Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 84
84 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DEBRA Messing og Eric McCor- mack, aðalleikarar í þáttunum Will og Grace, lokuðu hlutabréfamark- aðnum á Wall Street í New York á fimmtudaginn, en það er gert með því að hamri er slegið í sérstaka bjöllu. Ástæða þessarar uppákomu var sú að síðasti þátturinn um Will og Grace var sýndur í Bandaríkj- unum á fimmtudaginn. Fjölmargir frægir einstaklingar hafa verið fengnir til þess að loka mark- aðnum, þar á meðal Kári Stef- ánsson, forstjóri Íslenskrar erfða- greiningar. Þá var Carrie Bradshaw í þáttunum Sex and the City einnig fengin til verksins, þótt hún hafi trúlega ekki framkvæmt það í alvöru. Will og Grace loka hlutabréfamarkaðnum Reuters Debra Messing og Eric McCormack, aðalleikarar í þáttunum Will og Grace. Sögusagnir herma að söngkonanBritney Spears hafi varla hitt eiginmann sinn Kevin Federline frá því hún staðfesti að þau ættu von á barni fyrir tíu dög- um. Þá hafa nýjar ásakanir verið settar fram um að Spears gæti ekki nægilega að ör- yggi átta mánaða sonar þeirra, Seans Prestons. „Kevin er annaðhvort í upp- tökuverinu eða á fylliríi,“ segir ónefndur heimildamaður breska blaðsins The Sun, en Federline vinn- ur nú að upptökum á fyrstu rapp- plötu sinni. Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um það að söngkonunni og vinum hennar þyki Kevin ekki standa sig nógu vel í hlutverki eig- inmanns og fjölskylduföður.    Fólk folk@mbl.is Hljómleikaferðin Zappa PlaysZappa er nú hafin, en fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Heineken Music Hall í Amsterdam á mánudags- kvöldið. Segir í fréttatilkynningu að tónleikarnir hafi tekist með eindæmum vel og að færri hafi komist að en vildu. Frank Zappa átti það til að halda mjög langa tónleika og hafa þeir Dweezil og Ahmet synir hans erft þann eiginleika frá föður sínum því tónleikarnir stóðu yfir í rúma þrjá tíma. Nú tekur við tónleikaferðalag um Evrópu, en því lýkur á Íslandi hinn 9. júní. Miðasala fer fram í Máli og menningu á Laugavegi, Pennanum á Akureyri, Hljóðhúsinu á Selfossi, Hljómvali í Keflavík, Tónspili í Nes- kaupstað og á citycentre.is. Frekari upplýsingar má finna á www.rr.is. THE DA VINCI CODE kl. 4 - 7 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 og 8 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 3 B.I. 16 ÁRA LE COUPERET (ÖXIN) kl. 5:45 ALLIANCE FRANCAISE B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MI : 3 kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10 ára DA VINCI CODE kl. 2 - 5 - 8 -11 B.i. 14 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 eee JÞP blaðið eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! S.U.S. XFM MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Stærsta frumsýning ársins! LEITIÐ SANNLEIKANS Byggð á vinsælustu skáldsögu veraldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.