Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 27 DAGLEGT LÍF Í JÚLÍ Kvennaferð til Manchester Dagana 25.–28. ágúst býður Ice- landair upp á kvennaferð til Man- chester með fararstjórunum Helgu Brögu Jónsdóttur leikkonu og Sigríði Klingenberg spákonu. Gist verður á Palace-hóteli sem er 4 stjörnu hótel í miðborginni. Helga og Sigríður halda uppi fjöri í ferðinni. Boðið verður upp á skemmtikvöld með spádómum og glensi, farið verður í kynnisferð um borgina og lögð áhersla á gleði og nánd. Verð á mann í tvíbýli er 67.600 kr. Innifalið í verði er flug, gisting í 3 nætur með morgunverði, rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattur. Golfferð til Orlando GB ferðir standa fyrir ellefu daga golfferð til Orlando í Flórída í nóv- ember. Flogið er beint með Icelandair til Orlando og ferðin kostar 210.000 krónur á mann í tvíbýli. Innifalið er flug, flugvallarskattar og aukagjöld, ferðir til og frá flugvelli, íslensk far- arstjórn, ellefu nætur á Omni Or- lando Resort, sex 18 holu hringir á Greg Norman-völlunum, golfbílar með GPS-kerfi, frí notkun á æf- ingasvæði fyrir og eftir hring, frí notkun á upplýstum 9 holu æf- ingavelli, aðgangur að heilsulind hót- elsins og einnig að Disney- görðunum. Þá verður golfmót í ferð- inni með verðlaunum frá golfverslun NevadaBob. Golfferðir Úrvals-Útsýnar Úrval-Útsýn hefur gefið út bækling um golfferðir sem ferðaskrifstofan verður með í haust og vetur. Boðið verður upp á ferðir til nokkurra staða á Spáni, m.a. til Islantilla, Valle Del Este, Tenerife á Kanaríeyjum og El Rompido á Spáni. Á El Rompido er einnig hægt að læra golf undir stjórn íslenskra leiðbeinanda. Þá verður farið til Tyrklands í golf í beinu flugi dagana 19.–30. október. Áhugasamir kylfingar eiga þess einn- ig kosta að skella sér til Taílands en boðið er upp á 3 og 4 vikna ferðir þangað í september,janúar og febr- úar. Að lokum er á boðstólum golfferð til Kenýa í Afríku frá 13. febrúar til 4. mars. Golfferðir ÍT-ferða ÍT-ferðir bjóða golfferðir til La Manga- og La Cala-golfsvæðanna á Spáni. ÍT-ferðir eru með umboð á Ís- landi fyrir La Manga Club en þar eru 3 golfvellir, tennisvellir, heilsurækt, heilsulind og fjöldi matsölustaða. Boðið verður upp á ferðir þangað frá 30. september til 7. október, frá 7. október til 14. október og frá 14. október til 21. október. Aðrar dagsetningar eru einnig mögu- legar. Þá eru ÍT-ferðir einnig með umboð fyrir fimm stjörnu golfhótelið Lacala. Þar eru þrír vellir hannaðir af Cabell B. Robinson. Á svæðinu er klúbbhús með bar, golfverslun og „David Leadbetter Golf Academy“. Þar er æfingasvæði og kennsla fyrir byrjendur og lengra komna. Gönguferð um sandinn Þann 1. ágúst verður á vegum Þjóð- garðsins Snæfellsjökuls farið frá bílastæðinu við Djúpalónssand í gönguferð um sandinn og/eða ná- grenni hans. Þann 3. ágúst verður svo á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls gönguferð í fylgd landvarða í norður- hluta þjóðgarðsins. Ákveðið er í hverri viku hvert farið er. Hist er við afleggjara á Öndverð- arnes. Gestastofan á Hellnum verður opin alla daga frá kl. 10 –18. Sjón er sögu ríkari. Sjá nánar www.ust.is Símar 436 6888/436 6860. Frekari upplýsingar um golfferðir Úrvals-Útsýnar í vetur fást hjá Úr- val Útsýn í Lágmúla 4. Sími 5854000. www.urvalutsyn.is tölvupóstfang: golf@uu.is Nánari upplýsingar um golfferðina til Orlando er hægt að nálgast á www.gbferdir.is eða í síma 5345000 og 8216666. Hægt verður að bóka í kvenna- ferðina til Manchester á www.icel- andair.is. ÍT ferðir Engjavegi, Reykjavík. Sími 588 9900. Tölvupóstfang: it- ferdir@itferdir.is og info@ittravel- .is www.itferdir.is Sjá einnig www.lamangaclub.com og www.la- cala.com Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.