Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ KÖLD SLÓÐ kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára THE CHILDREN OF MEN kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára FLAGS OF OUR FATHERS kl. 4:30 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2:30 - 4:45 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 ára NATIVITY STORY kl. 5:50 B.i. 7 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 LEYFÐ BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i. 7 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2:30 LEYFÐ / AKUREYRI FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.I. 12 ára / KEFLAVÍK FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára ERAGON kl. 3 - 5:30 - 8 B.I. 12 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 10:10 B.I. 12 ára Óskum landsmönnum SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI CLINT EASTWOOD HLAUT TILNEFNINGU TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN FRAMLEIDD AF STEVEN SPIELBERG EFTIR ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANN CLINT EASTWOOD FLUSHED AWAY eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. eeee L.I.B. TOPP5.IS eee Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ eee S.V. MBL. eee V.J.V. TOPP5.IS "SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!" eeee HJ, MBL eeee S.V. MBL. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi sjónina. Sumir missa meira að segja útlimi þegar þeir skjóta upp flugeldum. Er ekki eitt- hvað bogið við að það séu björgunarsveit- irnar, sem selja fólki þessi skaðræðistól? x x x Á heimili Víkverjahefur náðst sam- komulag um að kaupa bara stjörnuljós og standa svo í makindum á svölunum og horfa á snaróða flugeldaskot- liða í nálægum hverfum skjóta upp rakettum, tertum, bombum og hvað þetta heit- ir allt saman. Víkverji veltir því fyrir sér hvort ekki mætti koma á því fyrirkomulagi að björgunarsveitirnar sæju um flugeldasýningar í öllum hverfum borgarinnar og á öllum þétt- býlisstöðum úti um land, þar sem fagmenn handfjötluðu sprengjurnar. Almenningur fengi þannig glæsilega flugeldasýningu um áramótin en á móti styrktu landsmenn sveitirnar myndarlega með beinum fjár- framlögum. Væri það ekki þjóðhags- lega hagkvæmara en þetta flug- eldaæði, sem rennur á alla þjóðina um áramótin? Víkverji á við dálítiðvandamál að stríða þessa dagana. Hann langar endilega að styrkja björg- unarsveitirnar, en hon- um finnst nákvæmlega ekkert vit í að skjóta upp flugeldum. Helzt vildi hann bara geta farið á einhverja flug- eldasöluna, borgað sem svarar einum fjöl- skyldupakka og horfið svo pakkalaus á braut. Reynsla Víkverja af slíku er hins vegar ekki góð. Hann reynir oft að komast hjá því að sitja uppi með pennann, dagatalið eða hvað það nú er sem verið er að selja fyrir gott málefni. Þá verður sölu- fólkið hins vegar stundum móðgað og það hefur komið fyrir að Víkverja er sagt skýrt og skorinort að það sé ætlazt til að hann kaupi pennann, upptakarann o.s.frv. ef hann vill styrkja málefnið. x x x Geta björgunarsveitirnar ekkiskoðað nýjar leiðir í fjáröflun sinni um áramótin? Flugeldar trufla almannafrið, valda svifryksmengun, gera gæludýr brjáluð, skemma heyrnina í fólki, að ekki sé talað um        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Tvöföldun VEGNA alvarlegra slysa að und- anförnu hafa margir gert kröfu þess efnis að vegurinn austur yfir fjall verði gerður tvíbreiður, þ.e. með fjór- um akreinum. Að lokinni fyrri heimsstyjöld stóð til að leggja járnbraut austur yfir fjall og var gert ráð fyrir að brautin lægi um Þrengsli. Ekki varð af þessari járnbraut en vegur var lagður þessa leið til Þorlákshafnar á sjötta ára- tugnum. Seinna voru svo Eyrarbakki og Þorlákshöfn tengd með brú yfir Ölfusárós. Mýrina milli Selfoss og Eyr- arbakka ræstu reykvískir verkamenn fram á kreppuárunum; vegna þess hve verkið var erfitt var mýrin kölluð Síbería. Leiðin frá Síberíu til Reykjavíkur er jafnlöng hvort sem farið er um Hellisheiði eða Þrengsli. Það er því hægt að setja einstefnu á Þrengsla- veginn til austurs og Hellisheiði til vesturs. Með þessu eru til orðnar tvær akreinar í hvora átt stóran hluta af leiðinni. Peningana sem sparast við að tvöfalda heiðina má svo nota til að hringtengja bæina í Árnessýslu með fjögura akreina braut. Seinna mætti svo tengja Stokkseyri við Bakka í Landeyjum með einstefnubraut til austurs og núverandi þjóðvegur yrði með einstefnu til vesturs frá Mark- arfljóti að Selfossi. Já, það má tvöfalda með ýmsum hætti. Gestur Gunnarsson. Osló Gospel tónleikar Mig langaði að deila með öðrum hversu frábæra tónleika ég fór á 16. desember. Og voru það engir aðrir en Osló Gospel tónleikarnir í Graf- arvogskirkju en Tenor.is sá um þá tónleika. Ég ákvað að bjóða kærustu minni á þá, fá smávegis jólastemn- ingu. Og það kom mér á óvart hversu fallegt þetta var og skemmtileg upp- lifun! Kórinn stóð sig alveg ein- staklega vel, og hef ég sjaldan heyrt jafnljúfa tóna og þetta kvöld. Við lok tónleikanna voru allir staðnir upp til að dilla sér með og þetta var alvöru gospel-stemning. Jón Þorgeir Aðalsteinsson. Réttnefni tveggja stofnana ÉG legg til ný nöfn á tvær stofnanir. Seðlabankinn verði Hávaxtastofnun Íslands, enda varla sjáanlegt annað hlutverk og Utanríkisráðuneytið verði Sóunarstofnun ríkisins sem er réttnefni undanfarin ár. Björn Indriðason. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 85 ára af-mæli. Í dag, 29. desem- ber, er 85 ára Sólborg Kristín Jónsdóttir. Fjöl- skyldan tekur á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju milli kl. 16 og 19. Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hrafnkatla Unnarsdóttir og Helga Sigríður Sigurðardóttir, söfnuðu kr. 1.904 til styrktar Rauða krossi Íslands, Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569 1100 eða sent á netfangið ritstjorn@mbl.is. Hægt er að senda tilkynningar í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morg- unblaðsins – þá birtist valkosturinn Árnað heilla ásamt frekari upplýs- ingum. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Í dag er föstudagur 29. desember, 363. dagur ársins 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.