Morgunblaðið - 09.06.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 09.06.2006, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 63 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee S.V. MBL. JU TRÚIR ÞÚ? Sýnd kl. 4, 8 og 10:10 B.i. 12 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! 0 GESTIR! HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára -bara lúxus HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sími - 551 9000 The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 16 Blocks kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 10.15 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 8 eee L.I.B.Topp5.is Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ eee DÖJ, Kvikmyndir.com eee L.I.B.Topp5.is eee DÖJ, Kvikmyndir.com 10.-11. júní Reykjavíkurhöfn - Miðbakki Í tilefni Hátí›ar hafsins bjó›a eftirtaldir veitingasta›ir upp á glæsilega fiskimatse›la á ómótstæ›ilegu tilbo›sver›i: Tveir fiskar, Vi› Tjörnina, Horni›, Apóteki›, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, I›nó, firír frakkar og Fylgifiskar. Kynni› ykkur matse›lana á www.reykjavik.is og www.faxafloahafnir.is Glæ sileg Fi skiveisla á Hátíð hafsinsl si l Fis i isl tí fsi s9. - 11. júní. H2 hönnun Eftirtaldir a›ilar styrkja Hátí› hafsins: Brim hf., HB Grandi hf., Ögurvík hf., Hvalur hf., Iceland Seafood International og Sparisjó›ur vélstjóra EINS og síðastliðin ár stendur Hitt húsið fyrir svokölluðum Skap- andi sumarstörfum í sumar. Með Skapandi sumarstörfum gefst ungu fólki kostur á að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum sem þau fá svo tækifæri til að vinna að í sex til átta vikur. Í ár bárust 37 umsóknir en 19 verkefnum var veitt brautargengi. Sem fyrr eru verkefnin afar fjöl- breytt. Tónlist, myndlist, fjöltækni, tónlist og dans eru meðal þeirra listforma sem hóparnir sinna auk tímaritsútgáfu og leiklistar. Fjöl- breytnin ræður svo ekki síður ríkj- um innan hverrar listgreinar fyrir sig. Til að mynda er meðal tónlist- arverkefna íslensk og þjóðleg tón- list, djass, funk-djass, hip-hop, popp, trommutónlist og tónlist unnin upp úr kunnuglegum stefum ljósvakans. Einnig má nefna list- gjörninga hópsins Reykjavík- urljóðin sem samanstendur af ein- staklingum sem allir eru fæddir sama ár og Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson safnaðist til feðra sinna, 1983. Markmið hóps- ins er að koma Reykjavíkurljóðum skáldsins upp á þeim stöðum sem þau vísa til með tilheyrandi mynd- listarverkum og uppákomum. Þannig er ætlunin að fá vegfar- endur til að upplifa Reykjavík í nýju ljósi og um leið vekja áhuga á ljóðum almennt. Listafólkið kemur víða að. Margt hvað stundar nám við Listaháskóla Íslands en aðrir eru yngri en þó ekki síður metn- aðarfullir. Allsherjarveisla og gott veður Hóparnir munu allir setja svip sinn á miðborgina í sumar. Hin frægu „föstudagsflipp“ verða á dagskrá frá kl. 13 til 15 þrjá föstudaga í júní og júlí en þá geta gestir og gangandi notið þeirrar listar sem hóparnir hafa fram að færa. Fyrsta flippið er í dag og lofa aðstandendur allsherjar lista- veislu og góðu veðri. Ása Hauksdóttir hjá Hinu hús- inu segir að auk föstudagsflipp- anna verði sumarlistamennirnir sýnilegir víðsvegar um bæinn í allt sumar. Hver hópur kemur til með að standa fyrir sjálfstæðum uppákomur en eins verða fastir liðir, eins og til dæmis í hádeginu á miðvikudögum í Sundhöll Reykjavíkur. Þar munu mismun- andi tónlistarhópar stíga á bakka og gleðja sundlaugargesti með tónum sínum. Það má sem sagt búast við því að það verði líflegt í Reykjavík- urborg í sumar. Fólk | Sumarhópar Hins hússins fara á stjá Morgunblaðið/Þorkell Boðið verður upp á ýmsar uppákomur í sumar á vegum Skapandi sum- arhópa Hins hússins. Myndin er tekin af götuleikhúsi í fyrra. Fjölbreyttar lista- uppákomur í sumar Austurvöllur: – Kvintettinn Tepoki spilar djass fyrir utan Café París. – Rannsóknarsvið íslenskrar þjóðmenningar býður gestum og gangandi upp á raunveruleika á Austurvelli. Hornið við Apótekið: – Dúettinn Mimosa spilar djass. Hitt Húsið, utandyra: – Hönnunartvíeykið Stígvél sýnir vinnu sína. – Leiklistahópurinn Vegg- myndir stundar vettvangsrann- sóknir viðvegar um bæinn. Ingólfstorg: – Tónlistarhópurinn Cheddy Carter. – Danshópurinn Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan ferðast um og spyr „Hvað viltu vita?“ Lækjartorg: – Tónlistarhópurinn Drum Corporation. – Fjöllistahópurinn Grísalap- palísur fremur gjörning. – Reykjavíkurljóðin útbýta pokum. Portið við Kaffi Hljómalind: – Tónlistarhóparnir Síbylur og Sigríður Hjaltalín spila. Torgið við verslunina Deli: – Leiklistarhópurinn Gáma- félagið kynnir framboðið X- hamingja. Verslun Sævars Karls: – Tónlistarhópurinn Atlas spil- ar. – Hópurinn Lata stelpan ferðast vítt og breitt og kynnir væntanlegt femínískt tímarit og heimasíðu. Súfistinn: – Tónlistarhópurinn Þremenn- ingasambandið spilar. – Tríóið Taumlausa slær heimsmet á götum borgarinnar m.a. í samhæfðu áhorfi. – Einnig ferðast Götuleikhús Hins Hússins um bæinn. Föstudagsflipp í dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.