Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Skírnarkjólar Mikið úrval glæsilegra skírnar- kjóla og fylgihluta; skírnarskór, skírnarsmekkir, skírnarteppi, skírnarsamfellur „með kross“ undir skírnarkjólinn. Einnig eftir- skírnarfatnaður bæði á drengi og stúlkur. Versluninni Skírn, Listhúsinu v/ Engjateig 17-19. S: 568 7500. Dýrahald Vorsteh hvolpar. Frábærir heim- ilis/veiðihundar, 3½ mán. gamlir. Undan margverðlaunuðum for- eldrum. Ættbók (HRFÍ), heilsu- farsb., örmerking og trygging. Uppl. í síma 660 2553. Okkur vantar heimili. Kisustrák- ana Hug og Hróbjart bráðvantar gott heimili sem fyrst, við erum 2ja og 3ja ára og erum báðir geldir. Endilega hafið samband í síma 891 6990. Ferðalög Gisting á Spáni. Góð 3ja herb. íbúð í Torrevieja til leigu. 20% af- sláttur af leigu í ágúst. Uppl. í síma 554 2149 og 868 4110, net- fang haraldur@mail.com Gisting Gisting. Sólgarðaskóli í Fljótum. Gisting í svefnpokaplássi og upp- búnum rúmum. Sundlaug á staðnum. Stutt til Siglufj., Ólafsfj. og Hofsóss. Uppl. í símum 467 1054 og 851 1885. Ferðalangar athugið. Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð í miðbæ Akureyrar til leigu. Gisti- rými fyrir allt að 7 manns, tilvalið fyrir 1-2 fjölskyldur. Upplýsingar gefnar í símum 570 7000 og 695 7045. Fæðubótarefni Herbalife - Viltu bæta heilsuna - ná kjörþyngd - bæta þig í rækt- inni - hafa aukatekjur? Hanna/hjúkrunarfræðingur símar 897 4181 og 557 6181. Skoðaðu árangurssöguna mína á www.internet.is/heilsa Heilsa Bæði fallegir og góðir. GREEN COMFORT tryggir mýkt og betri líðan á langri göngu. Fagleg ráð- gjöf. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu, Engjateigi 17-19, sími 553 3503. OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17. www.friskarifaetur.is. Húsnæði í boði ÍBÚÐ TIL SÖLU 101,2 fm íbúð á 3. hæð í Sóleyja- rima 3ja herbergja íbúð með þvottahúsi. Gott útsýni, stæði í opinni bílageymslu, stór geymsla á 1. hæð. Laus fljótlega. Uppl. í símum 899 8052 og 849 7538. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu 27 ára gamall flutningabíl- stjóri óskar eftir íbúð til leigu á höfuðbsvæðinu, helst í Hafnarf- irði. Reglusamur og reyklaus. S:894-4713 og trukkurinn@sim- net.is Ósk um stúdíó eða 2ja herb. íbúð. 21 árs háskólanemi og sveitastrákur, rólegur og reglu- samur, reyklaus, óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 478 1670 Hilmar. Íbúð óskast Hjón á þrítugsaldri með meðmæli frá núverandi leigusala, óska eftir 50+ fm íbúð í póstnúmerum 101, 104, 105 eða 107. Hámark 85.000 kr. Erum róleg og reglusöm. Stefán s. 894 1917. Íbúð óskast. Fertug, reyklaus, reglusöm kona á leið í nám óskar eftir að taka á leigu ca 60 fm íbúð í Kópavogi eða nágrenni, frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur Rósa í síma 466 3238 eða 864 5838. 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Tvær áreiðanlegar reyklausar systur, nú búsettar í Noregi, vant- ar íbúð, önnur á leið í MH, hin í vinnu. Uppl. (+47)72580031/ tlpeturs@stud.ntnu.no Sumarhús Veðursæld og náttúrufegurð! Til sölu mjög fallegar sumarhúsa- lóðir á kjarri vöxnu hrauni við Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík. Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg- urð, fjallasýn og veðursæld. Hit- inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig og oft í 20 - 24 stig og nú í maí varð heitast 23 stig. Svæðið, sem heitir Fjallaland, er mjög vel skip- ulagt og boðið er upp á heitt og kalt vatn, rafmagn, háhraða int- ernettengingu og önnur nú- tímaþægindi og margvíslega þjónustu. Nánari uppl. í síma 8935046 og á fjallaland.is. Sumarhús til sölu. Sumahús við Eyrarskóg í Svínadal, sem af- hendist fullbúið að utan en tilbúið til innréttingar að innan, 62 m² að flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg- ar og hurðir úr harðviði. Upplýsingar í síma 893 2329. Sumarhús óskast á leigu í ágúst í eina viku. Set ekki skilyrði hvar á landinu, helst með heitum potti. Síminn minn er 893 8322 og 565 6671 Guðrún. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Námskeið Microsoft kerfisstjóranám á haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007. Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám á mjög hagstæðu verði. Bættu Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað- arskólinn, www.raf.is, s. 86 321 86. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Fyrirtæki Bjálkahús - markaðssetning. Kanadískur framleiðandi bjálka- húsa leitar að fyrirtæki til að selja og markaðssetja bjálkahús sín á Íslandi. Fjármögnun í allt að 7 mán. til fyrirtækis sem þegar er í rekstri. Vinsamlegast svarið á ensku á netfangið: dowandduggan@eastlink.ca eða fax 001 902 852 3100. www.dowandduggan.ca Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Ýmislegt Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sími 4 200 500 www.plexigler.is Plexigler fyrir fiskverkendur, skiltagerðir, fyrirtæki og einstaklinga. Sérsmíði og efnissala. NÝTT! Mjög fallegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Verð: 7.885. Misty skór, Laugavegi 178. Sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Nýja sumarlínan frá Pilgrim komin. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Jórunn Oddsdóttir miðill er flutt til landsins. Þeir sem hafa áhuga á að koma til mín í miðlun og heil- un vinsamlega hafið samband í síma 897 4815 eftir kl. 13. HPI Hellfire — nýr 3ja hestafla keppnistrukkur. Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is EUROCONFORTO HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Verð kr. 4.400, stærðir 35-43. Útsölustaðir: Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð- inum - B-Young Laugavegi - Nína Akranesi - Heimahornið Stykkishólmi - Mössubúð Akureyri - Töff föt Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum - Galenía Selfossi - Jazz Vestmannaeyjum. Alveg saumlaus og voða sætur í ABCD skálum á kr. 2.850,- buxur í stíl á kr. 1.550,- Mjög fallegur og mátast frábær- lega í ABCD skálum á kr. 3.565,- buxur í stíl á kr. 1.985,- Sérstaklega fallegur blanda af bleiku og svörtu í ABCD skálum á kr. 3.565,- buxur í stíl á kr. 1.985,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Verkfæri Pro Plus - Viðgerðarsæti á hjól- um Viðgerðasæti á 5 hjólum, þolir 150 kg, hæð 38 - 51 cm, með tveimur verkfærahillum. Verð að- eins 5.520,- staðgreitt. Verfæra- lagerinn, Skeifunni 8, s. 588-6090. Omega - Réttingatjakkasett, 4 tonn Omega, réttingatjakkur 4ra tonna í tösku með fylgihlutum, verð aðeins 25.300 kr,- staðgreitt. Einnig til 10 tonna. Verfæralager- inn, Skeifunni 8, s. 588-6090. Bátar Vatnabátur Til sölu nýr 14 ft. vatnabátur, til- búinn fyrir mótor og stýri. Bátinn er hægt að fá með eða án kerru og 20 hö. Mercury mótor. Upplýs- ingar í síma 693 4266. Láttu siglingadrauminn rætast! Seglskútan Dedda, sem er vel út- búin ferðaskúta, er til sölu. Hægt að kaupa hluta í henni eða alla. Gsm 693 9338. www.hugis.com/ dedda1706.pdf Jeppar Toyota Hilux Ex-cab '91, 2.4 Efi, er á 38" dekkjum, 2 ½" púst, gorm- ar aftan, kastaragr. fr. og röra- stuðari aftan, kl. pallur. Ek. ca 230 þ. Verð 220 þús. Uppl. 660 2553. Hjólbarðar 38" dekk til sölu, Ground Hawg dekk, einnig til sölu 38" Ground Hawg dekk á 5 gata felum undir Land Cruiser 100. Á sama stað 35" dekk. Fæst á góðu verði. Sími 892 5901. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '05 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Hjólhýsi Tilboð Bustner Holiday 490 TK árgerð 1996, svefnpláss fyrir 5 (kojuhús). Gasmiðstöð, 220 w gólfhiti, gasmiðstöð, ísskápur og sóltjald. Verð: 990.000 kr., 700 þ. kr. lán getur fylgt. Afb. rúm. 20.000 kr. Uppl. í síma 699 4312. HJÓLHÝSI TIL SÖLU Hefurðu séð ódýra og glæsilega Delta Summerliner kojuhúsið hjá okkur? Svefnpláss fyrir 6. Verð 1.766.354 þ. Aðeins 2 eftir. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði s: 587-2200, 898-4500. www.vagnasmidjan.is HJÓLHÝSI TIL SÖLU! Glæsilega Home-Car 44 hjólhýsið okkar er á aðeins 2.266.970 kr. Fortjald, rafgeimir, hleðsla og 10 m kapall í 220 volt fylgir. Komið og kynnið ykkur málið. s: 587- 2200, 898-4500. www.vagnasmidjan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.