Morgunblaðið - 20.05.2006, Síða 76

Morgunblaðið - 20.05.2006, Síða 76
76 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SKRÁNINGU í nýjan raunveruleikaþátt sem sjónvarpsstöðin Sýn framleiðir, lýkur í dag. Þegar hafa um 300 manns skráð sig en þátt- urinn sem mun kallast, FC Nörd eða Nördarn- ir verður tekinn til sýninga haustið 2006. Fer skráning fram á www.syn.is. Stoltir nördar Leitað er að sextán opinskáum, vel gefnum og skemmtilegum náungum á aldrinum 18–28 ára sem hafa húmor fyrir sjálfum sér og líta fúsir og glaðir á sig sem „nörda“. Þeir verða að vera viðvaningar í fótbolta og hafa svo gott sem aldrei mætt á fótboltaæfingu og betra er ef þeir hafa almenna andúð á íþróttum en þeim mun meiri áhuga á öðrum hugðarefnum eins til dæmis tölvuforritun, myndasögum, fiðr- ildum, frímerkjum, efnafræði, kóngafólki, her- sögu, taflmennsku, ljóðlist o.fl. Markmiðið er að búa til fótboltaliðið og fela liðið í hendur landsfrægum og annáluðum knattspyrnuþjálfara sem hefur þrjá mánuði til að þjálfa það og gera úr því alvöru fótboltalið. Útskriftarverkefni liðsins er að mæta besta knattspyrnuliði Íslands í glæsilegum og æsi- legum knattspyrnuleik að viðstöddum fjölda áhorfenda og helstu fjölmiðlum. Erfitt en gaman Skilyrði er að viðkomandi hafi búsetu á höf- uðborgarsvæðinu og gott svigrúm til að ein- beita sér að æfingum og upptökum á þátt- unum. Æskilegra væri því ef viðkomandi væri námsmaður eða ekki í fullri vinnu. Hann verð- ur að vera tilbúinn að taka þátt í æfingum a.m.k. tvisvar sinnum í viku; stundum um helg- ar. Auk æfingaferlisins verður svo að sjálf- sögðu boðið upp á ýmsar spennandi og skemmtilegar uppákomur fyrir hópinn. Sjónvarp | Skráningu að ljúka fyrir nýjan íslenskan raunveruleikaþátt Hefnd nördanna Íslenski þátturinn á sér sænska fyrirmynd sem naut gríðarlegra vinsælda þar í landi. Nánari upplýsingar um þáttinn og þátttökuna er að finna á www.syn.is. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er sögð eiga von á barni og vera komin þrjá mánuði á leið. Bandaríska tímaritið In Touch segir ónefnda vini Lopez hafa staðfest þetta og sagt það ástæðu þess að hún aflýsti nýlega fyrirhugaðri tón- leikaferð sinni. Lopez hefur margoft lýst löngun sinni til að eignast barn með eig- inmanni sínum Marc Anthony. Á ALMA-verðlaunahátíðinni í Los Angeles, fyrr í þessum mánuði, sagðist hann hlakka til að stofna fjöl- skyldu. Fólk folk@mbl.is THE DA VINCI CODE kl. 4 - 7 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 og 8 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 3 B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MI : 3 kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10 ára DA VINCI CODE kl. 2 - 5 - 8 -11 B.i. 14 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 eee JÞP blaðið eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! S.U.S. XFM MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Stærsta frumsýning ársins! LEITIÐ SANNLEIKANS Byggð á vinsælustu skáldsögu veraldar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.