Morgunblaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 69 / ÁLFABAKKA THE DEPARTED kl. 5:45 - 7 - 8:45 - 10:10 - 10:30 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5:45 - 8:45 THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE GUARDIAN kl. 8 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BARNYARD m/ensku tali kl. 6 - 10:10 LEYFÐ JACKASS NUMBER 2 kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI BORAT kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:45 B.i. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ kl. 4 LEYFÐ m/ísl. tali THE GUARDIAN kl. 10 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ BEERFEST kl. 6 B.i. 12 / AKUREYRI THE DEPARTED kl. 8 - 10:40 b.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ THE GUARDIAN kl. 8 b.i. 12 JACKASS NUMBER 2 kl. 10:30 b.i. 12 / KEFLAVÍK BORAT kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12 MÝRIN kl. 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 10:10 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA „THE DEPARTED ER EÐAL GLÆPAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR OG ER ENN EIN RÓSIN Í HNAPPAGAT SCORSESES.“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS Munið afsláttinn Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI eee H.J. MBL eeee H.Ó. MBL eee LIB Topp5.is Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. eee EMPIRE KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ Vel gerð og rómantísk með þeim Zach Braff („Scrubs“, „Garden State“), Rachel Bilson („The O.C.“ þættirnir) ofl. UPPRUNALEGU PARTÝ-DÝRIN ERU MÆTT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR eeeee „Ég set Borat í raðir fyndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímælalaust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ástvinir hrútsins kunna vel að meta sjálfstæði hans en í augnablikinu er best að standa saman. Reiddu þig á liðsheild- ina. Hallaðu þér að ástvinum þínum og biddu um hjálp, þó að þér finnist þú ekki þurfa á henni að halda. Naut (20. apríl - 20. maí)  Njóttu þeirra vísbendinga um samhljóm sem sýna að lífið vinnur með þér í augna- blikinu. Ókunnugir brosa við þér og bíla- stæði losna á elleftu stundu. Eitthvað sem var týnt finnst með óvenjulegum hætti. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur ekkert að fela. Hegðun hans út á við er sú sama og í einrúmi. Hóparnir sem þú tilheyrir eru hluti af þínum atkvæðamikla persónuleika. Það verður skálað í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er alltaf ástæða fyrir öllu, þótt hún liggi ekki alltaf í augum uppi. Eitthvað kemur í veg fyrir að krabbinn geri nokk- uð sem hann ætlaði sér og svo kemst hann að því, að það reynist blessun í dul- argervi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Reynslunni fylgir þroski. Maður þarf ekki að reyna að vera betri, heldur bara láta sjá sig þar sem ný reynsla er í boði og þannig batnar maður af sjálfsdáðum. Í kvöld tekurðu þátt í meiriháttar sam- ræðum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hefur fengið frábæra sjálfs- stjórn í vöggugjöf. Ef einhver reynir að fá hana til þess að bregðast við, stillir hún sig um það og hugsar um alla mögu- leika sína. Þeir eru fleiri en hún getur talið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er engu líkara en að skyldur vog- arinnar stjórni lífi hennar og að hún hafi ekkert val lengur. Það er reyndar blekk- ing. Maður hefur alltaf val. Einhver ann- ar í vogarmerki færir þér heim sanninn um það. