Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 69
Mark Wilson að skapa listaverk. Líka var
unnið með nemendum Austurbæjarskóla
og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11.
júní.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á
kosningaminjum fyrri ára. Rifjið upp lof-
orðin og skemmtilegar minningar. Sýning
sett saman af nemendum Guðmundar
Odds í Listaháskóla og starfsmönnum
Borgarskjalasafns. Staðsetning: Gróf-
arhús, Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis að-
gangur.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is
Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í
safninu. Sýningin „Hér“ er verðlaunasýn-
ing Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók
við norrænu textíllistaverðlaununum í Sví-
þjóð 2005. Sýningin „Formleikur – Geo-
metria“ er sýning Sonju Hakansson, en
hún var tilbúin með þessa einkasýningu
sama ár og hún lést árið 2003. Til 18. júní.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður
Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti
hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig-
ríður myndir sem hún hefur tekið af börn-
um. Til 7. júní.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð
veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd-
um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nán-
ar á www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal:
Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–
2006. Skáldsins minnst með munum,
myndum og höfundarverkum hans. Aðrar
sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda,
Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð-
minjasafnið svona var það – þegar sýning
þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vest-
urfarar.
Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir
sýning á níu fornleifarannsóknum
Kristnihátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á
2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úr-
val gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu
árum en mikil gróska hefur verið í forn-
leifarannsóknum. Vafalaust munu nið-
urstöður þeirra með tímanum breyta Ís-
landssögunni. Boðið er upp á fræðslu og
þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar
auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga
kl. 10–17.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Evróvisjón á stóra tjaldinu
í kvöld. Síðan spilar Hörður G. Ólafsson
Evróvisjón-lögin fram á morgun.
Fjörukráin | Hljómsveitin Sólon spilar í
kvöld.
Kaffi Krókur | Hljómsveitin Signia spilar í
kvöld. Brjáluð Evróvisjón-stemmning.
Nasa | Páll Óskar verður með sitt árlega
Evróvisjón-partý laug. 20. maí. Íslenskur
Evróvisjón-aðall mun stíga á svið: Selma
Björns, Stebbi & Eyvi, Icy, Pálmi, Eiríkur og
Helga Möller. Eiríkur Hauksson ásamt Evu,
Ernu og Eddu úr Módel. Páll Óskar er
plötusnúður kvöldsins og syngur líka sín
bestu lög.
Traffic | Bermuda spilar í kvöld, Evr-
óvisjón-kvöldið.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Upp-
lyfting leikur í kvöld, húsið opnað kl. 22,
frítt inn til miðnættis.
Uppákomur
Bókasafn Kópavogs | Þriðjudagurinn 23.
maí er Flugdrekadagurinn mikli. Leik-
skólabörn í Kópavogi og starfsfólk Bóka-
safns og Náttúrufræðistofu Kópavogs
setja flugdreka sína á loft við Safnahúsið,
Hamraborg 6a, um kl. 10. Öllum er velkom-
ið að fylgjast með.
Mannfagnaður
Bústaðakirkja | Menningarvaka Vestfirð-
ingafélagsins verður í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju sunnudaginn 21. maí að lokinni
messu kl. 14. Prestur sr. Pálmi Matthías-
son. Forsetahjón Íslands heimsækja gesti
vökunnar og tónlistaratriði verða af vest-
firskum uppruna. Kaffiveitingar 1.500 kr.
Frítt fyrir börn undir 14 ára. Stjórnin.
Fyrirlestrar og fundir
LAUF – Landssamtök áhugafólks um
flogaveiki | Aðalfundur LAUF, Lands-
samtaka áhugafólks um flogaveiki, verður
haldinn 22. maí kl. 20 í Hátúni 10b, kaffi-
stofu á jarðhæð. Dagskrá fundar sam-
kvæmt lögum félagsins.
ReykjavíkurAkademían | Tilvist, ást og
kynlíf er yfirskrift fræðslufundar í Reykja-
víkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð,
24. maí kl. 12–13. Anna Kristjánsdóttir
heldur erindi um Transgender og María
Jónsdóttir segir frá verkefninu „Ég er til,
þess vegna elska ég“. Aðgangur er ókeyp-
is. Stjórn Kynfræðifélags Íslands.
Fréttir og tilkynningar
Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbb-
urinn verður með ferð á Vestfirði 30. júní
til 6. júlí. Patreksfjörður – Látrabjarg – Ísa-
fjörður – Reykjanes – Kaldalón. Eldri borg-
arar velkomnir. Nokkur sæti laus. Skráning
fyrir 25. maí. Upplýsingar í síma 892 3011.
GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða
þína aðstandendur? Hægt er að hringja í
síma: 698 3888.
Pakkhúsið | Félag áhugaljósmyndara á
Suðurnesjum, Ljósop er með sína fyrstu
sýningu í Pakkhúsinu, Reykjanesbæ, frá 15.
maí til og með 21. maí. Þar sýna fé-
lagsmenn úrval af sínum myndum.
