Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 63 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee S.V. MBL. JU TRÚIR ÞÚ? Sýnd kl. 4, 8 og 10:10 B.i. 12 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! 0 GESTIR! HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára -bara lúxus HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sími - 551 9000 The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 16 Blocks kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 10.15 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 8 eee L.I.B.Topp5.is Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ eee DÖJ, Kvikmyndir.com eee L.I.B.Topp5.is eee DÖJ, Kvikmyndir.com 10.-11. júní Reykjavíkurhöfn - Miðbakki Í tilefni Hátí›ar hafsins bjó›a eftirtaldir veitingasta›ir upp á glæsilega fiskimatse›la á ómótstæ›ilegu tilbo›sver›i: Tveir fiskar, Vi› Tjörnina, Horni›, Apóteki›, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, I›nó, firír frakkar og Fylgifiskar. Kynni› ykkur matse›lana á www.reykjavik.is og www.faxafloahafnir.is Glæ sileg Fi skiveisla á Hátíð hafsinsl si l Fis i isl tí fsi s9. - 11. júní. H2 hönnun Eftirtaldir a›ilar styrkja Hátí› hafsins: Brim hf., HB Grandi hf., Ögurvík hf., Hvalur hf., Iceland Seafood International og Sparisjó›ur vélstjóra EINS og síðastliðin ár stendur Hitt húsið fyrir svokölluðum Skap- andi sumarstörfum í sumar. Með Skapandi sumarstörfum gefst ungu fólki kostur á að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum sem þau fá svo tækifæri til að vinna að í sex til átta vikur. Í ár bárust 37 umsóknir en 19 verkefnum var veitt brautargengi. Sem fyrr eru verkefnin afar fjöl- breytt. Tónlist, myndlist, fjöltækni, tónlist og dans eru meðal þeirra listforma sem hóparnir sinna auk tímaritsútgáfu og leiklistar. Fjöl- breytnin ræður svo ekki síður ríkj- um innan hverrar listgreinar fyrir sig. Til að mynda er meðal tónlist- arverkefna íslensk og þjóðleg tón- list, djass, funk-djass, hip-hop, popp, trommutónlist og tónlist unnin upp úr kunnuglegum stefum ljósvakans. Einnig má nefna list- gjörninga hópsins Reykjavík- urljóðin sem samanstendur af ein- staklingum sem allir eru fæddir sama ár og Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson safnaðist til feðra sinna, 1983. Markmið hóps- ins er að koma Reykjavíkurljóðum skáldsins upp á þeim stöðum sem þau vísa til með tilheyrandi mynd- listarverkum og uppákomum. Þannig er ætlunin að fá vegfar- endur til að upplifa Reykjavík í nýju ljósi og um leið vekja áhuga á ljóðum almennt. Listafólkið kemur víða að. Margt hvað stundar nám við Listaháskóla Íslands en aðrir eru yngri en þó ekki síður metn- aðarfullir. Allsherjarveisla og gott veður Hóparnir munu allir setja svip sinn á miðborgina í sumar. Hin frægu „föstudagsflipp“ verða á dagskrá frá kl. 13 til 15 þrjá föstudaga í júní og júlí en þá geta gestir og gangandi notið þeirrar listar sem hóparnir hafa fram að færa. Fyrsta flippið er í dag og lofa aðstandendur allsherjar lista- veislu og góðu veðri. Ása Hauksdóttir hjá Hinu hús- inu segir að auk föstudagsflipp- anna verði sumarlistamennirnir sýnilegir víðsvegar um bæinn í allt sumar. Hver hópur kemur til með að standa fyrir sjálfstæðum uppákomur en eins verða fastir liðir, eins og til dæmis í hádeginu á miðvikudögum í Sundhöll Reykjavíkur. Þar munu mismun- andi tónlistarhópar stíga á bakka og gleðja sundlaugargesti með tónum sínum. Það má sem sagt búast við því að það verði líflegt í Reykjavík- urborg í sumar. Fólk | Sumarhópar Hins hússins fara á stjá Morgunblaðið/Þorkell Boðið verður upp á ýmsar uppákomur í sumar á vegum Skapandi sum- arhópa Hins hússins. Myndin er tekin af götuleikhúsi í fyrra. Fjölbreyttar lista- uppákomur í sumar Austurvöllur: – Kvintettinn Tepoki spilar djass fyrir utan Café París. – Rannsóknarsvið íslenskrar þjóðmenningar býður gestum og gangandi upp á raunveruleika á Austurvelli. Hornið við Apótekið: – Dúettinn Mimosa spilar djass. Hitt Húsið, utandyra: – Hönnunartvíeykið Stígvél sýnir vinnu sína. – Leiklistahópurinn Vegg- myndir stundar vettvangsrann- sóknir viðvegar um bæinn. Ingólfstorg: – Tónlistarhópurinn Cheddy Carter. – Danshópurinn Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan ferðast um og spyr „Hvað viltu vita?“ Lækjartorg: – Tónlistarhópurinn Drum Corporation. – Fjöllistahópurinn Grísalap- palísur fremur gjörning. – Reykjavíkurljóðin útbýta pokum. Portið við Kaffi Hljómalind: – Tónlistarhóparnir Síbylur og Sigríður Hjaltalín spila. Torgið við verslunina Deli: – Leiklistarhópurinn Gáma- félagið kynnir framboðið X- hamingja. Verslun Sævars Karls: – Tónlistarhópurinn Atlas spil- ar. – Hópurinn Lata stelpan ferðast vítt og breitt og kynnir væntanlegt femínískt tímarit og heimasíðu. Súfistinn: – Tónlistarhópurinn Þremenn- ingasambandið spilar. – Tríóið Taumlausa slær heimsmet á götum borgarinnar m.a. í samhæfðu áhorfi. – Einnig ferðast Götuleikhús Hins Hússins um bæinn. Föstudagsflipp í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.