Morgunblaðið - 09.06.2006, Síða 57
vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára.
Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ-
björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista-
verk. Líka var unnið með nemendum Aust-
urbæjarskóla og má sjá afraksturinn á
Torginu. Til 11. júní.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals-
laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu-
legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á
opnunartíma laugarinnar. Allir velkomnir. Til
30. júní.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið-
ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is og í 586 8066.
Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn-
inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning
Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við
norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð
2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO-
METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún
var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár
og hún lést árið 2003. Til 18. júní.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef
þú giftist ? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú
giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði
í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam-
starfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin
alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna
frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – Saga
handrita og hlutverk um aldir. Fyrirheitna
landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir. Það
gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–2006.
Síðustu forvöð að sjá sýninguna um Snorra,
henni lýkur 17. júní.
Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir
sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá-
tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér
gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem
komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil
gróska hefur verið í fornleifarannsóknum.
Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tím-
anum breyta Íslandssögunni. Boðið er upp á
fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru
sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið
alla daga kl. 10–17.
Bækur
Listasafn ASÍ | ASÍ-FRAKTAL-GRILL Hug-
inn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson
unnu sýninguna í sameiningu með safnið í
huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af
illsýnilegum, óskráðum en kannski aug-
ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis
sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur
ókeypis. Til 26. júní.
Dans
Þjóðleikhúskjallarinn | 10. júní verður mi-
longa, argentínskt tangóball. Leikinn verður
argentínskur tangó frá ýmsum tímum. Ein-
stök stemning skapast þegar saman kemur
frábær tónlist og fólk sem fylgir henni í
spuna á dansgólfinu. Aðgangseyrir 500 kr.
Nánar:www.tango.is
Skemmtanir
Félagsheimili Patreksfjarðar | Hljómsveitin
Sólon spilar um sjómannadagshelgina.
Fyrirlestrar og fundir
Kaffi Reykjavík | Fyrsta alþjóðlega ráð-
stefna trúleysingja sem haldin er hérlendis
fer fram 24. og 25. júní. Fyrirlesarar eru
m.a. Richard Dawkins, Julia Sweeney, Bran-
non Braga og Dan Barker.
Orkuveita Reykjavíkur | Málþing Land-
verndar um umhverfismennt og sjálfbæra
ferðaþjónustu verður í höfuðstöðvum Orku-
veitu Reykjavíkur í dag kl. 14. Umhverf-
isráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir,
ávarpar samkomuna og John Hull frá Kan-
ada greinir frá tækifærum sjálfbærrar
ferðaþjónustu. Sjá www.landvernd.is.
Útivist og íþróttir
Framvöllurinn | Fótboltamót fyrir ungt fólk
úr kirkjum landsins verður 10. júní. Mótið er
ætlað fyrir krakka 13 ára og eldri frá öllum
kirkjudeildum og fer það fram á Fram-
vellinum í Safamýri 26 í Reykjavík. Markmið
mótsins er að stunda íþróttir í sameiningu
og kynnast. Nánari uppl. á www.ywam.tk
Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for-
eldra, ömmur og afa, unglinga og börn.
Námskeiðin eru fimm daga kl. 17.30–19, eða
19.10–20.40 og er farið á golfvöll síðasta
daginn. Kennari er Anna Día íþróttafræð-
ingur og golfleiðbeinandi.
Sögufélag Kjalarnesþings | Vorferð Sögu-
félags Kjalarnesþings verður 11. júní. Lagt
verður af stað með langferðabifreið frá Hlé-
garði kl. 10 og ekið í Seljadal. Þaðan verður
gengið yfir í Helgadal í Mosfellsdal og rútan
mun sækja göngufólkið þangað. Gönguferð-
in tekur um tvær klukkustundir, fararstjóri
verður Bjarki Bjarnason.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 57
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14. Allir vel-
komnir, gott með kaffinu. Hár-
greiðslustofan og fótaaðgerð-
arstofan er opin alla virka daga kl.
9–16.
Árskógar 4 | Kl. 8.15–12 baðþjónusta.
Opin smíða- og handavinnustofa.
Bingó fellur niður í júní og júlí.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerðir, frjálst að spila í sal.
Dalbraut 18-20 | Brids mánudaga kl.
14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus
miðvikudaga kl. 14. Morgunsopi alla
daga kl. 10, hádegisverður og síðdeg-
iskaffi með heimabökuðu. Opið kl. 8–
16. Uppl. í s. 588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Þórsmerkurferð 20. júní: Ekið til
Hvolsvallar og að Seljalandsfossi.
Stoppað hjá Jökullóninu undir Gíg-
jökli og litið inn í Stakkholtsgjá. Kaffi-
hlaðborð í Hestheimum. Uppl. og
skráning í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Brids kl. 13.15. Félagsvist kl.
20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Þjóðhátíð í Gullsmára. Það stendur til
að vera með grillveislu í hádeginu 16.
júní. Þið sem hafið áhuga á að borða
með okkur grillmat vinsamlegast
skráið ykkur á blað á töflu eða í eld-
húsinu í Gullsmára, eða hringið í síma
564 5260 sem allra fyrst. Eitthvað
skemmtilegt verður á dagskrá.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Miðasala stendur yfir í dagsferð um
Suðurland sem farin verður 14. júní
nk. Miðaverð kr. 3.500, og selt verður
í Garðabergi kl. 12.30–16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Opið kl. 9–
16.30. Kl. 10.30 verður létt ganga um
nágrennið. Frá hádegi verður spila-
salur opinn. Kvennahlaup ÍSÍ, mæting
í Gerðubergi frá kl. 12.30, Þorvaldur
Jóns. leikur létt lög á harmonikku,
Sigvaldi sér um upphitun og Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson, verðandi
borgarstjóri, ræsir hlaupið kl. 13. Far-
ið verður um Elliðaárdalinn.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl.
14.15 kemur Aðalheiður Þorsteins-
dóttir og leikur á píanóið fram að
kaffi. Kaffiveitingar kl. 15. Allir vel-
komnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, opin vinnustofa, baðþjón-
usta, fótaaðgerð (annan hvern föstu-
dag) og hárgreiðsla. Spurt og spjallað
kl. 11, hádegismatur kl. 12, bókabíll kl.
14.45, kaffi kl. 15. Bingó verður 9. og
23. júní.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Brids kl. 13.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega. Allar nánari upplýsingar
veittar í síma 568 3132 eða á asdis-
.skuladottir@reykjavik.is.
Norðurbrún 1 | Kl. 10 ganga, kl. 14
leikfimi, kl. 9 opin hárgreiðslustofa,
sími 588 1288.
SÍBS - Reykjavíkurdeild | Hin árlega
sumarferð félagsins verður 23. júní.
Lagt verður af stað kl. 9 frá húsi
SÍBS, Síðumúla 6. Ekið verður austur
að Næfurholti við rætur Heklu. Í
heimleiðinni verður komið við á Eyr-
arbakka og þar skoðað Byggðasafn
Árnesinga í Húsinu. Þátttaka í ferð-
inni tilkynnist fyrir 15. júní til for-
manns félagsins í hádeginu í síma
867 7847.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30
handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður. Kl. 13.30 sungið við flygilinn
við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16
dansað við lagaval Sigvalda. Mar-
engsterta í kaffitímanum. Allir vel-
komnir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár-
greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn-
ar, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30, allir
velkomnir.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu 2006
á mbl.is
Allt sem þú þarft að vita um
mótið er á HM-vef mbl.is
Nýjustu fréttir af mótinu - hver er að
brillera, hver var að meiðast? Allar
nýjustu fréttirnar af íþróttaviðburði
ársins.
Rauntímaupplýsingar í sérstökum glugga meðan á leik
stendur - fylgstu með gangi leiksins, mörkum,
innáskiptingum, spjöldum og öðru sem máli skiptir.
Uppfært á 20 sekúndna fresti.
Allt um liðin og riðlana - allt sem þú þarft að vita og
meira til um leikmennina og liðin á heimsmeistaramótinu.
Staðan - hvernig gengur þínu liði á HM?
Upplýsingar um næstu leiki og úrslit síðustu leikja -
vertu með á nótunum allan tímann um gang mála á HM
2006.
Ný myndskeið á hverjum degi með flottustu
tilþrifunum - horfðu aftur og aftur á glæsilegustu
tilþrifin.
Taktu stemninguna alla leið - sýndu stuðninginn við
þitt uppáhaldslið með því að panta tóna, myndir,
veggfóður og þemu í gsm-símann þinn.
Misstu ekki af neinu!
Þú finnur allt um HM 2006 á mbl.is
… bara gaman!
Lyngháls 4 – s: 517 7727 – www.nora.is
()*+,-./0., 123 4 5-1,/62738. 9:
;)<= >:: ?@A@ 4 BBBC-=*+,-./0.,C=6