Zedrus | Zedrus, Hlíðarsmára 11, Kópavogi,
hefur opnað heimasíðu, www.zedrus.is Þar
er efni um persnesk teppi, uppruna þeirra,
gerð og merkingar og kynning á öðrum
vörum sem verslunin selur. Þar eru ís-
lenskar vísnagátur, umfjöllun um draumr-
áðningar, draumráðningar, talnaspá og
heilræði dagsins.
Frístundir og námskeið
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Skóg-
ræktarfélag heldur tálgunarnámskeið fyrir
börn í gamla Elliðavatnsbænum í Heið-
mörk kl. 11, og er það öllum opið og ókeypis
en þátttakendur eru beðnir um að taka
með sér hnífa. Leiðbeinandi er Valdór
Bóasson smíðakennari. Gert er ráð fyrir að
námskeiðið taki 2–3 tíma. Nánari upplýs-
ingar á www.heidmork.is.
Útivist og íþróttir
Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýr-
inni, Garðabæ. Fyrir eldri borgara kl. 9.30–
10.30, mánudaga og miðvikudaga. Fyrir
yngra fólk 7.40–8.20, 4x í viku. Skráning
er hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í síma
691 5508. Mýrin er nýtt íþróttahús við
Bæjarbraut í Garðabæ.
Íþróttamiðstöðin | Glímt verður um Vest-
fjarðabeltið laugardaginn kl. 11, í Íþrótta-
húsinu Torfnesi á Ísafirði. Sama dag eftir
hádegi kl. 13.30 hefst opið glímumót til
minningar um Guðna ,,Kóngabana“ frá
Suðureyri.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 69
DAGBÓK
Félagsstarf
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansleikur sunnudagskvöld kl.
20. Caprí-tríó leikur. Minnum á
sumarferðirnar okkar, eigum laus
sæti, skráning og uppl. í síma
588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki |
Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú
ganga kl. 10.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13-
16 „Sendu mér sólskin“, opin
handavinnu- og listmunasýning.
Strætisvagnar 4, 12 og 17 stansa
við Gerðuberg. Allar uppl. á
staðnum og í síma 575 7720.
wwwgerduberg.is
Hraunbær 105 | Miðvikud. 24.
maí verður farið á Akranes.
Bjarnfríður Leósdóttir tekur á
móti okkur, sýnir okkur bæinn
sinn og segir okkur sögu hans.
Að því loknu förum við í safna-
hverfið, skoðum söfnin og drekk-
um kaffi. Lagt af stað frá
Hraunbæ kl. 13.30. Verð kr.
1.800. Skráning á skrifstofu eða
í síma 587 2888.
Hraunsel | Handverkssýning kl.
13-17.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið
er öllum opið. Fastir liðir eins og
venjulega. Vorhátíð hefst kl. 14
föstudaginn 26. maí. Uppákomur
og sérdeilis gott með kaffinu.
Púttið er hafið! „Gönuhlaup“ alla
föstudagsmorgana kl. 9.30. „Út í
bláinn“ alla laugardagsmorgna
kl. 10. Sími 568 3132.
Vesturgata 7 | Hálfsdagsferð
(með Hannesi bílstjóra) 22. maí
kl. 13. Ekið um Hafnarfjörð og
Bessastaðahrepp. Handverks-
sýning í félagsmiðstöðinni
Hvassaleiti 56 skoðuð. Kaffiveit-
ingar. Skráning í síma 535 2740.
Kirkjustarf
Laugarneskirkja | Vor- og af-
mælishátíð í Laugarneshverfi í
tilefni af 70 ára afmæli Laug-
arnesskóla. Stöðug skemmti-
dagskrá verður í og við skólann
frá kl. 11-16 með þátttöku allra
félaga og stofnana í hverfinu
undir kjörorði okkar: Laugarnes
á ljúfum nótum.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
TANNRÉTTINGAR
- Nýr valkostur
Þórir Schiöth tannréttingatannlæknir hefur
hafið störf á tannlæknastofunni
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ.
Fyrsti skoðunartími kostar aðeins kr. 5.100
og má panta í síma 565 9020.
Kvöldvaka í safnaðarheimili
Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag
LYKILLINN AÐ
DA VINCI LYKLINUM
Umsjón séra Þórhallur Heimisson.
Húsið opnar kl. 21.00.
● Var Jesús giftur?
● Hverjir voru Musterisritarar?
● Var María Magdalena gleðikona?
● Er Gralinn ægilegasta vopn
allra tíma?
● Var Nýja testamenntið búið til
350 árum eftir dauða Jesú?
Hvernig var
umhverfið
við landnám?
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
VORUM BEÐNIR UM AÐ
AUGLÝSA EFTIR ÞESSUM
EIGNUM
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar.
101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast.
Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð.
Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm.
Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm.
Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum:
Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði.
Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast.
Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð
200-350 fm.
Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni.
Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm.
Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta
allt að 150 milljónir.
Atvinnuhúsnæði: Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar.