Morgunblaðið - 27.10.2006, Page 17

Morgunblaðið - 27.10.2006, Page 17
Þú finnur ávallt bestu uppskriftirnar í nýjasta tölublaði Gestgjafans ásamt fjölda hugmynda að gómsætum réttum. Hvaða blað ert þú að lesa?Kynntu þér frábær áskriftarkjör í síma  eða sendu okkur póst á askrift@birtingur.is Kökublaðið er komið út stútfullt af girnilegumog gómsætum uppskriftum. Nú eru það kökurnar, smákökurnar og terturnar sem eru allsráðandi enda jólin á næsta leiti og tími baksturs og matargerðar að bresta á. Nokkrir sælkerar bökuðu uppáhalds- kökurnar sínar og viðmynduðumherlegheitin auk þess sem bryddað er upp á ýmsumnýjungum, t.d. í vínumfjöllun og veitingahúsaumfjöllun. Stærsta kökuboð landsins! Gestgjafinn býður þér í kökuboð Komdu í Hagkaup og dekraðu við bragðlaukanamilli kl. & í dag. Í boði verður ljúffengur súkkulaðidraumur að hætti Gestgjafans. Vertu viss um að jólabaksturinn slái í gegn þessi jólin. Komdu, dekraðu við bragðlaukana og taktu forskot á jólabaksturinn með dýrindis köku! Láttu sjá þig! GESTGJAFINN ERKOMINNÚT! Kökublaðið – girnilegar og gómsætar uppskriftir BOÐSKORT Hagkaup | Skeifunni | Kringlunni | Smáralind | Eiðistorgi | Garðabæ | Spönginni www.gestgjafinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.