Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Dáleiðsla og EFT geng streitu og kvíða Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Sumarhús Veðursæld og náttúrufegurð! Til sölu mjög fallegar sumarhúsa- lóðir á kjarri vöxnu hrauni við Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík. Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg- urð, fjallasýn og veðursæld. Hit- inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig og oft í 20 - 24 stig og nú í maí varð heitast 23 stig. Svæðið, sem heitir Fjallaland, er mjög vel skip- ulagt og boðið er upp á heitt og kalt vatn, rafmagn, háhraða int- ernettengingu og önnur nú- tímaþægindi og margvíslega þjónustu. Nánari uppl. í síma 8935046 og á fjallaland.is. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is 24 fm harðviðarhús. Til sölu er 24 fm vandað harðviðarhús. Húsið er staðsett í Hveragerði, uppsett og tilbúið til flutnings. Verð 2,7 millj. Kvistás S/F, s. 482 2362 eða 893 9503. Námskeið Sumarpróf? Framhaldsnám? PhotoReading! PhotoReading - MyndLestur lestrar- og nám- stæknin auðveldar þér námið, eykur leshraðann og bætir skiln- ing. Námskeið 14.+15.+28.júní. www.photoreading.is s. 899 4023. Til sölu Loftljós, eldhúsinnrétting, tölvu- stokkar. Ódýrt, 15 stk. loftljós fyrir flúorperur, 2 stærðir, lítil eldhús- innrétting fæst fyrir lítið, tölvu- leiðslustokkar, tugir metra, grátt/ silfur. Sími 822 1954. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. jbj.is - Vefsíða sem vert er að skoða. Dömulína úr ull og silki. Verslun Skólagerði 5, opið kl. 12- 18, s: 554-2718. Verslun Verslunarinnréttingar óskast. Óska eftir búðarinnréttingu frá 1960 eða eldri. Einnig glerskáp- um, glerborðum og glerkössum frá sama tíma. Sími 892 8713 og gullah@itn.is Þjónusta Dugguvogi 11 104 Rvk. 555 3344 Fræsum letur, merki og munstur í tré og plast. Framleiðum stærri póstkassa úr tré og plasti. Alltaf til vinsælu fartölvustandarnir. Blaðastandar úr áli og plasti. Byggingavörur Harðviður: klæðningar og palla- efni. Til sölu: Harðviðarklæðning, 16 mm nót, 20 mm þykk, klæðir 120 mm. Kr. 3.900 fm. Pallaefni: Harðviður, 20x100 mm. Kr. 285 metrinn. Kvistás S/F Selfossi, sími 482 2362 eða 893 9503. Ýmislegt þessi er mjög góður í BC skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Rosalega smart blúnduhaldari í BC skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- þessi ómissandi var að koma aftur í BCD skálum kr. 1.995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Viltu losna við skuldafarganið? Er ekki skuldafenið ömurlegt? Viltu losna við það og vita hvern- ig þú þarft aldrei að komast í það aftur? Skoðaðu nánar http:// www.Sparadu.com Tískuverslunin Smart Fallegir sundbolir, st. 38-50. Ármúla 15, Grímsbæ, Bústaðavegi, Hafnarstræti 106, Akureyri. Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sérstaklega léttir og þægilegir dömuskór. Stærðir: 36 - 41. Verð: 3.985.- Einkar mjúkar og þægilegar mokkasíur úr leðri. Stærðir: 36 - 41. Verð: 4.885.- Misty skór, Laugavegi 178 Sími: 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Kínaskór Svartir flauelsskór, svartir satín- skór. Allir litir í bómullarskóm. Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hárspangir og hárbönd Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 990. