Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN er stærsta einstaka trúfélag á landinu fyrir utan þjóðkirkjuna, með hátt í sjö þúsund meðlimi. Hann hefur starfað í rúmlega eina öld í hjarta Reykja- víkur við Tjörnina og fyrir löngu unnið sér fastan sess í huga og hjarta borgarbúa. Safnaðarheimili Fríkirkjunnar stend- ur nú við Laufásveg og frá kirkjunni sjálfri upp að safn- aðarheimilinu er brött brekka sem erfið hefur reynst eldri meðlimum. Þá skilur aðeins örmjó gangstétt anddyri safn- aðarheimilisins og Skálholtsstíg þar sem bílum er oft ekið niður brekkuna á miklum hraða og hættulegt ef lítil börn koma hlaup- andi út úr húsinu og út á götuna. Fyrir nokkru leituðu forráða- menn Fríkirkjusafnaðarins til borgarfulltrúa í Reykjavik. Erind- ið var að leita eftir viðræðum við borgarstjórn um kaup á Fríkirkju- vegi 3 undir safnaðarheimili ef til stæði að selja húsið. Fríkirkjuvegur 3 myndi henta mjög vel vegna nálægðar milli húsanna. Skýrt skal tekið fram að forráða- menn safnaðarins vildu aðeins hefja um- ræður um forkaups- rétt á húsi þessu sem á sér mikla sögu í Reykjavík. Ekki var beðið um að borgin myndi afhenda það söfnuðinum án endur- gjalds né gerðar aðr- ar kröfur. Eftir því sem best er vitað tóku fulltrúar allra flokka vel í þá hug- mynd forráðamanna safnaðarins. Það kom því nokkuð á óvart þegar núverandi meirihluti í borgar- stjórn ákvað að setja húsið í al- menna sölu og hafði ósk Fríkirkj- unnar um viðræður að engu. Fulltrúar sjálfstæðismanna lögðu þá fram tillögur, bæði í fram- kvæmdaráði og borgarráði, um að hefja skyldi viðræður við söfn- uðinn en sú tillaga var felld af fulltrúum Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna. Beiðni safnaðarins var ekki óeðlileg þar sem Reykjavíkurborg hefur lengi veitt fjölda trúarsafn- aða og annarra frjálsra félags- samtaka fyrirgreiðslu í húsnæðis- málum. Slík fyrirgreiðsla hefur verið í ýmsu formi en oftast í R-listinn og Fríkirkjan Hafdís B. Hannesdóttir skrifar um samskipti Fríkirkjusafn- aðarins og borgaryfirvalda ’Hefði R-listinn sýntsafnaðarstjórninni þá lágmarkskurteisi að hefja viðræður um málið hefði verið sýnt fram á það á fyrsta fundi að söfnuður- inn stendur vel og þar er engin óráðsía.‘ Hafdís B. Hannesdóttir Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Háteigsvegur - sérhæð 4ra herb. 95 fm glæsileg og mikið endurnýjuð hæð sem skiptist í hol, 2 svefnh., tvær stofur með arni (auðvelt að nýta aðra stofuna sem herbergi), eldhús og bað- herbergi. Hæðin hefur öll verið endurnýjuð, s.s. bað, eldhús, gólfefni, hurðir, gluggar o.fl. Samþykktar teikningar fyrir 36 fm bílskúr. GLÆSILEG EIGN V. 27,5 m. 5737 101 Skuggahverfi Vorum að fá í sölu glæsilega 98 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottahús inn í íbúðinni. Mikil lofthæð í íbúð. Rúmgóðar svalir til vesturs. 6 íbúðir eru í stigagangi. Falleg sameign. V. 39 m. 5804 Laufrimi - endaraðhús Vorum að fá í sölu mjög fallegt 186 fm endaraðhús. Innbyggður bílskúr. Húsið skipt- ist m.a. í stofu með mikilli lofthæð, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og þrjú herbergi. Í risi er sjónarpsherbergi og svefnherbergi. Út stofu er gengið út í garð. Þar er mjög rúmgóð afgirt timburverönd sem snýr til suðvesturs. Falleg eign. V. 40,0 m. 5808 Ólafsgeisli - Glæsilegt útsýni Glæsilegt 203 fm tvílyft raðhús í fremstu röð við Ólafgeisla með óviðjafnanlegu út- sýni yfir Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu, sjónv.herb., 3 herb., þvottahús, baðh. og fatah. Einstakt útsýni. Frábært skipulag. Innr. og hurðir eru úr öl. Iberraro gegnheilt parket. Garðurinn snýr til suðvesturs. Mjög sólríkur. Verð 49 millj. 5810 Karfavogur - parhús Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt og vandað 193,4 fm parhús á tveimur hæðum við Karfavog. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fjögur herbergi. Eldhúsið hef- ur nýlega verið standsett. Úr stofu er gengið út í garð. Af efri hæð hússins er gengið út á mjög stórar svalir sem eru ofan á bílskúr. V. 45,0 m. 5819 Ljósheimar 4ra herb. í lyftuhúsi. Mjög vel skipulögð 98 fm íbúð á 4.hæð í lyftu- húsi með sérinngangi af svölum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús með borð- krók, baðherbergi, tvö svefnherbergi og sérþvottaherbergi innan íbúðar. Gott út- sýni. Íbúðin er laus strax. V. 18,5 m. 5781 Skarphéðinsgata Góð lítil 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í Norðurmýrinni með sérinngangi. Eignin skiptist í gang, herbergi, baðherbergi, stofu/eldhús. Húsið virðist líta vel út að utan. Góð staðsetning. V. 10,6 m. 5795 Mururimi - Fallegt parhús Eignin skiptist í tvær hæðir og innbyggðan bíl- skúr. 3-4 svefnherbergi. Fallegar innrétt- ingar, ljóst parket og mikil lofthæð í stofu. Planið er hellulagt og upphitað. Góður hellulagður sólpallur með skjól- veggjum. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er staðasett í enda á snyrtilegum, stuttum botnlanga. Stutt er í skóla og alla þjónustu. V. 41,8 m. 5809 Fensalir - endaíbúð Falleg 4ra-5 herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á frábærum stað í Salahverfi í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, borð- stofu, stofu, sjónvarpshol, þvottahús, baðh. og 3 herb. Falleg íbúð. 5822 Sími 588 2033 | www.borgir.is Ægir Breiðfjörð Löggiltur fasteignasali Ármúli 1, 108 Reykjavík Bakkavör - Seltjarnarnesi Vorum að fá í sölu mjög fallega 5 herbergja, 129 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Bakkavör. Auk þess til- heyrir 30 fm bílskúr. Samtals 159 fm. Sérinngangur er í íbúðina. Hæðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, hol, eldhús, baðherbergi, þvottahús og 3-4 svefnherbergi. Fallegar stofur með arni. Stórar svalir til suðvesturs útaf stofu. Af þeim er gengið út í garð. Glæsilegt útsýni. Verð 41,0 millj. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.