Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 75 SILVÍA Nótt hafði ekki erindi sem erfiði í undankeppninni í Aþenu á fimmtudaginn. Baulað var á Silvíu þegar atriðið byrjaði og eftir að laginu lauk mátti einnig heyra baul og blístur. Þó voru víst margir í Ólympíuhöllinni sem fögnuðu og klöppuðu en þeir áttu greinilega ekki mörg skoðana- systkini í Evrópu allri. Lokatölur yfir atkvæði verða þó ekki kunngjörðar fyrr en að lokakeppninni liðinni í kvöld. Eins og sást í tíufréttum Ríkissjónvarpsins og í blöðunum í gær var Silvía harmi slegin þegar úrslit voru ljós og gremj- an leyndi sér ekki. Í viðtali við Morgunblaðið í gærmorgun hafði hún þetta að segja: „Þessi gríska þjóð laug upp á mig og sagði að ég hefði sagt eitthvað sem ég sagði ekki. Hérna eru allir ógeðslega vondir við mig en pabbi minn er búinn að kaupa handa mér litla eyju þar sem ég ætla að vera áður en ég kem heim.“ Og Silvíu fannst atriðið heppnast mjög vel: „Þetta var langtöffaðasta atriðið en þeir sem ganga í Buffalo-skóm og eru með pinna í tungunni og eru frá ein- hverju landi sem enginn hefur heyrt um kunna ekki að meta svona atriði.“ Hvað tekur nú við? „Ég er búin að fá ógeðslega mikið af tilboðum frá alvöru plötufyrirtækjum og er að fara að taka upp pltötuna mína, sem verður ógeðslega töff. Ég ætla til LA að taka hana upp þar.“ Tónlist | Silvía segir grísku þjóðina hafa logið upp á sig Ætlar að taka upp plötu í Los Angeles Reuters „Congratulations.“ Evrópa tók ekki undir með Silvíu í þetta skiptið. Hvernig fannst þér Silvía standa sig í Aþenu? Mér fannst hún standa sig mjög vel. Hún var æðisleg og atriðið var frábært en það heyrðist á henni að hún var móð. Það kom aðeins niður á söngnum. Hún var ekki eins kraftmikil og hér heima. Átti hún skilið að fara áfram í loka- keppnina? Sko, ég held með Silvíu og þess vegna finnst mér að hún hafi átt það skilið að fara áfram. Lokakeppn- in hefði að minnsta kosti verið skemmtilegri. Ef til vill fannst fólki þetta of mikið. Eigum við að hætta að taka þátt í Evróvisjón? Nei, ég hef sagt það lengi og segi það aftur; við eigum að senda Leoncie. Ragnheiður Eiríksdóttir Eigum að senda Leoncie Hvernig fannst þér Silvía standa sig í Aþenu? Mér fannst hún standa sig ótrúlega vel, miðað við það að eftir 20 lög sem öll hlutu lófaklapp var baulað á hana. Ég hugsaði áhorfendum í Aþenu þegjandi þörfina. Silvía er karakter sem á að fara yfir strikið, annars væri hún ekki Silvía Nótt. Ég veit ekki hvað ég hefði gert í hennar sporum ef ég hefði fengið svona viðbrögð. Átti hún skilið að fara áfram í lokakeppnina? Já. Hún hafði alveg jafnmikla ástæðu til að fara áfram eins og hver annar. Þetta er orðið hálfgert Balkanvisjón eða Júgó- visjón og við eigum einfaldlega við ofurefli að etja. Eigum við að hætta að taka þátt í Evróvisjón? Nei, ég sé enga ástæðu til þess. Þetta er búið að krydda þjóðfélagið með frábærum hætti. Ég tek ofan fyrir Ágústu Evu og fylgdarliði hennar. Þau stóðu sig öll frábærlega. Skítt með það þótt við höfum ekki komist áfram. Jón Jósep Snæbjörnsson Balkanvisjón Hvernig fannst þér Silvía Nótt standa sig í Aþenu? Bara eins og búast mátti við. Þetta er einn risastór gjörningur og það var ekk- ert sem kom mér á óvart. Ég bjóst við því að hún myndi detta út. Fólk í Úkr- aínu skildi þetta greinilega ekki. Átti hún skilið að fara áfram í loka- keppnina? Ég veit það ekki. Það er svo margt sem fólk á skilið en gengur ekki eftir. Ég verð bara að segja pass. Eigum við að hætta að taka þátt í Evróvisjón? Nei, nei. Alls ekki. Það er gaman að þessu. Þetta er einn af þessum föstu liðum þar sem fjölskyldan sameinast og vinir hittast og gleðjast. Það er næg ástæða til að halda áfram. Þetta er mjög spes en í grunninn er mjög falleg hugsun á bak við þessa keppni. Evrópa sameinast í söng í stað þess að sundrast í stríði. Ólafur Páll Gunnarsson Risastór gjörningur Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmyndmeð með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL HROTTALEGASTA MYND ÁRSINS Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Cry Wolf kl. 8 B.i. 16 ára Banditas kl. 8 og 10 Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3 og 6 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Prime kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 The Hills Have Eyes kl. 10 B.i. 16 ára kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 4 íslenskt tal BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL -bara lúxus Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:50 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10, B.i. 10 ára FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR Salma hayekpénelope cruz Leitið sannleikans. Byggð á vinsælustu skáldsögu veraldar. Stærsta frumsýning ársins! „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com kl. 2 ÍSL. TAL kl. 5.40, 8 og 10:20 B.i. 16 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.