Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR „ÉG átti kannski ekki von á að verða efstur, en þessi tala kemur mér ekki á óvart,“ sagði Arngrímur Jóhanns- son, fyrrverandi forstjóri flugfélags- ins Atlanta, en hann greiðir hæstu opinberu gjöldin á landinu í ár, tæp- lega 171 milljón króna. Arngrímur sagði að þessir skattar væru að stærstum hluta fjármagnstekju- skattur sem væri tilkominn vegna sölu á hlutabréfum í Avion Group hf. Arngrímur hefur oft áður verið meðal hæstu skattgreiðenda lands- ins. Hann var hæsti skattgreiðandi í Reykjanesumdæmi í fyrra, en hann hefur aldrei áður verið skattakóngur landsins. Arngrímur tók fram að hann ætti áfram hlut í Avion Group og sæti í stjórn félagsins. Hann sagð- ist allt eins eiga von á að eiga þessi bréf áfram. „Ég er hættur að vinna, en ég þarf ekki á meiru að halda í ell- inni,“ sagði Arngrímur. „Það er hægt að fresta skattgreiðslum með því að fjárfesta í öðrum félögum, en ég tók þá ákvörðun að greiða þessa skatta strax frekar en að dreifa þessu á fleiri ár.“ Arngrímur er orðinn 66 ára og flutti nýverið úr Mosfellssveit, þar sem hann hefur búið og starfað í mörg ár, til Akureyrar. „Ég er kom- inn heim aftur,“ sagði Arngrímur um flutningana, en hann er fæddur og uppalinn á Akureyri. Ármann Ármannsson í öðru sæti Næsthæstu skatta á Íslandi greið- ir Ármann Ármannsson, útgerðar- maður í Reykjavík, með tæplega 161 milljón í heildargjöld, en Ármann greiðir hæstu skatta í Reykjavík. Aðalsteinn Karlsson forstjóri kemur næstur með 133 milljónir króna og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, greiðir 110 milljónir króna. Arngrímur Jóhannsson er efstur í Reykjanesumdæmi en á eftir honum koma Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, með 94,3 milljónir og Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri MP Fjárfesting- arbanka, með 80,8 milljónir. Einar S. Ólafsson í Miklaholts- hreppi greiðir hæstu opinberu gjöld- in í Vesturlandsumdæmi. Einar greiðir rúmar 54 milljónir króna. Þorsteinn Már Baldvinsson, for- stjóri Samherja, greiðir hæstu op- inberu gjöldin í umdæmi skattstjór- ans á Norðurlandi eystra. Þorsteinn greiðir samtals rúmar 16,3 milljónir króna í opinber gjöld. Ómar Ragnarsson, læknir á Blönduósi, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans á Norðurlandi vestra, rúmar 9,8 millj- ónir króna. Ólafur Magnússon, skipstjóri á Patreksfirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans á Vestfjörðum. Ólafur greiðir tæpar 19 milljónir króna. Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Eskju á Eskifirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skatt- stjóra Austurlandskjördæmis. Elfar greiðir rúmlega 78 milljónir króna. Guðmundur A. Birgisson, at- hafnamaður í Ölfusi, greiðir hæstu opinberu gjöldin í Suðurlandsum- dæmi. Guðmundur greiðir rúmar 127 milljónir króna. Magnús Kristinsson kaupsýslu- maður greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans í Vestmannaeyjum. Magnús greiðir rúmlega 44 milljónir króna. ! 3 8  8 ?< :-*" 4  :@8: 4 " A : 4,3" B ",:C :""  :9" " B/:$  :$  /  ! :$  :0  " " :C :B "," 4  :0  4" 3 :=: 4 " . < 4  #< 4 " 1 " 1 #< 4 #< 4 " 1 !/1 #< 4 8:                             >< 01 <6 ! 3    4  : 8:  " .6 :$ 3):!<  @:$  :$ 3)" B/:0  4" .):  4:0*" : 6:B/(" D<  ! *4  8                  >< 01 <6 ! 3   :B/(" !/:B/:$ 3)" 0= :9/: "   :0  4" B/:0  4" 9/ :01 " :  A  :0 &(64 " .6 :0<)" 3 :A"  8  8 -"<,E 4,E 03 03 03 03 -"<,E !<< 4 $/&1" 03 8:                             >< 01 <6    8  8 A:A" 4 :$" ! 4:-):0  4" 0  4 :!" B) &:): :BF", 9/ ::B G : =4:H/  B/:A :B/(" 4 : /  B/:!3" -)* : /  : !=4 : 0   :  : E ,E: 3 : 0/=3 : )  : !4 : 8:                               >< !   < ! 3 ! 3   8  8 ?:@" A  : :B* " 9//< : " !3 :B//   : 4 "  :?<" A*:;" D/< :A "  :$" 6:-*"  / 0  < 4 0 4) / !*1(&& !*2  :1  / !1 0  < 4 !1 0  < 4 8:                                >< 01 <6 Arngrímur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri flugfélagsins Atlanta, greiðir hæstu skatta á Íslandi í ár Vildi ekki fresta skatt- greiðslum til næstu ára Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ! 3   8  8  :08:?<" B/(:08:?<" ?< :?<" C 4: 3" !4 :0  4"  :5=1" B/:9/:!" 9/(  :.)/   4:01 /  ! :0  " - ("(&&  - ("(&& 0= (/ 0= (/ 0= (/  0= (/ 0E<,E  8:                             >< 01 <6 ! 3   8  8 <: 4 " B/:!8:  ,3" 5/:-):0  4" $  : "" - :'":0= !/:  "  : 3" 3:-*" :A " 4*:0  4/   < 4  < 4  4  >  &4  < 4 >  &4 !<: :!"< 4 >  &4 !<: :!"< 4 >  &4 8:                                  >< 01 <6 ! 3   8  8 9" :-): 1 " B/(:0  4" 0   :!/:.6 " B/:G1:9"1" B/(:B/" !:! " 4  :98:B/" :0 1" 43/: 8:0 2/" 0  4 :0  " = = = ?<< 4 = !*1 = ?<< 4 = = 8:                             >< 01 <6 Morgunblaðið/Þorkell Arngrímur Jóhannsson flugstjóri greiðir um 171 milljón króna í opinber gjöld á þessu ári. ! 3    8  8 -*:$  " $  : : /  0) :0  " 4  :!  : 4 " =< :C 4: 4 " I3:'I :HIFI= A*: " 0   : =3:$  " 4,3:-8:-( /  0  4 :!3 :$ 3)" 8:                               ><
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.