Morgunblaðið - 27.10.2006, Síða 65

Morgunblaðið - 27.10.2006, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 65 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. De2 Bb4 8. Bd2 0–0 9. a3 Be7 10. Be3 Dc7 11. f4 d5 12. e5 Rd7 13. Rb5 Dd8 14. 0–0–0 a6 15. R5d4 Rc5 16. Rxc6 Rxb3+ 17. cxb3 bxc6 18. Dc2 Hb8 19. Bd3 h6 20. g4 c5 21. g5 c4 22. bxc4 hxg5 23. h4 g4 24. Bh7+ Kh8 25. h5 Da5 26. c5 Bd7 27. Bg6 Ba4 28. Dd2 Db5 29. Bd3 Db3 30. Hdg1 d4 31. Bxd4 Hfd8 32. Bc3 Bxc5 33. Hxg4 Da2 34. Bb1 Hxd2 35. Bxa2 Hc2+ 36. Kb1 Hxc3 37. Ka1 Hc2 38. h6 g6 39. f5 Bc6 40. fxg6 Bxh1 41. g7+ Kg8 42. h7+ Kxh7 43. Bb1 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fü- gen í Austurríki. Stórmeistarinn Þröst- ur Þórhallsson (2.469) hafði svart gegn þýska alþjóðlega meistaranum Rainier Polzin (2.480). 43. … Be4! með þessum leik er tryggt að hvítur fái ekkert mót- spil. 44. Hxe4 Hcxb2 og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Feluleikur. Norður ♠52 ♥8754 ♦10875 ♣D98 Vestur Austur ♠Á10743 ♠G96 ♥D9 ♥G102 ♦KG2 ♦ÁD43 ♣642 ♣K75 Suður ♠KD8 ♥ÁK63 ♦96 ♣ÁG103 Suður spilar 1G og fær út spaða. Það er fátt um fína drætti, en meðan sagnhafi er að hugsa málið tekur hann spaðagosa austurs með kóng - ekki drottningu, því það myndi afhjúpa stöð- una í litnum. Samningurinn er auðvitað vonlaus með bestu vörn, en með hnit- miðuðum feluleik má oft gera vörninni erfitt fyrir. Eini möguleikinn er að gefa vestri slag á hjarta og vona að hann skipti ekki yfir í tígul. En það væru mis- tök að spila ÁK og þriðja hjartanu í von um þrílit í vestur, því bæði upplýsir spilamennskan hjartastyrkinn og gefur austri færi á að kalla í þriðja hjartað. Skárra er að spila litlu hjarta strax, en best að taka á ásinn og spila litlu næst. Ef vestur á Dx eða DGx lendir hann inni og þarf að giska á framhaldið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 11 rugludallar, 8 býr til, 9 hnugginn, 10 flani, 11 magran, 13 ná- lægur, 15 nötraði, 18 reyksúlu, 21 fugl, 22 dána, 23 óskar, 24 barninu. Lóðrétt | 2 snákur, 3 kaupið, 4 snúin, 5 tré, 6 guðir, 7 umkringi, 12 máttur, 14 kyn, 15 krydd- vara, 16 endurtekið, 17 ferðalag án markmiðs, 18 lítillægja, 19 hlupu, 20 hreyfingarlaus. Lausn síðustu krossgátu Larétt: 1 mjöls, 4 þolir, 7 lemur, 8 ólyst, 9 ger, 11 rúmt, 13 fita, 14 óraga, 15 fimm, 17 tagl, 20 stó, 22 geipa, 23 talar, 24 nóana, 25 aurar. Lóðrétt: 1 mýlir, 2 örmum, 3 sorg, 4 þjór, 5 leyni, 6 rotna, 10 efast, 12 tóm, 13 fat, 15 fegin, 16 meina, 18 aflar, 19 lærir, 20 saka, 21 ótta. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Bandarísk flugvél með 172 far-þega lenti hér svonefndri örygg- islendingu í gær. Frá hvaða flugfélagi var vélin? 2 Nóbelsverðlaunahafi í hagfræðisem nefndur hefur verið guð- faðir evrunnar mælir ekki með því að Íslendingar taki upp evru. Hvað heitir hann? 3 Út er komin bókin Ein til frásagn-ar sem lýsir hryllilegri lífsreynslu Immaculée Ilibagiza á tímum útrým- ingarherferðar Hútúa á hendur Túts- um 1994. Í hvaða landi? 4 Hver leikur aðalhlutverkið íþáttaröð Skjás eins, Sigtinu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslendingar hafa tilnefnt Halldór Ás- grímsson í starf framkvæmdastjóra nor- rænu ráðherranefndarinnar í Kaupmanna- höfn. Tveir aðrir hafa einnig verið nefndir. Hvers lenskir eru þeir? Finnskir. 2. Hvaða fyrirtæki hlaut viðurkenningu jafnrétt- isráðs í ár? SPRON. 3. Hvað fara margar fjölskyldur í draumaferð með Vild- arbörnum? 25. 4. Eftir hvern er skáldsag- an Fólkið í kjallaranum? Auði Jónsdóttur. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Söngkonan Hafdís Huld Þrast-ardóttir og hljómsveit hennar munu koma fram á hinni þekktu tónlistarhátíð In The City sem hald- in er árlega í Manchester á Eng- landi. Hafdís Huld var valin úr hópi yfir eitt þúsund nýrra listamanna í Bret- landi til að koma fram á svokölluðu Urban-kvöldi hátíðarinnar, ásamt fjórum öðrum sem öll þykja eiga það sameiginlegt að vera að gera nýja og spennandi hluti í tónlist sinni. Tón- leikarnir verða haldnir á The Mint lounge 30. október næstkomandi. Margar af frægustu hljómsveitum heims hafa spilað á hátíðinni í upp- hafi ferils síns og má þar m.a. nefna Oasis, Coldplay, The Darkness, Foo Fighters og Muse. Hafdís Huld er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bretland til að kynna fyrstu sólóplötu sína, Dirty paper cup, sem kom út á vegum breska fyrirtækisinns Redgrape re- cords fyrr í þessum mánuði og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda í breskum fjölmiðlum. Fólk folk@mbl.is STÉTT STÉTTMEÐ SÆTIÐ VERNHARÐ GUÐNASON www.vernhard.is I vernhard@vernhard.is • Fjölskyldan í fyrirrúmi • Bætum kjör aldraða • Frelsi til athafna • – öflugt atvinnulíf • Hraðari samgöngu- • bætur Tryggjum breiddina – Vernharð í 6. sæti Heldur liðunum liðugum! Í Lið-Aktín Extra eru 666 mg af Glúkósamíni sem tryggir líkamanum upptöku á a.m.k. 500 mg. Gar›atorgi - Grindavík - Keflavík - Kringlunni - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni Egilsstö›um - Höfn - Fáskrú›sfir›i - Sey›isfir›i - Neskaupsta› - Eskifir›i - Rey›arfir›i - Ísafir›i - Bolungarvík Patreksfir›i - Borgarnesi - Grundarfir›i - Stykkishólmi - Bú›ardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn K R A FT A V ER K

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.