Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 33
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 33 EF STÆRÐIN Á ÍBÚÐINNI ÞINNI KEMUR Í VEG FYRIR AÐ ÞÚ GETIR BOÐIÐ GESTUM HEIM EKKI KENNA OKKUR UM Hnota Tilboð 89.000 Hæð 75 cm x lengd 183/263 x breidd 91,5 Ný gerð Fáðu frían vörulista í verslun okkar BoConcept®Íslandi Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 - Faxnúmer 577 1172 www.boconcept.is Hvar fást húsgögn sem sameina notagildi og frábæra hönnun? Jú, hjá BoConcept® þar sem við leggjum metnað okkar í að ná fram því besta í öllum framleiðsluvörum okkar - allt frá heildarhönnun til minnstu smáatriða. Þú munt einnig sjá að verðið er jafn úthugsað og húsgögnin og aukahlutirnir. Framinn var umdeildurgjörningur í kennslustund í Listaháskólanum. Friðrik Steingrímsson heyrði af því í Sjónvarpinu og orti: Sífellt klikkar sjónvarpið sinnir kvöð ei neinni því yfirmiguatriðið átti að vera í beinni. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir lagði til á fundi mann- réttindanefndar að á fimm áberandi stöðum í borginni yrðu gangbrautarljós sem sýndu konu en ekki karl. Sigrún Haraldsdóttir segir það veita sér mikla öryggistilfinningu að ungir stjórnmálamenn kjósi sér svo göfugt og áríðandi baráttumál og yrkir: Það létti ævi streðið stranga og stryki úr mörgum fellingum ef mæddur lýður mætti ganga móti grænum kellingum. Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Sandi í Aðaldal bætir við í léttum dúr: Nú verður glatt hvert vinstrisinnað hjarta og vonarljós hjá femínistum skín. Það verður engin þörf að væla og kvarta þegar rauða og græna konan skín. VÍSNAHORNIÐ Af grænum kellingum pebl@mbl.is Svona hljóða svör nokkurra barna við spurningum um mömmur: Hvers vegna bjó Guð til mömmur? – Mamma er sú eina sem veit hvar plásturinn er geymdur. – Aðallega til að þrífa húsið. – Til að hjálpa okkur að fæðast. Úr hverju eru mömmur búnar til? – Guð bjó til mömmur úr skýj- um, englahári og öllu góðu í heim- inum og pínu slæmu. – Það varð að byrja með rifbeini úr manninum og svo fullt af garni. Af hverju gaf Guð þér þína mömmu en ekki einhverja aðra mömmu? – Af því við erum skyld. – Guð vissi að henni líkaði miklu betur við mig en annarra manna mömmum. Hvernig var mamma þín þegar hún var lítil stelpa? – Mamma var alltaf mamma mín og ekkert annað bull. – Ég veit það ekki af því ég var ekki þar, en ég held hún hafi verið ansi stjórnsöm. Af hverju giftist mamma þín pabba þínum? – Pabbi býr til heimsins besta spagettí og mamma borðar mikið! – Hún varð of gömul til að gera eitthvað annað við hann. – Amma segir að mamma hafi ekki hugsað. Hver er munurinn á mömmum og pöbbum? – Mömmur kunna að tala við kennara án þess að hræða þá, og maður þarf að spyrja hana hvort maður megi sofa heima hjá vinum sínum. – Mömmur eru næstum göldr- óttar, því þær láta manni líða bet- ur án lyfja. Til hvers eru mömmur? Reuters Mæðgur Skýringar barna á heiminum í kringum þau eru oft skemmtilegar. vaxtaauki! 10% Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.