Morgunblaðið - 29.07.2006, Page 59

Morgunblaðið - 29.07.2006, Page 59
með Hlyni Magnússyni sem gerði myndbandið „Liquid Substance“ fyr- ir Maus. Ef fólk man eftir því þá var það svona „stop motion“-myndband með beinagrind sem vaknaði til lífs- ins. Hann er búinn að vera í skóla í Los Angeles í tvö ár og er orðinn helmingi betri núna. Það er ótrúlega gaman að vinna með honum, sér- staklega af því að ég veit að hann fílar tónlistina. Myndbandið er við lagið „Drug of Choice“ en ég er ekkert svo viss um að það sé lagið sem fari næst í spilun. Mér fannst hugmyndin hans bara svo skemmtileg og því ákvað ég að gera myndband við lagið. Þetta er ferðalag úr eistum karlmanns að eggi konu og ég lendi í ýmsum ævintýrum á leiðinni,“ segir Biggi en hann býst við því að myndbandið verði til í sept- ember. Ekki gefin út dánartilkynning Hann ætlar að koma heim og spila í tengslum við útgáfu plötunnar en vill ekki gefa frekari upplýsingar að svo stöddu. Það á að vera „surpræs“. Varðandi framtíðarplön segir Biggi að það sé ekkert víst að hann flytji aftur til Íslands. Allt sé opið og hann ætli að vera þar sem honum líði best. Endurkoma Maus er ekki á dagskrá. „Ég held að enginn okkar myndi gefa út dánartilkynninguna. Við erum ekki starfandi og sjáum ekki fram á það að Maus starfi næstu fjögur eða fimm árin bara vegna þess að við verðum líklegast hver á sínum staðnum í heiminum. Það er ekkert nema ást og virðing á milli okkar. Eggert, bassa- leikari hljómsveitarinnar, elti konuna sína til San Francisco og ég vildi búa á öðrum stað. Við vorum búnir að starfa í ellefu ár án þess að taka pásu. Þetta var svo eðlilegt. Án allrar dramatíkur.“ rugli jongunnar@mbl.is www.myspace.com/bigital MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 59 SKOSKA hljómsveitin Belle & Seb- astian hélt uppi miklu stuði á Nasa á fimmtudagskvöldinu. Emilíana Torrini hitaði upp með glæsibrag og eftir að hún hafði yfirgefið sviðið leið smá tími þangað til Skotarnir birtust við gífurleg fagnaðarlæti. „Ég vona að ykkur líði ekki óþægilega,“ sagði Stuart Murdoch, söngvari sveitarinnar, þegar hann leit yfir salinn sem var vægast sagt troðfullur og að sama skapi var mjög heitt inni. Troðningurinn virtist aft- ur á móti ekki skemma mikið fyrir því um leið og sveitin byrjaði á fyrsta laginu, sem var gamall vinsæll slagari, voru flestir áhorfendurnir farnir að dilla sveittu skrokkunum og syngja með. Og þannig hélst stemningin alla tónleikana og sýndi sveitin það og sannaði að hún er frá- bært tónleikaband. Sviti og gleði á Belle & Sebastian Emilíana Torrini hitaði upp fyrir skosku sveitina. Morgunblaðið/Eggert Liðsmenn Belle & Sebastian voru mjög líflegir á sviðinu. Sarah í Belle & Sebastian. -bara lúxus Sýnd kl. 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 og 6Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 12 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Þau ætla að ná aftur hverfinu... ...einn bita í einu! Sími - 551 9000 Silent Hill kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Stormbreaker kl. 3, 6 og 8 The Benchwarmers kl. 3, 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 3, 5.30, 8 og 10.10 B.i. 10 ára Da Vinci Code kl. 5 og 10 SÍÐUSTU SÝNINGAR B.i. 14 ára Ísöld 2 m.ísl tali kl. 3 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gaman- mynd ársins! eee L.I.B.Topp5.is eee S.V. Mbl. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10-POWER -bara lúxus ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 4 500 kr.400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.