Morgunblaðið - 27.10.2006, Page 55

Morgunblaðið - 27.10.2006, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 55 Atvinnuauglýsingar Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða starfsmann í frágang og þrif á bílum. Bílastjarnan, sími 567 8686. Kynning ehf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur kynning- arfulltrúa til starfa hjá okkur STRAX! Við erum þjónustufyrirtæki og tökum að okkur vörukynn- ingar í verslunum auk annarra spennandi verk- efna. Þú þarft að vera stundvís, mannblendinn, brosmild/ur og áhugasöm/samur á aldrinum 16 og uppúr. Vinnutíminn er sveigjanlegur en mestu annirnar eru eftir hádegi á fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. og í ca 4-6 tíma í senn. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 586 9000 www.kynning.is/starfsumsókn. Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið í pósti á Kaupás hf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. rekstrarstjóri Nóatúns. Spennandi störf í boði! -hljómar vel!...mmm Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku fólki sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að veita viðskiptavinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Fjölbreytt störf eru í boði þar sem metnaður, fagmennska og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Þú finnur starf við þitt hæfi hjá okkur! í hópinn Við bjóðum ykkur velkomin Afgreiðsla úr kjötborði Kjötiðnaðarmaður / -kona óskast í afgreiðslu úr kjötborði í verslun Nóatúns Grafarholti, vaktavinna. Kjötiðnaðarmaður / -kona óskast í afgreiðslu úr kjötborði í verslun Nóatúns Hamraborg, vaktavinna. Vaktstjóri Vaktstjóri óskast í verslun Nóatúns Nóatúni. Afgreiðsla úr kjötborði Starfsmann vantar í afgreiðslu úr kjötborði verslunar Nóatúns í Furugrund, vinnutími 9-17. Afgreiðslustörf Starfsfólk óskast til almennra verslunarstarfa í verslun Nóatúns Nóatúni, vinnutími 9-17, 9-18 eða 9-19. Starfsfólk óskast á kassa í verslun Nóatúns Hringbraut. Starfsmaður í bakarí Starfsmaður óskast í bakarí í verslun Nóatúns Nóatúni. Mjólkurkælir Starfsmaður óskast í mjólkurkæli í verslun Nóatúns Rofabæ, vinnutími 8-17. Raðauglýsingar 569 1100 Grafarholt Hjálpræðisherinn heldur lofgjörðarsamkomu laugard. 28. okt. kl. 16.30. Kaffi og meðlæti í lok samkomu. Staður: Þórðarsveigur 3. Allir velkomnir. Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Opið hús með Sturlu Þorsteinssyni og Jónu Sæmundsdóttur Opið hús verður með Sturlu Þorsteinssyni for- manni fjölskylduráðs Garðabæjar og Jónu Sæ- mundsdóttur formanni menningar- og safna- nefndar Garðabæjar, ásamt Sesselju Sigurð- ardóttur og Margréti Waage frá Sjálfstæðisfé- lagi Garðabæjar, í félagsheimilinu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11—13. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Hvetjum alla til þess að mæta og ræða saman um fjöl- skyldumál og menningarmál í bænum okkar. Nýir Garðbæingar sérstaklega boðnir velkomnir. Verum blátt áfram. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Kópavogur - Garðabær - Hafnarfjörður - Álftanes Kjaramálafundur Félög eldri borgara í Suðvesturkjördæmi boða til sameiginlegs opins fundar um kjaramál eldri borgara, með þingmönnum kjördæmisins, laug- ardaginn 28. október 2006 kl. 14-17, í félagsheim- ilinu Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirði. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Aðalfundur KTÍ Boðað er til aðalfundar Kælitæknifélags Íslands þriðjudaginn 31. október 2006. Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, kl. 20.00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum Kælitæknifélags Íslands. Kynningar verða að aðalfundarstörfum loknum: 1. Kælitækninám Kristján Kristjánsson, véla-, rekstrar- og iðnaðartæknifræðingur, verkefnastjóri Iðunnar, segir frá jóska handverksskólanum í Hadstents og kælitækninámi þar. Ásgeir Guðnason, vélfræðingur og kennari við Fjöltækniskóla Íslands, segir frá kennslu í kælitækni, og hugmyndum um réttindanám í kælitækni við Fjöltækniskólan. 2. Varmadælur Sigurður J. Bergsson, tæknifræðingur hjá Kælitækni hf. Stjórn Kælitæknifélags Íslands, www.kti.is. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hjarðarhagi 45, 202-7913, Reykjavík, þingl. eig. Nongnoot Laufdal Jonsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 13:30. Túngata 32, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Túngata 32, 200-2176, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. október 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 10, fnr. 222-8930, Suðureyri, þingl. eig. María Sigurðardóttir og Grétar Hólm Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 31. október 2006 kl. 14:00. Árnagata 3, fnr. 211-9156, Ísafirði, þingl. eig. Ágúst og Flosi ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Teiknistofan ehf,, þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Hlíðargata 44, fnr. 212-5596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Skipagata 4, fnr. 212-6810, Suðureyri, þingl. eig. Spillir ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Stórholt 7, fnr. 212-0426, Ísafirði, þingl. eig. Jóna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Eimskipafél. Ísl., þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Trausti ÍS-111, sk.skr.nr.133, þingl. eig. Spillir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Túngata 1, fnr. 224-1495, ásamt öllum tilh. rekstrartækjum, Suðureyri, þingl. eig. Súgís ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 26. október 2006, Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Til sölu Beitusíld - Beitusíld Nýfryst úrvalssíld. Heimavík ehf., sími 555 6090, 892 8655. Félagslíf Stangarhyl 1, sími 586 2770 Samkomur í Betaníu með Rev. Burnie Sanders. Raðsamkomur verða í Betaníu, Kristnu samfélagi, dagana 27.- 29.okt, og 31.okt- 01.nóv. Rev. Burnie Sanders predikar. Dagskrá er eftirfarandi: Föstud. 27.okt. kl.7.30 Laugard. 28.okt. kl.8.00 Sunnud. 29.okt. kl.11.00 Þriðjud. 31.okt. kl.7.30 Miðvd. 1.nóv. kl.7.30 Allir hjartanlega velkomnir. Í kvöld kl. 20.30 heldur Erla Stefánsdóttir erindi: „Hugleið- ingar um horfið meginland“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 smiðja Emils S. Björnssonar um spurninguna: „Hver er ég?“ Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  18710278  I.O.O.F. 12  18710278½  9.l. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.