Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 43 VINNUMÁLARÁÐIÐ MINISTRY OF TRADE AND INDUSTRY Advertisement: In Accordance with the Privatisation Programme of the Government of the Faroes, the Ministry of Trade and Industry hereby Announces Call for Tender for Consultancy Services Relating to the Sale of Government Shares in Atlantic Airways ltd. Atlantic Airways ltd. The Ministry of Trade and Industry in the Faroes has initiated preparations for the sale of 33% of the shares in Atlantic Airways ltd. The Ministry of Trade and Industry is now seeking consultancy services relating to the prospective task of selling the shares and the task of listing the company on the Faroese Securities Market on the Icelandic Stock Exchange. Tenders are sought from Farose and non-Faroese consultants. A project description and list of the requirements of the Ministry relating to such consultants has been prepared and will be sent to parties who intend to participate in the tender procedure. Such a request shall be submitted before 4 PM on 30 May 2006. Call for Tender for Consultancy Services Relating to the Sale of Government Shares in Faroese Life Assurance Company ltd. Faroese Life Assurance Company ltd. The Ministry of Trade and Industry in the Faroes has initiated preparations for the sale of 50% of the shares in Faroese Life Assurance Company ltd. The Ministry of Trade and Industry is seeking consultancy services relating to the task of selling the shares to strategic or financial investors. Tenders are sought from Farose and non-Faroese consultants. A project description and list of the requirements of the Ministry relating to such consultants has been prepared and will be sent to parties who intend to participate in the tender procedure. Such a request shall be submitted before 4 PM on 30 May 20 Contact information The buyer is the Ministry of Trade and Industry, which also is the holder of the Government's interest in the company. The Ministry's address is: Tinganes, box 377, FO 110 Tórshavn, The Faroes, Tel.: +298 35 60 60, Fax: +298 35 60 65, e-mail: vmr@vmr.fo. Starfsskilyrði flugumferðar- stjóra að versna Á FORMANNAFUNDI samtaka flugumferðarstjóra á Norðurlönd- unum var fjallað ítarlega um starfs- skilyrði íslenskra flugumferð- arstjóra, en fundarmenn voru sammála um að þau færu „stórlega versnandi“. „Það er óviðunandi að yfirstjórn breyti starfsskilyrðum einhliða án samninga eða sam- þykkis þeirra sem hlut eiga að máli. Við hvetjum Flugmálastjórn Ís- lands eindregið til að axla ábyrgð sína sem atvinnurekandi og tryggja íslenskum flugumferðarstjórum starfsaðstæður sem þeir geta unað við,“ segir í ályktun fundarins. Nýir skólastjórn- endur í Reykjavík BÖRKUR Vígþórsson hefur verið ráðinn skólastjóri Grandaskóla í Reykjavík. Menntaráð Reykjavíkur ákvað á fundi sínum 18. maí sl. að ráða Börk í starfið en níu umsækj- endur voru um stöðuna. Börkur, hef- ur víðtæka menntun á sviði kennslu og stjórnunar. Hann hefur starfað sem aðstoðarskólastjóri og skóla- stjóri í samtals 11 ár, lengst af í Grunnskóla Egilsstaða. Á fundi menntaráðs var einnig ákveðið að ráða Berglindi Ósk Agn- arsdóttur skólastjóra í leikskólanum Álftaborg og Arndísi Bjarnadóttur skólastjóra Sólbakka. Þær hafa báð- ar framhaldsmenntun á sviði stjórn- unar, mikla kennslureynslu og víð- tæka þekkingu á leikskólamálum. 6 sóttu um stöðu leikskólastjóra í Álftaborg og 10 í Sólbakka. Tækifæri með erlendu vinnuafli LANDSFUNDUR verkstjóra sam- þykkti ályktun þar sem minnt er á mikilvægi stöðugleikans. Stjórnvöld eru hvött til að standa fast í ístaðinu svo að verðbólgan ræni okkur ekki ávinningi síðustu ára. Afkoma ein- staklinga, fjölskyldna og fyrirtækja ráðist af því að stöðugleiki haldist. „Verkstjórar og aðrir stjórnendur í Verkstjórasambandi Íslands hafa ekki áhyggjur af innstreymi erlends vinnuafls á íslenskan vinnumarkað. Við teljum þvert á móti að í því felist miklir möguleikar fyrir íslenskt at- vinnlíf. En reyndar aðeins að því gefnu að tryggt verði að allir búi við sömu lög og reglur og gildandi kjarasamningar gildi fyrir erlenda starfsmenn jafnt og innlenda,“ segir í ályktun landsfundarins. LEIÐRÉTT Guðsþjónusta á Grund Í frétt um kirkjustarf í blaðinu í gær féllu niður upplýsingar varð- andi guðsþjónustu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund sem fram fer í dag, sunnudag, kl. 14. Séra Ingimar Ingimarsson þjónar við at- höfnina. Guðsþjónustan er í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta. Verkalýðsfélög á Vesturlandi sameinast SAMEINING þriggja verkalýðs- félaga á Vesturlandi, Verkalýðs- félagsins Vals í Dalabyggð, Verka- lýðsfélagsins Harðar í Hvalfirði og Verkalýðsfélags Borgarness, var samþykkt í atkvæðagreiðslu. At- kvæðagreiðslan fór fram 17. og 18. maí. Hjá Verkalýðsfélaginu Val og Verkalýðsfélagi Borgarness sam- þykktu allir sem þátt tóku í at- kvæðagreiðslunni sameininguna. Í Verkalýðsfélaginu Herði voru skoðanir skiptar. Samþykk samein- ingu voru 53,3% þeirra sem greiddu atkvæði, á móti voru 43,3% og auðir seðlar voru 3,4%. Stofnfundur nýs félags, sem hlotið hefur nafnið Stéttarfélag Vest- urlands, verður haldinn fyrir lok maí. FRÉTTIR Allt um íþróttir helgarinnar á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.