. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is   Leiklist | Það var líflegt andrúmsloft í forsal Borgarleikhússins í fyrrakvöld, en þá var boðið til skemmtunar undir heitinu „Leiktu fyrir mig“. Léku þá nokkrir valinkunnir leikarar atriði úr Áramótaskaupum Sjónvarpsins gegn um tíðina, sem áhorfendur fengu sjálfir að velja. Var glatt á hjalla eins og við var að búast og mikið hlegið – enda var at- burðurinn liður í Hláturhátíð Borgarleikhússins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Áramótaskaupið endurvakið MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sá, sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.