Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS
ESCAPE FROM L.A.
(Sjónvarpið kl. 21.35)
Framhald á skemmtilegustu mynd Carpenters, þar sem flúin
var New York-borg. Sem fyrr er það ævintýramaðurinn og
töffarinn Snake Plisken sem er þungamiðja atburðarásarinnar,
og í öruggum höndum Kurts Russells. Alls ekki sem verst af-
þreying en lítið meira en eftiröpun fyrri myndarinnar. Með
bröttum Buscemi, sem glóir á í mannsorpinu, og Robertson
sem forseta Bandaríkjanna. 66 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
07.00 Ísland í bítið
09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Fréttir, markaður, íþróttir, veður,
leiðarar, lífsstíll
14.00 Fréttavaktin eftir hádegi
17.00 5fréttir
18.00 Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e)
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours
22.00 Fréttir og veður
22.30 Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður
23.30 Fréttavaktin fyrir hádegi
02.30 Fréttavaktin eftir hádegi
07.00 - 09.00 Ísland í bítið
09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.20 - 13.00 Óskalagahádegi
13.00 - 16.00 Rúnar Róberts
16.00 - 18.30 Reykjavík Síðdegis
18.30 - 19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30 - 01.00 Halli Kristins
Fréttir: Á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþrótta-
fréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Úr minningabókum. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson. (Aftur á sunnudag) (1:4).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Saga um strák eftir
Nick Hornby. Eysteinn Björnsson þýddi.
Valur Freyr Einarsson les. (15:25)
14.30 Miðdegistónar. Sönglög eftir Char-
les Gounod. Felicity Lott, Ann Murray og
Anthony Rolfe Johnson syngja, Graham
Johnson leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aft-
ur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Bassajöfur Norðursins: Strákurinn
frá Osted. Niels-Henning Ørsted Ped-
ersen og tónlist hans. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (Aftur annað kvöld) (1:4).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Litla flugan. Olavi Virta, Grettir
Björnsson, Ingibjörg Þorbergs. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í vetur).
19.40 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
20.50 Heimsókn til Sigurðar Demetz
Franzsonar. Í þættinum er rætt við Sigurð
Demetz Franzson í fæðingarbæ hans,
Ortisei í suður Týrol, þegar hann var gerð-
ur að heiðursborgara þar sumarið 1992.
Leiknar eru upptökur með Sigurði og flutt
brot úr viðtölum við tvo nemendur hans,
Fríði Ólafsdóttur og Kristján Jóhannsson.
Umsjónarmaður: Ævar Kjartansson. (Frá
því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Músík og mas. Umsjón: Tómas R.
Einarsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás-
ar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um-
sjón: Erla Ragnarsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00
Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson, Ágúst
Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg-
isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps.
17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum með Ásgeiri
Erlendssyni, Karli Sigurðssyni og Davíð Guð-
mundssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin
með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir.
16.50 Fótboltakvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. And-
ersen (The Fairy Taler)
(14:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans II) Teikni-
myndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri láta til sín taka. (8:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.05 Öskurgengið (The
Scream Team) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2002
um systkini sem taka til
sinna ráða þegar þau kom-
ast að því að afi þeirra er
ekki dáinn eins og þau
héldu. Leikstjóri er Stuart
Gillard og meðal leikenda
eru Mark Rendall, Kat
Dennings, Robert
Bockstael og Eric Idle.
21.35 Flóttinn frá L.A. (Es-
cape From L.A.) Banda-
rísk spennumynd frá 1996.
Sagan gerist 2013 og segir
frá garpi sem er sendur til
fanganýlendunnar Los
Angeles að ná gjöreyðing-
arvopni úr höndum forset-
ans. Leikstjóri er John
Carpenter og meðal leik-
enda eru Kurt Russell,
A.J. Langer, Steve Bus-
cemi, Georges Corraface,
Stacy Keach, Pam Grier,
Cliff Robertson, Valeria
Golino og Peter Fonda.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.15 Hjónabandsráðgjöf
(Speaking of Sex) Róm-
antísk gamanmynd frá
2001. Leikstjóri er John
McNaughton.Kvikmynda-
skoðun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en
12 ára.
00.50 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (66:145)
10.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
10.40 Alf (Geimveran Alf)
11.05 Það var lagið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 Kóngur um stund
13.55 Blue Collar TV (8:32)
14.20 Punk’d 2 (e)
14.45 Entourage (Við-
hengi) (6:8)
15.10 Arrested Develop-
ment (Tómir asnar) (9:22)
15.35 George Lopez
(George Gets Assister-
ance) (14:24)
16.00 Barnatími
17.20 Bold and Beautiful
17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Mr. Bean (Herra
Bean)
20.05 Simpsons (19:21)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
20.55 Stelpurnar (20:24)
21.20 Beauty and Geek 2
22.05 Catwoman Leik-
stjóri: Pitof. 2004. Bönnuð
börnum.
23.50 Pursuit of Happ-
iness (Hamingjuleit) Leik-
stjóri: John Putch. 2001.
01.20 In the Shadows
Leikstj.: Ric Roman
Waugh. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
03.00 Impostor Leikstjóri:
Gary Fleder. Stranglega
bönnuð börnum.
04.35 Simpsons (19:21)
05.00 Mr. Bean
05.25 Fréttir, Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
10.25 NBA - úrslitakeppnin
12.25 2002 FIFA World
Cup (Saga HM 2002)
14.30 Opnunarhátíð HM
2006
15.30 HM 2006 - spjall
15.50 HM 2006 (Opnun:
Þýskaland - Kosta Ríka)
Bein útsending frá opn-
unarleik HM í Þýskalandi
þar sem heimamenn taka á
móti Kosta Ríka. Mikil
pressa er á heimaliðinu
eins og vanalega en Paolo
Vanchope og samherjar
hans frá Kosta Ríka gætu
komið á óvart. Þjóðverjar
þurfa hins vegar á góðri
byrjun að halda en liðið
hefur þurft að þola tölu-
verða gagnrýni í und-
irbúningi fyrir keppnina.
18.00 HM 2006 - spjall
18.50 HM 2006 (Pólland -
Equador) Bein útsending
21.00 4 4 2 (4 4 2) HM
uppgjör dagsins í umsjá
Þorsteins J og Heimis
Karlssonar.
22.00 HM 2006 (Opnun:
Þýskaland - Kosta Ríka)
23.45 HM 2006 (Pólland -
Equador) Leikur Póllands
og Ekvador í A-riðli end-
ursýndur.
06.00 I Spy
08.00 Mona Lisa Smile
10.00 50 First Dates
12.00 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights
14.00 Mona Lisa Smile
16.00 50 First Dates
18.00 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights
20.00 I Spy
22.00 Femme Fatale
24.00 White Oleander
02.00 LA County 187
04.00 Femme Fatale
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.40 Völli Snær (e)
16.10 Point Pleasant (e)
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 One Tree Hill
21.30 The Bachelorette III
Þriðja syrpa þessa vinsæla
raunveruleikaþáttar.
Áhorfendur muna eflaust
vel eftir Jennifer Schefft
sem heillaði milljónaerf-
ingjann Andrew Firestone
upp úr skónum í þriðju
þáttaröð The Bachelor á
SkjáEinum. Þú trúlofuðu
sig með pompi og prakt en
ástin entist ekki og Jenni-
fer sat eftir með sárt enn-
ið. Nú fær hún annað tæki-
færi til að finna þann eina
rétta. Hún er kynnt fyrir
25 fríðum folum en spark-
ar þeim síðan einum af
öðrum þar til hún hefur
fundið draumaprinsinn.
22.30 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería um sérsveit
lögreglunnar í New York
sem fæst við svæsin morð-
mál. Áhorfandinn fær að
sjá sama glæpinn frá sjón-
arhóli allra sem að honum
koma; morðingjans, vitnis
eða jafnvel fórnarlambs-
ins. Robert Goren og Alex-
andra Eames sjá um að
rannsaka málin.
23.25 C.S.I: Miami Líf
Horatio breytist á einu
bragði þegar hann kemst
yfir upplýsingar sem
tengjast látnum bróður
hans. (e)
00.20 Boston Legal (e)
01.10 Close to Home (e)
02.00 Beverly Hills (e)
02.45 Melrose Place (e)
03.30 Tvöfaldur Jay Leno
05.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19:30 Fashion Television
(e)
20.00 Þrándur bloggar
(1:5)
20.30 Stacked (Stacked)
(6:6) (e)
21.00 Fabulous Life of
(Fabulous Life of: Holly-
wood Super Spenders)
(16:20)
21.50 Pink Floyd - Making
Of the Dar
22.40 Tívolí
23.10 Supernatural (Hell
House) Bönnuð börnum.
