Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 65 UMRÆÐAN HEILBRIGÐISSTOFNUN Suð- urnesja svarar Sigrúnu Kærnested Óladóttur: Ágæta Sigrún! Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) fagna þeim áhuga sem íbúar sýna starfsemi stofnunarinnar. Að undanförnu hef- ur mikil uppbygging á starfsemi HSS átt sér stað. Þar ber helst að nefna vaxandi þjónustu við lyflækn- issjúklinga og enduruppbyggingu heilsugæslunnar. Starfsemi heima- þjónustu hefur verið aukin verulega og slysa- og bráðaþjónustan verið efld svo nokkuð sé nefnt. Alltaf hefur þurft að draga úr starfsemi stofnunarinnar yfir sum- artímann, m.a. svo starfsfólk hafi tök á að taka út sín lögbundnu frí. Skurðstofurnar hafa gjarnan verið lokaðar í 4–6 vikur á þessum tíma enda kýs fólk yfirleitt að fresta að- gerðum yfir sumarmánuðina nema þær teljist bráðnauðsynlegar. Þann tíma sem skurðstofan er lokuð taka allir skurðlæknar út sín frí og ann- að starfsfólk sem á skurðstofu vinn- ur. Reynslan sýnir að helmingur þeirra kvenna sem fæða á þessum tíma fæða í Reykjavík þrátt fyrir að fæðingardeildin sé hér starfandi. Ástæðurnar eru að ekki er hægt að veita þá þjónustu og öryggi sem æskilegt væri, m.a. vegna þess að skurðstofur eru lokaðar. Ljós- mæður HSS munu áfram sem hing- að til veita sængurkonum þjónustu meðan deildin er lokuð eftir fyrir- fram ákveðnu skipulagi. Heima- þjónusta og ungbarnavernd verður starfrækt sem áður. Sá tími sem sumarlokanir standa yfir verður nú í sumar nýttur til endurbóta á fæðingardeildinni, fæð- ingaraðstaðan sjálf verður rýmkuð til muna og aðstaða til vatnsfæð- inga endurbætt. Fæðingardeildin mun því hafa fengið andlitsbreyt- ingu þegar hún opnar á ný. Virðingarfyllst, SIGRÍÐUR SNÆBJÖRNSDÓTTIR framkvæmdastjóri. Mikil uppbygging á starfsemi HSS Frá Sigríði Snæbjörnsdóttur Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 13 og 14 BAKKASTAÐIR – 112 RVÍK Glæsilegt 166,6 fm raðhús á einni hæð, þar af innbyggður bílskúr 27,7 fm. Mjög vandað og fallegt hús. Laust í ágúst 2006. Flottur garður og heitur pottur. VERÐ 44,9 millj. Þóra og Anna Lilja sölufulltrúar Akkurat ehf. verða á staðnum og taka á móti þér og þínum. Sími 899 0708 og 822 2225. „Á Siglufirði eru sælureitir sem ég vildi ekki missa af“ Ferðamaður um fegurð Siglufjarðar SIGLUFJÖRÐUR www.s ig lo . i s Siglufjarðarkaupstaður · Gránugötu 24 · 580 Siglufjörður · Sími: 460 5600 · Fax: 460 5601 · Netfang: siglo@siglo.is Saurbæjarásinn er sólríkur staður við austanverðan Siglufjörð gegnt byggðinni. Um er að ræða 9 lóðir undir „smáhýsi“ grunnflötur allt að 60 m2 og 14 lóðir undir frístundahús grunnflötur húss allt að 90 m2. Stutt í alla þjónustu, sundhöll, íþróttahús, líkamsrækt, golfvöll, heilsugæslusjúkrahús. Skíðasvæðið í Skarðdal eitt besta skíðasvæði landsins er innan seilingar. Þrjár lyftur, lyftulína 1994 m, fallhæð 500 m. http://www.siglo.is Fjölbreytt menningarlíf: Síldarminjasafn stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins http://herring.siglo.is Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar. Þjóðlagahátíð er haldin á hverju ári þar sem fram koma listamenn frá ýmsum löndum, fjölbreytt námskeiðahald. http://www.siglo.is Síldarævintýri: Um verslunarmannahelgina er haldin útihátíð með fjölbreyttri dagskrá. Pæjumót: Pæjumótið á Siglufirði, knattspynumót fyrir stúlkur í 4. 5. 6. og 7. flokki er haldið aðra helgina í ágúst. Spilaður er minni bolti í öllum flokkum. http://www.simnet.is/ks Allar frekari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunum sími: 460 5600 og á heimasíðu Siglufjarðarkaup- staðar http://www.siglo.is Umsóknir um lóðir skulu berast á bæjarskrifstofuna á Siglufirði Gránugötu 24, 580 Siglufjörður í síðasta lagi 12. júní n.k. H ö n n u n : G u n D e s ig n · M a í 2 0 0 6 Í einkasölu á þessum frábæra stað glæsilegt einbýlishús á einni hæð m. tvöföldum bíl- skúr, samt. 216 fm. Eignin er öll hin glæsilegasta, vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu, frábært útsýni. Öll umgjörð er til fyrirmyndar, hellulagt og timburpallar. Frá- bær staðsetning í botnlanga. Verð 65 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hvassaberg Hf. glæsil. einb. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði Vegna sérstakra ástæðna er eitt glæsilegasta bjálkahús landsins til sölu ásamt veitingarekstri. SALTHÚSIÐ TIL SÖLU Kíkið inn á heimasíðuna okkar www.salthusid.is í Grindavík, frábær veitingastaður í eigin húsnæði. Eini staður sinnar tegundar á svæðinu. Frábær aðstaða, gott eldhús, 3 veitingasalir, alls 470 m2 á 2 hæðum. Bær í miklum vexti, góður tími framundan. Nánari upplýsingar gefur Hjálmar í síma 899 7066.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.