Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Það verður varla þrætuefni á þeim bænum hvort hafi komið á undan, eggið eða hænan. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -- '/ '0 '- '/ '1 '2 '1 '' -- ) % ) % 3! ) % 4 3! 4 3! ) % 3! 3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! 0 ! 12 10 10 1/ 15 12 1- 12 1- 1' 12 4 3! 4 3! )*3! 4 3!   *%      6 *%   6   %   "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 7 5 5 7 1- 5 ( 7 1' 10 12 4 3! 3! 6   %   3! 4 3! 4 3! 3! 4 3! 3! 3! 6 9! : ;                      !    "   #   $%% #&  #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   8 9    = : >          <  ? 76   ?   @   ? !!  :!   * :   /;1.8 "   6 ;  <; : 4 3! * ;  =;   5 1/    )3!      <  ? 76   ?   @   ? !!  :!   * :   /;1.8 "   6 ;  <; : 4 3! * ;  =;   5 1/    )3!      "3(4A A<4B"CD" E./D<4B"CD" ,4F0E*.D" --7 /2' .2- .:7 .:0 .:0 727 112/ '12 0/0 10./ 1(1' (.( 1-'1 ''.0 '-/7 122- 17.- 0.2 0.. /2- /-1 './1 '1.2 '.25 '.'- '.-2 -:- 1:( 1:' 1:7 1:1 .:( .:/ .:5 -:' 1:( 1:' 1:5 .:/            ÍMorgunblaðinu í dag kemur fram,að á fyrstu tveimur árum auð- lindagjaldsins hefur sjávarútvegur- inn borgað samtals rúmlega einn og hálfan milljarð í auðlindagjald. Fyrra árið um 900 milljónir og seinna fiskveiðiárið, sem nú er að ljúka, um 800 milljónir. Þá kemur fram, að áætlað er að auðlinda- gjaldið fyrir næsta ár nemi um 400– 500 milljónum króna eða samtals rúmlega 2 millj- arðar á fyrstu þremur árum gjaldsins.     Þetta er lágtgjald eins og allir sjá enda var það alltaf hug- mynd þeirra, sem börðust fyrir auð- lindagjaldi, að útgerðin fengi hæfi- legan aðlögunartíma þegar kæmi að greiðslu gjaldsins.     En nú er hagur útgerðarinnar aðvænkast. Í viðtali við Morg- unblaðið í gær telur Ragnar Árna- son prófessor sem var einn af helztu hugmyndafræðingum LÍÚ í baráttu útgerðarmanna gegn auðlinda- gjaldi, að útgerðin geti tekið á sig þriggja milljarða kostnað og þá að sjálfsögðu til viðbótar við auðlinda- gjaldið en með skilmálum, sem jafn- gilda afsali þjóðarinnar á auðlind- inni. Slíkt kemur að sjálfsögðu aldrei til greina.     En sú staðreynd að Ragnar Árna-son telur að útgerðin geti tekið á sig aukinn kostnað er vísbending um að tímabært sé að hreyfa hækkun gjaldsins. Miðað við hans hugmyndir ætti útgerðin að geta greitt 4–5 milljarða í auðlindagjald. Vafalaust er hægt að stuðla að aukinni hag- kvæmni í útgerðarrekstri á móti.     Nú er þess að vænta að Einar K.Guðfinnsson sjávarútvegs- ráðherra fari að huga að hærra auð- lindagjaldi í samræmi við þessi sjón- armið. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur samþykkt auðlindagjald sem stefnu flokksins og Alþingi hefur sett lög um auð- lindagjald. STAKSTEINAR Ragnar Árnason Batnandi hagur útgerðar SIGMUND Tónskóli Eddu Borg Hólmaseli 4-6 • 109 Reykjavík • s. 557 3452 www.tonskoli.net Námskeið 6.vikna Ding Dong tónlistarnámskeið fyrir börn 3-5 ára. Kennari: Edda Borg • Byrjendur • Framhald 1 • Framhald 2 - stúdíóupptaka í lokin • Leikskóla- og útilegulögin • Eldri borgarar Námskeiðum er skipt upp í eftirfarandi flokka: 10 vikna námskeið: • Trommur • Bassi – Rafbassi • Hljómborð • Gítar – Rafgítar VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkis- ráðherra hefur ákveðið að setja á fót starfshóp um norðurslóðamál. Kynnti hún þessa ákvörðun á ríkisstjórnarfundi í gær en starfshópurinn fær það verkefni að undirbúa alþjóðlega ráðstefnu um norðurslóðamál í Reykjavík í mars á næsta ári. Starfshópnum er einnig falið að leggja fram greinargerð innan sex mánaða um stefnumið Íslands og for- gangsröðun verkefna í norðurslóðastarfi, skv. upplýsingum sem fengust í utanrík- isráðuneytinu í gær. Í niðurlagi skýrslu starfshóps utanríkisráðuneytisins frá í febrúar 2005, sem ber heitið Fyrir Stafni Haf /Tækifæri tengd siglingum á norð- urslóðum, kemur fram að skýrslan sé fyrsta skrefið í þá átt að leggja raunsætt mat á þá hagsmuni sem kynnu að vera í húfi fyrir Ísland og vísa veginn til frek- ara undirbúningsstarfs. „Á þeim tíma sem liðinn er síðan skýrslan kom upphaflega út hefur sigl- ingum á norðurslóðum verið aukinn gaumur gefinn í alþjóðlegri umræðu. Hér á landi hafa stofnanir og fyrirtæki einnig byrjað að velta fyrir sér áhrifum vaxandi siglinga við landið á öryggi og umhverf- isvernd. Að dómi utanríkisráðherra er því tíma- bært að fylgja eftir niðurstöðum skýrsl- unnar og verður leitað til m.a. ríkis og sveitarfélaga, atvinnulífs og háskóla- samfélags um að tilnefna fulltrúa í starfs- hópinn,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins í gær. Starfshópur um norðurslóðamál Valgerður Sverrisdóttir ÞORGEIR Pálsson flugmálastjóri hefur verið ráðinn forstjóri opinbera hlutafélagsins Flugstoða ohf. Tekur hann við starfinu um næstu áramót þegar Flugstoðir taka formlega til starfa. Fram að því gegnir hann áfram starfi flugmálastjóra en hann tók við því embætti 1992, að því er fram kemur í tilkynningu frá sam- gönguráðuneytinu. Flugstoðir voru stofnaðar 6. júlí síðastliðinn og er tilgangur félagsins að taka við margs konar þjónustu sem Flugmálastjórn Íslands hefur haft með höndum, svo sem rekstri flugleiðsöguþjónustu og flugvalla. Starfsmannafjöldi Flugstoða verður um það bil 220 og undir félagið fell- ur einnig stjórn dótturfélaganna Flugfjarskipta ehf. og Flugkerfa ehf. en alls starfa um 80 manns hjá þeim félögum. Þorgeir ráðinn forstjóri Flugstoða ohf. FJÖGURRA bíla árekstur varð á Miklubraut austan Skeiðavogs í morgunumferðinni í gær. Atvikið varð kl. 8 og var bílunum ekið vest- ur Miklubraut eftir miðrein. Einn bíllinn stöðvaðist þá með þeim afleiðingum að keðjuverkandi aftanákeyrsla varð. Ekki þurfti að flytja neinn á slysadeild með sjúkrabifreið en fólk í þremur bílanna meiddist á hálsi. Allir bíl- arnir voru óökuhæfir. Fjögurra bíla árekstur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.