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Fallegir og þægilegir Runway gallar fyrir konur og karla. Mi- crofibre efni, sem er vindhelt og vatnsfráhrindandi. Tilvaldir fyrir gönguna, skokkið eða sem sum- arklæðnaður. Aqua Sport, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 564 0035. www.aquasport.is Vélar & tæki Lítil vatnsaflsvirkjun. Til sölu er 6kw vatnstúrbína. Fallhæð 25-50 m, vatnsmagn 20-40 l/sek. Inntak 150 mm. Kr. 350.000. Einnig 170 kg jarðvegsþjappa dísel 150.000 kr. og 500 mm stein/malbikssög dísel kr. 160.000. Kvistás S/F Sel- fossi, s. 482 2362 og 893 9503. Díselrafstöð. Til sölu: díselraf- stöð, 4,5kw 230V 50HZ. Hljóðein- angruð kr. 120.000. Kvistás S/F Selfossi, s. 482 2362 og 893 9503. Bílar Til sölu vegna flutninga Skoda Fabia árg. '00, ek. 90 þús. Lítur vel út, reyklaus, skoðaður '07 án aths. Uppl. í síma 847 2109. Suzuki Vitara árgerð 2000 Ek. 82 þús., breyttur á 33", töff jeppi, fæst á aðeins 690 þús. Áhvílandi 490 þús. Upplýsingar í síma 662 5363. Honda Civic VTEC 2004 Ekinn 22 þús. km, sjálfskiptur, 4 dyra, sem nýr. Ekkert áhvílandi. Verð 1.250.000. Sími 898 0217. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Fellihýsi Til sölu Rapido fellihýsi með hörðum hliðum. Tvö fortjöld, get sent myndir. Verð 450 þús. Uppl. í 892 5628, netfang: glja@eyjar.is Mótorhjól Vorum að fá nýjustu gerðina af 50 cc vespum. Með fjarstarti og þjófavörn. Hjálmur fylgir. Verð aðeins 198.000.- þús. Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, sími: 578 2233, 822 9944, 845 5999. Honda Goldwing 1200 GLA, árg 1985 til sölu. Hjól í toppstandi!! Verð: Tilboð. Nánari upplýsingar í síma 897 1476. Smáheildsala/leiguhúsnæði Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrif- stofuaðstaða. Vörulager/vörumót- tökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Atvinnuhúsnæði Smáauglýsingar sími 569 1100 Málsgrein féll niður Í GREIN eftir Jónas Gunnar Einarsson rithöfund, sem birt- ist í Morgunblaðinu 30. maí síðastliðinn, féll niður máls- grein með þeim afleiðingum að samhengi greinarinnar rask- aðist. Málsgreinin, sem féll niður, fer hér á eftir skáletruð, ásamt efnisgreininni í heild: „Fjárfestingar í verðtryggðum hávaxtabréfum og sala verð- tryggðra hávaxtalána er auð- veld og fljótleg leið til að ná góðri ávöxtun í rekstri lífeyr- issjóða. Rétt eins og það er auðveld og fljótleg leið til hárr- ar ávöxtunar fjár að selja vöru við háu verði sem keypt er við lágum tilkostnaði, ef einhver vill kaupa.“ Rangar aflatölur RANGHERMT var í frétt í gær um metafla Arnars HU, að skipið hafi veitt 1.800 tonn upp úr sjó í veiðiferðinni. Hið rétta er að aflinn var 1.350 tonn upp úr sjó. LEIÐRÉTT BRAUTSKRÁNING fór fram við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu 20. maí sl. Af almennri braut luku 8 námi, einn útskrifaðist af sjúkraliðabraut og 16 með stúdentspróf. Þetta er í 15. skipti sem stúdentar útskrifast frá FAS og er hópurinn núna sá fjölmennasti. Fimm luku nám á þremur árum og þar á meðal dúxinn Sveinn Rúnar Ragnarsson. Tveir tóku viðbótarnám til stúdentsprófs og þar af annar í fjarnámi. Einn nýstúdentinn er japanskur og er sennilega sá fyrsti sem útskrifast með stúdentspróf úr íslenskum framhaldsskóla, segir í fréttatilkynningu. Á meðfylgjandi mynd eru útskriftarnemendur af sjúkraliðabraut og stúdentsbrautum. Brautskráning frá FAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.