Morgunblaðið - 29.07.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 29.07.2006, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR/KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Fermd verður Hanna Valgerður Þórðardóttir, Vættaborg- um 33, Reykjavík. Kór Áskirkju syngur, orgelleikari Kári Þormar. Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Sókn- arprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Fermdur verður Birkir Óli Bjarkason, bú- settur í Þýskalandi. Sr. Hans Markús Haf- steinsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjálmar Jónsson predikar. Sönghópur úr Dómkórnum syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Samskot í líkn- arsjóð. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Há- degistónleikar kl. 12.00 á vegum Al- þjóðlega orgelsumarsins. Bine Katrine Bryndorf, organisti í Kaupmannahöfn, leik- ur. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Birgir Ásgeirsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hópur úr Mót- ettukór syngur. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14.00 í umsjá sr. Yrsu Þórð- ardóttur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Messu- kaffi. Orgeltónleikar á sunnudagskvöld kl. 20.00. Bine Katrine Bryndorf organisti leikur á orgelið. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Magnús Ragnarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 á Landspítala á Landakoti. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Vegna sumarleyfa sóknarprests og starfsfólks er ekki messað í Langholts- kirkju í júlímánuði. Bent er á messu í Bú- staðakirkju kl. 11. Sr. Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju þjónar Langholtsprestakalli í júlímánuði og sím- inn í Bústaðakirkju er 553 8500. LAUGARNESKIRKJA: Nú stendur yfir sum- arleyfi hjá söfnuði Laugarneskirkju og er safnaðarfólk hvatt til að heimsækja ná- grannakirkjurnar á helgum dögum. Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður sunnudag- inn 20. ágúst kl. 20.00. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Í mess- unni mun strengjakvartettinn Quartetto Constanz frá Toronto í Kanada leika. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kaffi á Torginu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11. Ritningarlestur og bæn. Kaffisopi eftir stundina. Sr. Arna Grétarsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almennt guðs- þjónustuhald fellur niður til 13. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Sunnudag- inn 13. ágúst verður guðsþjónusta kl. 14, sem varðar upphaf fermingarstarfs Frí- kirkjunnar. Hægt er að ná í safnaðarprest í sumar. Prestarnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Krist- ina Kalló Sklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Digranes-, Linda- og Hjallasókna í Hjallakirkju kl. 11. (www.digra- neskirkja.is). GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Yrsa Þórðardóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginleg guðsþjónusta Linda-, Hjalla- og Digranes- sókna í Hjallakirkju kl. 11. SELJAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Jón Bjarnason er organisti. Kvöldguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Guðni Már Harðarson þjóna. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti er Jón Bjarnason. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Komið og sjáið að drottinn er góður. Þáttur kirkj- unnar, „Um trúna og tilveruna“, er sýndur á Omega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Anne Marie Reinholdt- sen. Opið hús daglega kl. 16–18 í ágúst (nema mánudaga). Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma sunnudag kl. 20. Sigrún Ein- arsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyr- irbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Ath. Barnakirkjan er komin í sumarfrí, hefst aftur 27. ágúst. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni FM 102,9 eða horfa á www.gospel.is – Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap- ella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Jóhann Þorvalds- son. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Gavin Anthony. Safnaðarheimili að- ventista Blikabraut 2, Keflavík: Lokað. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa sunnudag kl. 14. Útivistar- og hestafólk er sérstaklega boðið velkomið. Góð aðstaða fyrir hross. Heitt á könnunni í garðinum eftir messu. Fjölmennum og eigum ánægjulegan dag. Sóknarprestur. STAFKIRKJAN á Skansinum í Eyjum: Kl. 11. Sunnudagsmessa Landakirkju verður í Stafkirkjunni við Hringskersgarð á kirkju- degi Stafkirkjunnar. Teknir verða í notkun nýir altarisdúkar og kaleiksklæði Stafkirkj- unnar sem listamaðurinn Sigríður Jó- hannsdóttir hefur unnið. Altarisganga. Kór Landkirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar organista. Gestaprest- urinn sr. Ruth Wegeberg frá Árósum í Dan- mörku tekur þátt í messunni og les texta á móðurmáli sínu. Sr. Kristján Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur kl. 10.30. Ath. tímann. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Hrönn Helgadóttir. Félagar úr Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiða söng. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Helgi- stund á sumarkvöldi á sunnudag kl. 20. Prestur Bragi J. Ingibergsson. Kór Víð- istaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Óla- son. Allir velkomnir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 20. Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða sönginn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Fermd verða Atli Steinn Benedikts- son og Karen Bascou. Rúta fer frá Vídal- ínskirkju kl. 19.30 og frá Hleinum litlu síð- ar. Allir velkomnir. Sjá upplýsingar á vef Garðasóknar, www.gardasokn.is. STRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Prestur sr. Úlfar Guð- mundsson, organisti Jón Bjarnason. