Morgunblaðið - 21.05.2006, Side 84

Morgunblaðið - 21.05.2006, Side 84
84 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DEBRA Messing og Eric McCor- mack, aðalleikarar í þáttunum Will og Grace, lokuðu hlutabréfamark- aðnum á Wall Street í New York á fimmtudaginn, en það er gert með því að hamri er slegið í sérstaka bjöllu. Ástæða þessarar uppákomu var sú að síðasti þátturinn um Will og Grace var sýndur í Bandaríkj- unum á fimmtudaginn. Fjölmargir frægir einstaklingar hafa verið fengnir til þess að loka mark- aðnum, þar á meðal Kári Stef- ánsson, forstjóri Íslenskrar erfða- greiningar. Þá var Carrie Bradshaw í þáttunum Sex and the City einnig fengin til verksins, þótt hún hafi trúlega ekki framkvæmt það í alvöru. Will og Grace loka hlutabréfamarkaðnum Reuters Debra Messing og Eric McCormack, aðalleikarar í þáttunum Will og Grace. Sögusagnir herma að söngkonanBritney Spears hafi varla hitt eiginmann sinn Kevin Federline frá því hún staðfesti að þau ættu von á barni fyrir tíu dög- um. Þá hafa nýjar ásakanir verið settar fram um að Spears gæti ekki nægilega að ör- yggi átta mánaða sonar þeirra, Seans Prestons. „Kevin er annaðhvort í upp- tökuverinu eða á fylliríi,“ segir ónefndur heimildamaður breska blaðsins The Sun, en Federline vinn- ur nú að upptökum á fyrstu rapp- plötu sinni. Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um það að söngkonunni og vinum hennar þyki Kevin ekki standa sig nógu vel í hlutverki eig- inmanns og fjölskylduföður.    Fólk folk@mbl.is Hljómleikaferðin Zappa PlaysZappa er nú hafin, en fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Heineken Music Hall í Amsterdam á mánudags- kvöldið. Segir í fréttatilkynningu að tónleikarnir hafi tekist með eindæmum vel og að færri hafi komist að en vildu. Frank Zappa átti það til að halda mjög langa tónleika og hafa þeir Dweezil og Ahmet synir hans erft þann eiginleika frá föður sínum því tónleikarnir stóðu yfir í rúma þrjá tíma. Nú tekur við tónleikaferðalag um Evrópu, en því lýkur á Íslandi hinn 9. júní. Miðasala fer fram í Máli og menningu á Laugavegi, Pennanum á Akureyri, Hljóðhúsinu á Selfossi, Hljómvali í Keflavík, Tónspili í Nes- kaupstað og á citycentre.is. Frekari upplýsingar má finna á www.rr.is. THE DA VINCI CODE kl. 4 - 7 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 og 8 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 3 B.I. 16 ÁRA LE COUPERET (ÖXIN) kl. 5:45 ALLIANCE FRANCAISE B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MI : 3 kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10 ára DA VINCI CODE kl. 2 - 5 - 8 -11 B.i. 14 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 eee JÞP blaðið eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! S.U.S. XFM MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Stærsta frumsýning ársins! LEITIÐ SANNLEIKANS Byggð á vinsælustu skáldsögu veraldar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.