Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 57 / KRINGLUNNI THE CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 5:30 - 6 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 8 - 10:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / ÁLFABAKKA FLAGS OF OUR FATHERS kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. FLAGS OF OUR FATHERS VIP kl. 8 - 10:50 THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára. FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 8 - 10:50 B.i.12 .ára. THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16.ára. DOA kl. 6 B.i.12 .ára. SAW 3 kl. 10:50 B.i.16 .ára. SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:30 LEYFÐ SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 LEYFÐ JÓNAS : SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ m öllum gleðilegra jóla FRÁBÆRT GRIN OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS eeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. eee L.I.B. TOPP5.IS EKKI MISSA AF MEST SLÁANDI OG EINNI ÁHRIFAMESTU KVIKMYND ÁRSINS. MEÐ CLIVE OWEN (“CLOSER”), ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM MICHAEL CAINE OG JULIANNE MORRE. Sími 575 8900 • www.sambioin.is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er í trúgjörnum stellingum. Að binda trúss sitt við ranga fólkið get- ur leitt til þess að framfarir stöðvist. Hresstu upp á innsæið. Hjálpaðu fólki til þess að segja þér satt með því að sýna að þú sért til í að heyra sannleik- ann. Naut (20. apríl - 20. maí)  Augu nautsins opnast fyrir öllu því óá- þreifanlega sem gerir lífið svo frábært. Nautið hefur náð tangarhaldi á hluta regnbogans og enginn annar veit hversu frábær hann er. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Samningaviðræður koma við sögu. Deildu einhverju persónulegu. Það ger- ir þig mannlegri og fólk á erfitt með að neita þér um leið og það áttar sig á því hversu áhugaverð persóna þú ert. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Heimilislíf krabbans er frábærlega vel upp byggt og hann tekur því sem sjálf- sögðum hlut. Þú áttar þig á þessu þegar einhver utanaðkomandi bendir á það. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er hvorki ástæða til þess að fela sig né breytast. Þú ert í lagi eins og þú ert. Ljónið leggur eitthvað frábært af mörkum til einhvers sem félagi þess fæst við. Með því hjálpar það honum til þess að komast áleiðis. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Flókið ástand verður bara enn flókn- ara ef meyjan þarf að útskýra það fyr- ir einhverjum. Á dögum sem þessum er best að láta kyrrt liggja og snúa sér að einhverju öðru. Sérhvert samtal á sér sitt fullkomna augnablik. Það er ekki núna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Dagurinn í dag er eins og púsluspil, hann er óskiljanlegur þar til búið er að raða nokkrum stykkjum saman. Leggðu þig fram í þínu litla horni ver- aldarinnar, fyrr en varir verður þér þakkað fyrir að setja allan heiminn saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fátt er sorglegra en eitthvað sem hefði getað orðið. Sporðdrekinn veit þetta innst inni og er því með hæfileika sína á hreinu. Hann gerir líf sitt að öllu því sem það getur verið og á að vera. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þýðingarmiklir einstaklingar leggja sig fram við að mynda sambönd. Bogmað- urinn er þannig manneskja. Taktu af skarið, jafnvel þegar þú heldur að við- komandi sé algerlega utan seilingar. Það er óhugsandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á erfitt með að segja nei. En nei er orðið sem breytir lífi þínu til hins betra, líkt og um töfra væri að ræða. Neitaðu ástvini sem tekur of mikið og gefur of lítið til baka. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Reyndu að líta ekki á viðfangsefni þín sem endalausa keðju umbunar og refs- ingar heldur spennandi ferðalag. Þegar upp er staðið getur umbun verið sem refsing og svokölluð refsing búið yfir óumdeildum kostum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það þarf engan heilaskurðlækni til þess að reka fyrirtæki með góðum árangri, nema að um heilaskurðlæknastofu sé að ræða. Sinntu því sem augljóslega þarfnast úrlausnar. Þannig kemur þú í veg fyrir enn meiri flækjur. Tungl í nauti ýtir undir nautnir og áhrif steingeit- arinnar á sól og Merkúr gera að verkum að maður leitar hagnýtustu leiða í leitinni að fullnægju. Skilaboðin eru etum, drekkum og verum glöð en steingeitin klykkir út með því að segja, ekki borða of mikið, drekka neitt sterkt, eða hlæja á kostnað annarra. stjörnuspá Holiday Mathis AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.