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kvöldmessa í Kefla- víkurkirkju. Nk. sunnudag, 30. júlí, verður gospelmessa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Gospelkór Suðurnesja syngur undir stjórn Elínar Halldórsdóttur. Við hvetjum sem flesta til að koma og hlýða á þennan skemmtilega kór eftir amstur helgarinnar. Meðhjálpari er Guðmundur Hjaltason og prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. SETBERGSPRESTAKALL: Hátíðarmessa í Grundarfjarðarkirkju kl. 14 í tilefni af 40 ára vígsluafmæli Grundarfjarðarkirkju. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörns- son, predikar. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið til kaffisamsætis. Í tilefni af vígsluafmæli kirkjunnar verður jafnframt opnuð sýning í Sögumiðstöðinni, sem byggir á dagbókarbrotum Guðbjarts Jóns- sonar, byggingarmeistara kirkjunnar. Kl. 18: Helgistund í Setbergskirkju. HÓLADÓMKIRKJA: Messa kl. 11. Prestar úr prófastsdæminu þjóna fyrir altari. Sr. Ólafur Þ. Hallgrímsson prédikar. Kór Sauð- árkróksprestakalls syngur. Dagskrá kl. 14. Sr. Gísli Gunnarsson kynnir. Sr. Sig- urður Ægisson flytur erindi um Guðbrand Þorláksson. Ungir fiðluleikarar úr héraðinu leika ásamt Kristínu Höllu Bergsdóttur. Þuríður Þorbergsdóttir syngur nokkur lög. Undirleikari Jóhanna Marín Óskarsdóttir. Ókeypis aðgangur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Kvöldmessa verð- ur fyrir allt prestakallið sunnudagskvöldið 30. júlí kl. 20.30. Messukaffi á prests- setrinu á eftir. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Ey- þór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20.30. Sumarkirkjan á ferð og heimsækir Glerárkirkju. Þorvaldur Hall- dórsson og Margrét Scheving flytja tónlist og lofgjörð. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Allir velkomnir, kaffiveitingar í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma á sunnudag kl. 20. Allir vel- komnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Kristján Gissurarson. Mánudaginn 31. júlí er kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. BÚRFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Guðrún Bragadóttir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 17. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Flutt verður tónlist frá sumartón- leikum helgarinnar. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Léttur hádegisverður og kaffisopi að loknu emb- ætti. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- og barna- guðsþjónusta sunnudaginn 30. júlí kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs- prestur í Kjalarnesprófastdæmi, annast guðsþjónustuna. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson. Fjölskyldufólk á ferð eða í sumarbústöðum í nágrenninu er sér- staklega hvatt til að koma með börn sín. Ef lítið pláss er inni verður sungið úti við gítarundirleik. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Brynjar GautiStafkirkjan í Vestmannaeyjum. Guðspjall dagsins: Jesús mettar 4 þúsundir manna. (Mark. 8). Ensk messa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 30. júlí nk. kl. 14.00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti verður Gróa Hreinsdóttir. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða al- mennan safnaðarsöng. Fimmta árið í röð er boðið upp á enska messu í Hallgrímskirkju síðasta sunnudag hvers mánaðar. Messu- kaffi. Service in English SERVICE in English at the Church of Hallgrímur (Hallgríms- kirkja) 30th of July, at 2 pm. Holy Communion. The Eighth Sunday after Pentecost. Celebrant and Preacher: Revd. Yrsa Þórð- ardóttir. Organist: Gróa Hreins- dóttir. Leading singer: Guðrún Finnbjarnardóttir. Refreshments after the Service. Kvöldstundir í Garðakirkju NÚ fer kvöldguðsþjónustunum að fækka í Garðakirkju, en þær hafa mælst vel fyrir. Sunnudags- kvöldið 30. júlí kl. 20 verða tvö börn fermd, Atli Steinn Bene- diktsson, sem kemur frá Spáni, og Karen Bascou, sem býr í Frakklandi. Sunnudaginn 6. ágúst verður helgistund með léttu sniði í kirkj- unni kl. 20. Vonandi hentar það þeim sem dvelja heima um versl- unarmannahelgina. Vafalaust sjá margir ástæðu til að biðja fyrir fólki á ferðalögum þá helgi. Sunnudaginn 13. ágúst verður „Göngumessa“ kl. 11 en þar með lýkur hinu reglulega helgihaldi sumarsins í Garðakirkju og starf- semin færist aftur í Vídal- ínskirkju. Göngumessan á að vera á allra færi, aðeins verður farið um næsta nágrenni kirkjunnar. Mikill sómi er að breytingum á aðkomu að Garðakirkju og kirkjugarðurinn er til fegurð- arauka fyrir Garðabæ. Allir eru alltaf velkomnir til helgihaldsins. Kvöldguðsþjónusta í Seljakirkju GUÐSÞJÓNUSTA með alt- arisgöngu verður í Seljakirkju að kvöldi 30. júlí kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson og Sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Kór Seljakirkju leiðir sönginn undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Njótum saman góðs samfélags í Jesú nafni. Verið vel- komin. Kanadískur kvartett í Neskirkju STRENGJAKVARTETTINN Quartetto Constanz frá Toronto mun leika við messu í Neskirkju sunnudaginn 30. júlí kl. 11 og halda tónleika í kirkjunni mánu- daginn 31. júlí kl. 20. Á efnisskrá eru eftirtalin verk: Strengjakvartett #1 op. 21, „Mors et Vita“, eftir Jón Leifs, Kvartett op. 33 #2 eftir Josef Haydn, Kvartett #3 op. 41 eftir Robert Schumann og La muerta del An- gel eftir Astor Piazzolla. Einnig stendur til að frumflytja nýfundið tónverk eftir Vestur-Íslendinginn Þórð Sveinbjörnsson (Swinburn), en hann var sonur Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar tónskálds. Kvartettinn hefur aðsetur í Ro- yal Conservatory of Music í To- ronto, þar sem hann hefur und- anfarið ár verið „Quartet in Residence“. Morgunblaðið/Jim Smart Hallgrímskirkja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.