Morgunblaðið - 09.06.2006, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.06.2006, Qupperneq 57
vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista- verk. Líka var unnið með nemendum Aust- urbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Allir velkomnir. Til 30. júní. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést árið 2003. Til 18. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist ? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – Saga handrita og hlutverk um aldir. Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir. Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–2006. Síðustu forvöð að sjá sýninguna um Snorra, henni lýkur 17. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá- tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tím- anum breyta Íslandssögunni. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ-FRAKTAL-GRILL Hug- inn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski aug- ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 26. júní. Dans Þjóðleikhúskjallarinn | 10. júní verður mi- longa, argentínskt tangóball. Leikinn verður argentínskur tangó frá ýmsum tímum. Ein- stök stemning skapast þegar saman kemur frábær tónlist og fólk sem fylgir henni í spuna á dansgólfinu. Aðgangseyrir 500 kr. Nánar:www.tango.is Skemmtanir Félagsheimili Patreksfjarðar | Hljómsveitin Sólon spilar um sjómannadagshelgina. Fyrirlestrar og fundir Kaffi Reykjavík | Fyrsta alþjóðlega ráð- stefna trúleysingja sem haldin er hérlendis fer fram 24. og 25. júní. Fyrirlesarar eru m.a. Richard Dawkins, Julia Sweeney, Bran- non Braga og Dan Barker. Orkuveita Reykjavíkur | Málþing Land- verndar um umhverfismennt og sjálfbæra ferðaþjónustu verður í höfuðstöðvum Orku- veitu Reykjavíkur í dag kl. 14. Umhverf- isráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, ávarpar samkomuna og John Hull frá Kan- ada greinir frá tækifærum sjálfbærrar ferðaþjónustu. Sjá www.landvernd.is. Útivist og íþróttir Framvöllurinn | Fótboltamót fyrir ungt fólk úr kirkjum landsins verður 10. júní. Mótið er ætlað fyrir krakka 13 ára og eldri frá öllum kirkjudeildum og fer það fram á Fram- vellinum í Safamýri 26 í Reykjavík. Markmið mótsins er að stunda íþróttir í sameiningu og kynnast. Nánari uppl. á www.ywam.tk Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for- eldra, ömmur og afa, unglinga og börn. Námskeiðin eru fimm daga kl. 17.30–19, eða 19.10–20.40 og er farið á golfvöll síðasta daginn. Kennari er Anna Día íþróttafræð- ingur og golfleiðbeinandi. Sögufélag Kjalarnesþings | Vorferð Sögu- félags Kjalarnesþings verður 11. júní. Lagt verður af stað með langferðabifreið frá Hlé- garði kl. 10 og ekið í Seljadal. Þaðan verður gengið yfir í Helgadal í Mosfellsdal og rútan mun sækja göngufólkið þangað. Gönguferð- in tekur um tvær klukkustundir, fararstjóri verður Bjarki Bjarnason. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 57 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14. Allir vel- komnir, gott með kaffinu. Hár- greiðslustofan og fótaaðgerð- arstofan er opin alla virka daga kl. 9–16. Árskógar 4 | Kl. 8.15–12 baðþjónusta. Opin smíða- og handavinnustofa. Bingó fellur niður í júní og júlí. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerðir, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18-20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Morgunsopi alla daga kl. 10, hádegisverður og síðdeg- iskaffi með heimabökuðu. Opið kl. 8– 16. Uppl. í s. 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavík | Þórsmerkurferð 20. júní: Ekið til Hvolsvallar og að Seljalandsfossi. Stoppað hjá Jökullóninu undir Gíg- jökli og litið inn í Stakkholtsgjá. Kaffi- hlaðborð í Hestheimum. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Brids kl. 13.15. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Þjóðhátíð í Gullsmára. Það stendur til að vera með grillveislu í hádeginu 16. júní. Þið sem hafið áhuga á að borða með okkur grillmat vinsamlegast skráið ykkur á blað á töflu eða í eld- húsinu í Gullsmára, eða hringið í síma 564 5260 sem allra fyrst. Eitthvað skemmtilegt verður á dagskrá. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Miðasala stendur yfir í dagsferð um Suðurland sem farin verður 14. júní nk. Miðaverð kr. 3.500, og selt verður í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Opið kl. 9– 16.30. Kl. 10.30 verður létt ganga um nágrennið. Frá hádegi verður spila- salur opinn. Kvennahlaup ÍSÍ, mæting í Gerðubergi frá kl. 12.30, Þorvaldur Jóns. leikur létt lög á harmonikku, Sigvaldi sér um upphitun og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, verðandi borgarstjóri, ræsir hlaupið kl. 13. Far- ið verður um Elliðaárdalinn. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14.15 kemur Aðalheiður Þorsteins- dóttir og leikur á píanóið fram að kaffi. Kaffiveitingar kl. 15. Allir vel- komnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, opin vinnustofa, baðþjón- usta, fótaaðgerð (annan hvern föstu- dag) og hárgreiðsla. Spurt og spjallað kl. 11, hádegismatur kl. 12, bókabíll kl. 14.45, kaffi kl. 15. Bingó verður 9. og 23. júní. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Brids kl. 13. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 568 3132 eða á asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Norðurbrún 1 | Kl. 10 ganga, kl. 14 leikfimi, kl. 9 opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. SÍBS - Reykjavíkurdeild | Hin árlega sumarferð félagsins verður 23. júní. Lagt verður af stað kl. 9 frá húsi SÍBS, Síðumúla 6. Ekið verður austur að Næfurholti við rætur Heklu. Í heimleiðinni verður komið við á Eyr- arbakka og þar skoðað Byggðasafn Árnesinga í Húsinu. Þátttaka í ferð- inni tilkynnist fyrir 15. júní til for- manns félagsins í hádeginu í síma 867 7847. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Mar- engsterta í kaffitímanum. Allir vel- komnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30, allir velkomnir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 2006 á mbl.is Allt sem þú þarft að vita um mótið er á HM-vef mbl.is Nýjustu fréttir af mótinu - hver er að brillera, hver var að meiðast? Allar nýjustu fréttirnar af íþróttaviðburði ársins. Rauntímaupplýsingar í sérstökum glugga meðan á leik stendur - fylgstu með gangi leiksins, mörkum, innáskiptingum, spjöldum og öðru sem máli skiptir. Uppfært á 20 sekúndna fresti. Allt um liðin og riðlana - allt sem þú þarft að vita og meira til um leikmennina og liðin á heimsmeistaramótinu. Staðan - hvernig gengur þínu liði á HM? Upplýsingar um næstu leiki og úrslit síðustu leikja - vertu með á nótunum allan tímann um gang mála á HM 2006. Ný myndskeið á hverjum degi með flottustu tilþrifunum - horfðu aftur og aftur á glæsilegustu tilþrifin. Taktu stemninguna alla leið - sýndu stuðninginn við þitt uppáhaldslið með því að panta tóna, myndir, veggfóður og þemu í gsm-símann þinn. Misstu ekki af neinu! Þú finnur allt um HM 2006 á mbl.is … bara gaman! Lyngháls 4 – s: 517 7727 – www.nora.is ()*+,-./0., 123 4 5-1,/62738. 9: ;)<= >:: ?@A@ 4 BBBC-=*+,-./0.,C=6      
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.