Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 55 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 B.I. 10 ára eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2 ENSKT TAL Sýnd kl. 8 og 10:30450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI GEGGJUÐ TÓNLIST! Hinn ungi og og bráðefnilegi Freddie Highmore úr Charlie and the Chocolate Factory fer á kostum í hlutverki Artúrs. Mynd eftir Luc Besson ÍSLENSKT OG ENSKT TAL JÓLAMYNDIN 2006 Köld slóð kl. 3.40, 5.50, 8.20 og 10.30 B.i. 12 ára Eragon kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.i. 10 ára Arthur & Mínimóarnir kl. 3 og 6 Tenacious D kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 10.20 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 8 Skógarstríð kl. 3 eeee Þ.Þ. Fbl. KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI STÆRSTI KVIKMYNDA- VIÐBURÐUR ALLRA TÍMA JÓLAMYNDIN Í ÁR -bara lúxus Sími 553 2075 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið 2 TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA eee SV MBL eee V.J.V. TOPP5.IS Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10, annan hvern föstudag, Bingó kl. 14 (fellur nið- ur 8. des.) Söngstund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga frá kl. 12-13. Miðdegiskaffi alla daga frá kl. 15-16. Bólstaðarhlíð 43 | Laus pláss í bók- bandi og vefnaði. Sími 535 2760. Dalbraut 18 - 20 | Starfsfólk og gestir í félagsstarfi félagsmiðstöðvarinnar Dalbrautar 18-20 Reykjavík senda landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól. Öllum velkomið að kíkja inn milli jóla og nýárs. Blöðin liggja frammi. Há- degisverður og síðdegiskaffi. Upplýs- ingar 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Félagsvist kl. 20.30. Kynning á félagsstarfi í Gjá- bakka verður miðvikudaginn 3. jan. kl. 15.15. Hópar sem hafa starfað í félags- heimilinu eru boðnir velkomnir til að kynna sína starfsemi. FEBK kynnir einnig sína dagskrá til vors. Fögnum nýjum hugmyndum. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Starfsmenn félagsstarfs aldraðra óska gestum sínum gleðilegrar hátíð- ar og góðs gengis á nýju ári. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag er opið kl. 9-16.30 m.a. kl. 10.30 létt ganga um nágrennið og spilasalur opinn frá há- degi. Heitt kaffi á könnunni og hátíð- legt yfirbragð á svæðinu. Miðvikud. 3. jan. kl. 14 er áramótaguðsþjónusta í Grensáskirkju, sjá nánar í kynningu frá Þjónustumiðstöðvum og Reykjavík- urprófastsdæmum. Sími 575 7720. Hæðargarður 31 | Starfsfólk og gestir í félagsstarfi félagsmistöðvarinnar senda öllum landsmönnum óskir um gleðileg jól. Öllum velkomið að kíkja inn milli jóla og nýárs. Jólatréð okkar er engu líkt. Blöðin leggja frammi. Há- degisverður og síðdegiskaffi. Norðurbrún 1, | Kl. 9-12 myndlist, smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 14 leikfimi, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hannyrðir. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 sungið v/flygilinn við und- irleik Sigurgeirs. Kl. 14.30-16 dansað v/lagaval Sigurgeirs. Vöfflur m/rjóma í kaffitímanum. Lög-reglumaður sem handtók kvikmyndaleik- stjórann Mel Gib- son í sumar fyrir ölvunarakstur, segir yfirmenn sína hafa ofsótt sig í kjölfarið en lögregluskýrslu, þar sem drykkju- rausi Gibsons um gyðinga var lýst í smáatriðum, var lekið til fjölmiðla í kjölfar handtökunnar. Blaðið Los Angeles Times segir á fréttavef sínum að lögreglumað- urinn, sem heitir James Mee, hafi verið fluttur í önnur störf og yf- irheyrður af lögreglumönnum í nokkra klukkutíma. Þá lögðu lög- reglumenn hald á tölvu Mee og fengu afrit af símreikningum hans. „Líf hans og störf væru mun auð- veldari hefði hann ekki tekið þátt í þessari handtöku,“ hefur blaðið eftir Richard Shinee, lögmanni Mee. Mee handtók Gibson 29. júlí í Mal- ibu. Handtökuskýrslan, sem Mee skrifaði undir, var í kjölfarið birt á fréttavefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af frægu fólki. Þar kom fram að Gibson hefði verið stóryrtur og yfirlýsingaglaður og m.a. sagt að gyðingar bæru ábyrgð á öllum stríðsátökum í heiminum. Gibson bað gyðinga síðar afsökunar og ját- aði sig sekan um ölvunarakstur og önnur þau afbrot sem hann var ákærður fyrir. Neal Tyler, deildarstjóri á skrif- stofu lögreglustjóra þar sem Gibson var handtekinn, vísar því á bug að Mee hafi sætt óréttmætri meðferð en vildi ekki ræða málið sökum trún- aðarskyldu. Rannsókn var hafin á því hvort Gibson hefði sætt sérstakri meðferð hjá lögreglu og hver hefði lekið handtökuskýrslunni til TMZ. Fólk folk@mbl.is 1. Hvert einasta skipti sem Paris Hilton komst í fréttirnar. 2. Steve Irwing (krókódílakall) stunginn til dauða af gaddaskötu. 3. Mel Gibson úthúðaði gyðingum við handtöku í Los Angeles. 4. Þegar Roberto Alagna kenndi lágum blóðsykri um ófarirnar í Scala. 5. Magni vann EKKI í Rock Star: Supernova. 6. Kid Rock kennir Borat um skiln- að sinn við Pamelu Anderson. 7. Þegar Britney Spears skildi við eiginmann sinn, Kevin Federl- ine, og færði gagnsemi sms- skilaboða upp á næsta stig. 8. Gælusvín George Clooney deyr. 9. Til stendur að setja upp þýskt leikrit um Þorskastríðin. 10. Evróvisjón 2006. Furðufréttir ársins 2006 Litið yfir árið sem nú er að líða. Reuters Fræg Áhugi fjölmiðla á Par- is Hilton furðar marga og ekki af ástæðulausu. Morgunblaðið/Eggert Vonbrigði Ferð Silvíu Nóttar til Aþenu var einn furðulegasti gjörningur sem Íslend- ingar hafa tekið þátt í. Ljósmynd/Matthias A. Ingimarsson Magnað Það kom mörgum í opna skjöldu þegar ljóst var að Magni yrði ekki næsti söngvari Supernova.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.