Morgunblaðið - 30.08.2006, Page 46

Morgunblaðið - 30.08.2006, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tónlist Dómkirkjan | Martin Rein heldur org- eltónleika 30. ágúst kl. 20.30. Hann er þekktur konsertorganisti og hefur haldið tónleika í flestum löndum Evrópa og vest- an hafs. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Anna Helga Björnsdóttir og Guðbjörg Sandholt flytja Liederkreis Op. 39 e. Schumann og Siete Canciones populares espanolas e. M. de Falla fyrir mezzó sópran og píanó. Auk þess spilar Anna Helga verk eftir Mozart og Chopin. Stúlkurnar hlutu styrk úr tón- listarsjóði Mrn. til að halda þessa tónleika sem hefjast kl. 20. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – se- ven sisters. Til 2. sept. Opið fim.-laug. kl. 14-17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stendur til 9. sept. opið miðvikud. - laug- ard. kl. 13 - 17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rún- ar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álf- heiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reynir Þorgrímsson, Reynomaticmyndir, nærmyndir af náttúrunni. Björn Björnsson tréskúlptur. Opið kl. 13-17, alla daga. Kaffi- hús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir, til 1. sept. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stend- ur út ágústmánuð. Nánari upplýsingar á http://www.myrmann.tk Gallerí Fold | Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báðum hliðarsölum Gallerís Fold- ar. Kjartan er einn úr upphaflega Sept- emberhópnum svokallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Listamannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Opið þri-fös kl. 12- 18 og á laugard. kl. 12-16. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson - Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen - And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson - Kvunndagsfólk. Opið mán-fös kl. 11-17, mið kl. 11-21 og um helgar kl. 13-16. Sýningarnar standa til 10. september. www.gerduberg- .is. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Himinn & jörð. Stendur til 1. sept. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla - Hjördís Bergs- dóttir sýna. Sýningin stendur til 10. sept. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10-12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11-17, lokað mánudaga.Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erro - Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabil- um í list Errós þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office - Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12-15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Reykjavíkurborg | Skilti eftir Stellu Sig- urgeirsdóttir finnast: Hringtorg við Hring- braut, Tjörnin Suðurgata, Krissatún Skild- inganes, Hringbraut hin nýja, Skólavörðuholt, Klambratún, Göngubrú v Fossvog, Ármúli, Laugardalur-Grasagarður, Sæbraut, Dalbraut, Geirsnef, Hljóm- skálagarðurinn, Vesturlandsvegur við Brimnes, Rauðavatn, Grafarvogur á móts við Leirvogshólma. Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar staðurstund Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Í Sögusafninu eru notaðar af-steypur af fólki til að skapa þær persónur sem fjallað er um. Þær eru gerðar úr silikoni og ótrúlega raunverulegar. Uppsetningar og stellingar persónanna miðast við að gera safnið sem líflegast, með öðr- um orðum að grípa hið sögulega andartak. Sögusafnið er opið alla daga kl. 10-18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leikmyndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. Söfn Morgunblaðið/RAX Sögusafnið í Perlunni Myndhöggvarinn Bubbi, Guðbjörn Gunnarsson, hefur opnað sýningu íListhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. Eins og oft áður er meginþemað í verkum Bubba andstæður íslenskrar náttúru í deiglu tímans. Að þessu sinni tekur hann fyrir veturinn og hegg- ur út í marmara sem tákn um snjó og svart granít sem stendur fyrir myrk- ur vetrarins. Einnig sýnir hann grafíkverk (ætingu), stílfærðar veð- urfræðilegar útfærslur. Þetta er 10. einkasýning Bubba en hann hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum erlendis: Englandi, Danmörku, Skotlandi, Svíþjóð og Japan. Hann stundaði nám við The Notthingham Trent University og útskrifaðist þaðan árið 1993 með BA gráðu í myndlist. Sýningin stendur til 20. september og er aðgangur ókeypis og allir vel- komnir. Myndlist Bubbi í Listhúsi Ófeigs Í Sjóminjasafninu stendur nú yfirsýningin Togarar í hundrað ár. Sýningin er fyrsta sýning safnsins og var sett upp í tilefni þess að á síðasta ári voru 100 ár liðin frá því að Íslendingar eignuðust og hófu útgerð togara. Sýningunni er ætlað að gefa inn- sýn í viðburðaríka sögu tog- araútgerðar og draga fram fjölþætt áhrif hennar á íbúa landsins og samfélagið í heild. Söfn Morgunblaðið/Þorkell Togarar í hundrað ár Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl. 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 og 6 You, Me & Dupree kl. 8 og 10.10 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 og 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 Snakes on a Plane kl. 10 B.i. 16 ára “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is eeee SV - MBL eeee VJV - TOPP5.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.