Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 76
ÞÚ ERT NÚ MEIRI FÁVITINN KALVIN!! ÞÚ SENDIR MÉR HJARTALAGA HATURSBRÉF OG GÖMUL, MYGLUÐ BLÓM! HÉRNA ER HATURSBRÉF FRÁ MÉR!! BRÉF OG BLÓM. HANN ER SKOTINN Í MÉR SNJÓBOLTI. HÚN ER SKOTIN Í MÉR! Kalvin & Hobbes ÉG ER AÐ SKRIFA ÁSTARBRÉF TIL SOLLU ÉG BJÓ TIL STÓRT HJARTA HÚN ER SÆT, ER ÞAÐ EKKI? ÉG SETTI MEIRA AÐ SEGJA BLÚNDUR! ÉG ER VISS UM AÐ HÚN VERÐUR MJÖG ÁNÆGÐ MEÐ ÞAÐ KÆRA SOLLA, ÉG HATA ÞIG! VONANDI DETTURÐU OG MEIÐIR ÞIG! KVEÐJA, KALVIN Risaeðlugrín UMFERÐARSTJÓRI! ... ÞETTA ER HRÆÐILEGT ... ÉG SÉ AÐ HANN ER AÐ GERA GRÍN AÐ MÉR .... OGGGG .... ÉG GET EKKI EINU SINNI SEKTAÐ HANN FYRIR OF HRAÐAN AKSTUR © DARGAUD Kalvin & Hobbes ÉG ÆTLA AÐ FÁ BLÓMVÖND HANDA STELPU SEM ÉG ÞEKKI MIKIÐ ERT ÞÚ SÆTUR! KOMDU MEÐ MÉR OG LÍTTU AÐEINS Á ÚRVALIÐ ER ÞETTA ALLT? VARSTU MEÐ EITTHVAÐ SÉRSTAKT Í HUGA VINUR SVONA HÁLF PARTINN. GÆTI ÉG NOKKUÐ FENGIÐ AÐ RÓTA Í RUSLINU HJÁ YKKUR? Dagbók Í dag er sunnudagur 21. maí, 141. dagur ársins 2006 Víkverji er af þeirrikynslóð sem ólst upp við ferskt græn- meti og ávexti upp á hvern dag (þó hann muni vissulega tíð nið- ursoðnu ávaxtanna líka, sem eru nánast horfnir af matarborði landsmanna). For- eldrar hans minnast hins vegar barnæsku sinnar þegar ávextir voru fágætt ljúfmeti og sérstaklega í kring- um jól eru rifjaðar upp sögurnar af rauðu epl- unum. Enn þann dag í dag er það siður á þeirra heimili að kaupa epli og mandarínur og hafa á borðum, jafnvel þó að Nóa- konfektið sé étið í mun meiri mæli. Ávextir voru einungis á færi fárra frá degi til dags; hinna efnuðu, kaupmanna og þeirra sem ferðuðust mikið starfs síns vegna. Víkverji hefur oft leitt að því hugann hvaða matvæli það verði sem hann muni rifja upp með ljóma í augum að hafa sjaldan fengið við sín eigin börn, ef sambærileg þróun heldur áfram. Einna fyrst í hugann koma ostar, til dæmis danskir og hollenskir ost- ar, sem eru varla á færi nema efn- aðra frá degi til dags, séu þeir keyptir í íslenskri versl- un. Móðir Víkverja kaupir gjarnan danskan Havarti-ost á ferðalög- um sínum þar í landi, þar sem hann kostar bara brot af þeim nærri 700 krónum sem hann kostar í íslenskum búð- um. Þá á Víkverji líka ættingja í Hollandi, sem gleyma aldrei að kippa með sér stóru stykki af dásamlega Gouda- ostinum (hinum eina sanna) og jafnvel Primadonna-stykki líka. Ekki það að Víkverji sé ekki hrifinn af íslenskum ostum. Fyrir honum eru þeir einfaldlega allt annar matur; bara brot af osta- flóru heimsins. Víkverji horfir með bjartsýni til framtíðar, þegar breytt staða í inn- flutningi og tollum mun valda því að erlendir ostar fáist á bærilegra verði hér á Íslandi. Ætli hann muni ekki halda áfram að kaupa danska Havarti-ostinn fyrir jólin, þó að þá verði til alls konar öðruvísi gúmmel- aði til að gæða sér á, bara til að rifja upp með börnum sínum þá tíð er þessi ostur var ómissandi en dýr- keyptur hluti af jólamorgunverð- inum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Myndlist | Útlit er fyrir að krakkarnir tveir hér á myndinni hafi verið að rök- ræða á sinn hátt um hvor myndin væri betri, er þau heimsóttu Listasafn Ís- lands fyrir skömmu. Í tengslum við Listalíf, samstarfsverkefni Listasafns Ís- lands og leikskóla í nálægð við safnið, Laufásborgar og Tjarnarborgar, koma elstu börnin á allar sýningar safnsins árið 2006 og fá þau leiðsögn um sýn- ingar safnsins, auk ýmissa annarra skemmtilegra verkefna. Vert er að minna á að ókeypis aðgangur er að Listasafni Íslands alla daga, en nú stendur þar yfir sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð, sem er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Morgunblaðið/ÞÖK Nei, þessi! MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Svo segir Drottinn allsherjar: Dæmið rétta dóma og auð- sýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. (Sak. 7, 9.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.