Morgunblaðið - 29.07.2006, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 29.07.2006, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 55 DAGBÓK Íbúðir Málverkasýning Ármúla 42 sími 895 8966 Opið alla daga frá kl. 10-18 Opnunartilboð 10-50% afsláttur eftir meistarann ZU LÚXUS GJAFIR OG SÖFNUNARVÖRUR Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson er með sýningu í Listsýningasal til 6. ágúst. Hann nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menning- armiðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14–21 í sumar. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Kamilla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vik- ur fetað í fótspor langafa síns, danska listmálarans Johannesar Larssen, sem gerði teikningar fyrir danska Íslend- ingasagnaútgáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýningin er liður í menningarsamstarfi Austurlands og Vesterålen. Skúli í túni | Þóra Gunnarsdóttir sýnir Upptekin! – hef annað betra að gera – myndbands- og hljóðinnsetningu. Þóra er við MA-nám í Gautaborg og vinnur mikið með frumsamda texta sem hún blandar saman við myndbandsverk. www.skulit- uni.com, www.thoragunn.is. Skúli í Túni er í Skúlatúni 4. Til 6. ágúst. Slunkaríki | Marta María Jónsdóttir sýnir málverk í Slunkaríki. Opnun lau. 29. júlí kl. 17. Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, er með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Þetta er 11. einkasýning listakonunnar auk þess hefur hún tekið þátt í nokkrum sam- sýningum á Íslandi og erlendis. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist er- lendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið per- sónulegt og margrætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingartækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helg- ar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Gamli bærinn í Laufási | Kirkjan í Laufási var byggð 1865. Búsetu í Laufási má rekja allt aftur til heiðni. Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Þjóðlegar veitingar í gamla presthúsinu. Opið dag- lega frá kl. 9–18, fimmtudaga kl. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í s. 586 8066. Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofnað til að minnast síðastliðinnar aldar í iðnaði á Akureyri, enda bærinn þá oft nefndur iðnaðarbærinn. Á safninu getur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið dag- lega frá kl. 13–17 til 15. sep. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdra- manns. Litið er inn í hugarheim almúga- manns á 17. öld og fylgst með því hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Reykjavík hefur löngum verið vinsælasta sögusvið ís- lenskra glæpasagnahöfunda. Langflestir íslenskir glæpasagnahöfundar hafa skap- að sína eigin Reykjavík þar sem myrkra- verk og misindismenn leynast allt frá Granda upp í Grafarholt. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safnar bók- stöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Safnið er opið virka daga kl. 9–17, laugardaga kl. 10–14. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar sem byggðar eru á Vetrarborg- inni e. Arnald Indriðason. Upphaflega var Halldór beðinn um að gera málverk en honum fannst eðlilegra að halda sig við söguformið og því varð myndasagan fyrir valinu. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fös. kl. 9–17, lau. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir text- ílhönnuður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Andrés Kolbeinsson (f. 1919) er menntaður tón- listarmaður og sjálfmenntaður sem ljós- myndari. Með hárfínu næmi fyrir formi og myndbyggingu sýnir hann í myndum sín- um frá árunum 1952–1965 unga og vax- andi Reykjavíkurborg, byggingar hennar, listamenn, iðnað og mannlíf. Til 24. sept. Vigfús er af yngstu kynslóð ljósmyndara og lauk námi í ljósmyndun árið 1993 frá Lette Verein í Berlín. Í Skotinu sýnir Vig- fús myndir af vatnsyfirborði sjávar sem er varpað af skjávarpa á 150x190 cm stóran vegg og mynda dáleiðandi flæði. Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gás- um, kaupstaðnum frá miðöldum, 11 km norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæð- inu við Gáseyrina 28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátttaka í göngunni kostar 300 krónur. www.gasir.is og www.akmus- .is. Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaups- siðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíð- ina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli kl. 10 og 17. Til 15. sep. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. ww.sagamu- seum.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is. Víkin – Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í viðburðaríka sögu togaraútgerðar og draga fram fjölþætt áhrif hennar á sam- félagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kol- finnu Bjarnadóttur. Molakaffi í boði og frá- obsson sagnfræðingur heldur erindi sem hann nefnir „Tengslanet Flosa Þórð- arsonar“ í Víkingasal Sögusetursins á Hvolsvelli, 30. júlí kl. 15.30. Að loknum fyrirlestri er boðið upp á umræður gesta og fyrirlesara. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | 15. ágúst: Fjallabaksleið syðri: Hvanngil – Emstrur – Fljótshlíð. 17. til 21 ágúst: Sprengisandur – Hljóðaklettar – Raufarhöfn – Langanes – Dettifoss – Kjölur: Allir eldri borgarar vel- komnir. Upplýsingar hjá Hannesi í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 við Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega geta lagt inn á reikning 101– 26–66090, kt. 660903–2590. GA– fundir (Gamblers Anonymous) | Ef spilafíkn er að hrjá þig eða þína aðstand- endur er hægt að hringja í síma 698 3888 og fá hjálp. JCI heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Íslands stendur yfir. Keppnin er opin öll- um áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Sjá nánar á www.jci.is. Lónkot | Markaður verður haldinn í risa- tjaldinu í Lónkoti í Skagafirði 30. júlí kl. 13–17. Sölufólk getur haft samband við Ferðaþjónustuna í Lónkoti og pantað söluborð í síma 453 7432. Kaffihlaðborð verður á Sölvabar. Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið frá mánudegi til föstu- dags fyrir foreldra og börn. Hægt er að velja milli tímana kl. 17.30–19 eða kl. 19.10–20.40. Upplýsingar og skráning eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í síma 691 5508. Heimasíða skólans er www.golfleikjaskolinn.is. Reykjavíkurborg | Leikvellir á vegum ÍTR eru opnir fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komugjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Félagsstarf Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt- að á Vallavelli á Ásvöllum á laug- ardögum frá 10–11.30 og á fimmtu- dögum frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu- hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Sumarferð 15. ágúst. Nánari upplýs- ingar 568 3132. Kirkjustarf Reykholtskirkja | Reykholtshátíð 2006 – Kirkjudagur Reykholtskirkju. Fagnað verður 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Hátíðarmessa sunnudag- inn 30. júlí kl. 14. Steindir gluggar Val- gerðar Bergsdóttur prýða nú kirkj- una. Allir velkomnir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí. Opið í safnbúð og í Kaffitári í kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yf- irlitssýning á verkum Guðmundar Ein- arssonar frá Miðdal. Í samvinnu við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Til 30. júlí. Safnbúð og kaffistofa. Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu Landsbanka Íslands. Í tilefni af 120 ára af- mæli bankans. Til 30. júlí. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Um helgina lýkur sýningu á verkum Kjarvals í Gerðarsafni. Kl. 15 á sunnudag verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna þar sem Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur segir frá verkunum. Sýningin er opin frá 11–17 á laugardag og sunnudag og er að- gangur ókeypis. Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill sýnir verk sem spanna sviðið frá tvívíðum hlutum til skúlptúra og innsetninga. Í hópnum eru listamennirnir Amy Barillaro, Ann Chuchvara, Hrafnhildur Sigurð- ardóttir, Jaeha Yoo, Julie Poitras Santos, Patricia Tinajero Baker og Tsehai John- son. Til 31. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna úthlutunar listaverkaverðlaunanna Carne- gie Art Award árið 2006. Sýningin end- urspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir listamenn, meðal annars listmál- arinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós, þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtím- ans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Fag- urfræði var höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Til 17. sep. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudags- kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is. Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17, laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal Norræna hússins fram til 30. september. Opið alla daga kl. 12–15 nema mánudaga. Gjörningar alla laug- ardaga og sunnudaga kl. 15–17. Nýlistasafnið | Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir eru meðal áhugaverðustu listamanna sinnar kynslóðar. Tilvist mannsins er drifkraft- urinn í list Bjarkar, Daníel veltir fyrir sér sambandi texta og ímyndunar og Hildur vinnur á nýjan hátt úr textíl og ögrar hefðbundinni nálgun „consept“-listar. Óðinshús | Dagrún Matthíasdóttir og Guðrún Vaka eru með sýningu til 30. júlí. Dagrún og Guðrún Vaka útskrifuðust í vor frá Myndlistarskólanum á Akureyri og sýna hluta útskriftaverka sinna. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu, Karin Sander og Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Leiðsögn á laug- ardögum. www.safn.is. Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra í Safni; samtímalistasafni við Laugaveg 37. Einn- ig eru til sýnis verk úr safneigninni. Þungamiðja verka Joan Backes er fínleg vinna með tré úr skógum ýmissa landa. Opið er mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis er inn. bært útsýni yfir höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslend- inga fyrr á öldum. Auk þess helstu hand- rit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á hand- ritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp- gröftur fer nú fram víðs vegar um land og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á und- anförnum árum. Mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum vegna styrkja úr Kristnihátíðarsjóði en úthlutana hans nýt- ur í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safns- ins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar hans, Ósk- ars Theodórs Óskarssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sérstaka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Skemmtanir Kringlukráin | Stuðbandalagið frá Borga- nesi með dansleik í kvöld kl. 23. Paddy’s | Dúettinn Sessý og Sjonni ætlar að halda uppi stuðinu í kvöld. Leikar hefj- ast á miðnætti. SÁÁ félagsstarf | Fjölskylduhátíð SÁÁ á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd um helgina 28–30. júlí. Fjölbreytt skemmtiatriði alla helgina: Bubbi, KK, Paparnir, Gunni og Fel- ix, Ávaxtakarfan, Brúðuleikhús, Kiddi Bjarna og fl. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Norræna húsið | Out of Office. Sýning Steinunnar Knútsdóttur og Ilmar Stef- ánsdóttur í sýningarsal Norræna hússins. Gjörningur alla laugardaga og sunnudaga fram til 30. september kl. 15–17. Fyrirlestrar og fundir Lækjarbrekka, veitingahús | Tryggvi V. Líndal ræðir um menningarstarf Júl- íanusar Rómarkeisara, 30. júlí kl. 14.30. Síðan munu hann og aðrir lesa úr ljóðum sínum. Sögusetrið á Hvolsvelli | Sverrir Jak- Hlutavelta | Nokkrar ungar stúlkur á Tálknafirði tóku sig til á dögunum og buðu perlur til sölu auk þess sem þær héldu hlutaveltu. Það er ósk þeirra að afrakst- urinn, 10 þúsund krónur, verði notaður til að hjálpa öðrum börnum og mun Rauði krossinn sjá til þess að hann komi að góðum notum. Stelpurnar eru: Liv, Jóhanna María, Sigurlaug, Aníta og Rut í efri röð en í þeirri neðri eru Ólöf Rún, Helga Kristín, Hafrún, Stefanía, Brynja og Anna Maggý. Vonast þær til þess að söfn- unarféð þeirra komi sér vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.