Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 76
76 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SKRÁNINGU í nýjan raunveruleikaþátt sem sjónvarpsstöðin Sýn framleiðir, lýkur í dag. Þegar hafa um 300 manns skráð sig en þátt- urinn sem mun kallast, FC Nörd eða Nördarn- ir verður tekinn til sýninga haustið 2006. Fer skráning fram á www.syn.is. Stoltir nördar Leitað er að sextán opinskáum, vel gefnum og skemmtilegum náungum á aldrinum 18–28 ára sem hafa húmor fyrir sjálfum sér og líta fúsir og glaðir á sig sem „nörda“. Þeir verða að vera viðvaningar í fótbolta og hafa svo gott sem aldrei mætt á fótboltaæfingu og betra er ef þeir hafa almenna andúð á íþróttum en þeim mun meiri áhuga á öðrum hugðarefnum eins til dæmis tölvuforritun, myndasögum, fiðr- ildum, frímerkjum, efnafræði, kóngafólki, her- sögu, taflmennsku, ljóðlist o.fl. Markmiðið er að búa til fótboltaliðið og fela liðið í hendur landsfrægum og annáluðum knattspyrnuþjálfara sem hefur þrjá mánuði til að þjálfa það og gera úr því alvöru fótboltalið. Útskriftarverkefni liðsins er að mæta besta knattspyrnuliði Íslands í glæsilegum og æsi- legum knattspyrnuleik að viðstöddum fjölda áhorfenda og helstu fjölmiðlum. Erfitt en gaman Skilyrði er að viðkomandi hafi búsetu á höf- uðborgarsvæðinu og gott svigrúm til að ein- beita sér að æfingum og upptökum á þátt- unum. Æskilegra væri því ef viðkomandi væri námsmaður eða ekki í fullri vinnu. Hann verð- ur að vera tilbúinn að taka þátt í æfingum a.m.k. tvisvar sinnum í viku; stundum um helg- ar. Auk æfingaferlisins verður svo að sjálf- sögðu boðið upp á ýmsar spennandi og skemmtilegar uppákomur fyrir hópinn. Sjónvarp | Skráningu að ljúka fyrir nýjan íslenskan raunveruleikaþátt Hefnd nördanna Íslenski þátturinn á sér sænska fyrirmynd sem naut gríðarlegra vinsælda þar í landi. Nánari upplýsingar um þáttinn og þátttökuna er að finna á www.syn.is. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er sögð eiga von á barni og vera komin þrjá mánuði á leið. Bandaríska tímaritið In Touch segir ónefnda vini Lopez hafa staðfest þetta og sagt það ástæðu þess að hún aflýsti nýlega fyrirhugaðri tón- leikaferð sinni. Lopez hefur margoft lýst löngun sinni til að eignast barn með eig- inmanni sínum Marc Anthony. Á ALMA-verðlaunahátíðinni í Los Angeles, fyrr í þessum mánuði, sagðist hann hlakka til að stofna fjöl- skyldu. Fólk folk@mbl.is THE DA VINCI CODE kl. 4 - 7 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 og 8 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 3 B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MI : 3 kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10 ára DA VINCI CODE kl. 2 - 5 - 8 -11 B.i. 14 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 eee JÞP blaðið eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! S.U.S. XFM MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Stærsta frumsýning ársins! LEITIÐ SANNLEIKANS Byggð á vinsælustu skáldsögu veraldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.