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nú væri gott að geta skipt um umhverfi en nýjar persónur og leikendur væru enn betri. Nýtt blóð umbreytir gömlum aðstæðum, ekki síst ef það rennur í æð- um einhvers í hrútsmerkinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn leitar sannleikans. Hann finnst ekki í orðum. Hann verður ekki sagður. Um helgina færðu allt í einu tækifæri til þess að hagnast aukalega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Í Japan þekkist viðurkenndur sjúkdóm- ur sem nefnist karoshi – banvænn kvilli sem orsakast af of mikilli vinnu. Skemmtu þér sem mest þú mátt um helgina, alveg eins og þú hefðir gert ef þú hefðir verið að vinna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tilfinningaflækjur ergja aðra, en ekki vatnsberann. Hann skilur að ekki þarf endilega að leysa öll vandamál. Þú ert af- slappaður gagnvart óvissu í samböndum og nýtur þeirra dásemda sem þau bjóða upp á núna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinir keppast um hylli þína núna. Til allrar hamingju er pláss fyrir fleiri en eitt símanúmer í hraðvalinu. Það örugg- asta í stöðunni er að láta hvern og einn finna að hann sé í uppáhaldi. Tungl í hrúti er eins og árásargjarn og sjálfstæður stríðsmaður. Snertum þessa eiginleika innra með okkur og nýtum á því sviði lífsins þar sem mestan veikleika er að finna. Sól og Neptúnus eru að byrja að mynda afstöðu hvor við aðra og þá komumst við að því að lífið býður upp á ágreining svo maður fái tækifæri til þess að þjálfa baráttugleði sína. stjörnuspá Holiday Mathis Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRAMBOÐIÐ af fjölskylduvænum tölvuteiknimyndum er alltaf að aukast og er flóðið farið að bitna á gæðunum. Það jákvæðasta er að bíó- eigendur leggja mikinn metnað í að talsetja textann á íslensku og hann er fluttur af fagfólki sem er orðið býsna hagvant á þessu sviði, en hóp- urinn er þröngur. Nýjasta afurðin nefnist Bæj- arhlaðið, dálítið undarlegt fyr- irbrigði um húsdýr á sveitabæ sem vappa um á afturfótunum, tala, dansa, syngja og haga sér almennt eins og mennskar teiknimyndafíg- úrur þegar bóndinn fer af bæ. Forsvarsdýrið og verndari bú- stofnsins er tuddinn Brjánn (Jóhann Sigurðarson), hann fylgist grannt með sléttuúlfunum sem leita færis utan girðingarinnar að komast inn í hænsnakofann. Meðfram gæslu- störfum elur hann upp Odd (Þröstur Leó), sem er algjör andstæða fóstra síns; galgopi og dansfífl, enda ungur að árum. Þegar Brjánn fellur frá er Oddur valinn í umsjónarembættið, en hann er frekar stuðtuddi en stjórnandi og dýrin á bænum halda áfram að skvetta úr klaufunum uns allt er komið á ystu nöf. Það er auðséð að höfundar mynda á borð við Bæjarhlaðið eru komnir í talsverða hugmyndakreppu, þær best heppnuðu eru orðnar að fram- haldsmyndabálkum, aðrar draga af þeim dám eða lenda jafnvel á fram- andi og óspennandi slóðum Bæj- arhlaðsins. Handritshöfundurinn og leikstjórinn Oedekerk, er kunnastur fyrir bragðdauft léttmeti þar sem Ace Ventura-myndirnar standa upp úr. Hér er gamansemin á vafasöm- um slóðum, Bæjarhlaðið er ætluð yngstu áhorfendunum sem þurfa að hlusta og horfa upp á vafasama sið- fræði og heimskulega brandara. Sem dæmi má nefna að tuddarnir eru með júgur og þýðandinn leggur sitt af mörkum og talar um „kálfs- unga“, hvað svo sem það nú er. Teiknifígúrurnar eru óvenjulegar á frekar neikvæðan hátt, önnur en sléttuúlfarnir sem líta út eins og vin- ur vor, Wile E. Coyote, á berserkja- sveppum. Skvettur úr klaufunum Kýr „Hér er gamansemin á vafasömum slóðum, Bæjarhlaðið er ætluð yngstu áhorfendunum sem þurfa að hlusta og horfa upp á vafasama siðfræði og heimskulega brandara,“ segir m.a í dómnum. Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYNDIR Sambíóin og Laugarásbíó Teiknimynd. Leikstjóri: Steve Oedekerk. Leikstjórn ísl. talsetningar: Jakob Þór Einarsson. Aðalraddir (enska): Kevin James, Courteney Cox, Sam Elliott, Danny Glover, Wanda Sykes. Aðalraddir (íslenska): Þröstur Leó Gunnarsson, Jó- hann Sigurðarson, Sigurður Sig- urjónsson, Hallgrímur Ólafsson, Björgvin Franz Gíslason, Hjálmar Hjálmarsson o.fl. 90 mín. Bandaríkin 2006. Bæjarhlaðið (Barnyard) 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.