(17:22) (e)
24.00 X-Files (Ráðgátur)
(e)
00.50 Titan A.E. (e)
02.25 Sirkus RVK (e)
THE SCREAM TEAM
(Sjónvarpið kl. 20.05)
Sjónvarpsmynd frá Disney
um systkini sem taka til sinna
ráða þegar þau komast að því
að afi þeirra er ekki dáinn
eins og þau héldu. Fyrir yngri
en fimm ára. SPEAKING OF SEX
(Sjónvarpið kl. 23.15)
Hjónabandsráðgjafi og sál-
fræðingur reyna að koma
hjónum til bjargar í vandræð-
um þeirra. Illa skrifuð og leik-
in, einkum af Walters og
Mohr, og Spader er ósann-
færandi sáli. CATWOMAN
(Stöð 2 kl. 22.05)
Hasarblaðahetjur eru þrátt
fyrir ótrúlega velgengni síð-
ustu ára engin trygging fyrir
aðsókn, hvað þá gæðum.
Kattarkonan er marflöt og lít-
il skemmtun. PURSUIT OF HAPPINESS
(Stöð 2 kl. 23.50)
Tvær hornrekur í lífsins ólgu-
sjó finna hamingjuna. Betra
fyrir þau en áhorfendur.
IN THE SHADOWS
(Stöð 2 kl. 01.20)
Vel mönnuð smámynd um
leigumorðingja sem dulbýr
sig sem áhættuleikari til að
senda Hollywoodleikstjóra
inn í eilífðina. DIRTY DANCING: HAVANA
NIGHTS
(Stöð 2 Bíó kl. 18.00)
Framhald lágmenning-
arjukks með stirðbusalegum
leikurum og barnalegum sam-
tölum, ekki síst þegar höfund-
arnir reyna að flétta árekstr-
um komma og
heimsvaldasinnanna í samba-
skvaldrið. I SPY
(Stöð 2 Bíó kl. 20.00)
Wilson og Murphy eru líflegir
gamanleikarar og eru í essinu
sínu sem skemmtilegar anti-
hetjur í sveiflukenndri
njósnamynd um gamlan
kunningja af skjánum. Mynd-
in í heild hefði gjarnan mátt
vera umtalsvert frumlegri og
fyndnari. FEMME FATALE
(Stöð 2 Bíó kl. 22.00)
Draumkennt ferðalag staðl-
aðs tálkvendis er óþarflega
snúið og illa leikið. Gallharðir
De Palma-unnendur eru kenj-
óttir mjög þannig að sumir
þeirra sjá myndina vafalítið
sem tæra snilld. Aðrir reyta
hár sitt. Sæbjörn Valdimarsson
FÖSTUDAGSBÍÓ
VOICE er ný útvarpsstöð sem
fer í loftið klukkan 09.06 í dag,
föstudaginn 09.06.
Markhópur stöðvarinnar er
fólk á aldrinum 18 til 35 ára og
er útsendingarsvæðið Ak-
ureyri og nágrenni.
EKKI missa af…
...Voice
ÞÁ er loksins komið að því sem svo margir hafa beðið
eftir. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í
Þýskalandi í dag, en allir leikirnir í keppninni verða
sýndir í beinni útsendingu á Sýn. Opnunarhátíðin hefst
klukkan 14.30 en opnunarleikurinn á milli Þýskalands og
Kosta Ríka hefst klukkan 16. Klukkan 19.00 hefst svo
leikur Póllands og Ekvador. Fyrir og eftir leiki munu
íþróttafréttamenn Sýnar fá góða gesti í heimsókn og spá
í spilin, en klukkan 21 er svo komið að Þorsteini J. og
Heimi Karlssyni sem sjá um þáttinn 442. Þar verður far-
ið ítarlega yfir leiki dagsins.
Heimsmeistarakeppnin hefst í dag
Reuters
Hvernig mun Ballack og félögum
ganga í fyrsta leiknum?
HM er á dagskrá Sýnar frá klukkan 14.30.
Stóra stundin
SIRKUS
NFS