Morgunblaðið - 26.01.2007, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antíkbúðin Maddömurnar á Sel-
fossi. Erum með gamla muni frá
Kína, hrísgrjónastampa, fötur, skenk,
kistur og fleira fallegt. Er undir
,,húsgögn’’. Opið mið.-fös.13-18 og
lau.11-14. www.maddomurnar.com.
Barnagæsla
,,Au pair’’ í Skotlandi. Íslensk-
norsk fjölskylda búsett í Aberdeen,
verkfræðingar med tvö börn, 3ja og 5
ára, óska eftir ,,au pair’’, eldri en 18
ára í minnst eitt ár frá 1. mars nk.
Nánari upplýsingar fást með því að
senda tölvupóst til:
aupairtoaberdeen@hotmail.com
Spádómar
Dýrahald
Stóri dan hvolpur til sölu. 7 mán.
stóri dan hvolpur, strákur, ljúfur og
skemmtilegur hundur. Uppl. hjá
ræktanda í síma 691 5000.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Glæsileg 7.050 kr. gjöf með Herba-
life. Botnlaus orka betri líðan! Herba-
life Shapework. Heilsuráðgjöf og eft-
irfylgni. Kaupauki fylgir að verðmæti
7.050 kr. Kristján og Guðrún, sími 821
8390. http://betralif.grennri.is/
Nudd
Guðjón nuddari kominn til starfa!
Heilnudd, íþróttanudd, svæðanudd
og meðgöngunudd.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Húsgögn
Leðursófi og annar 3+1+1. Nánast
gefins! Fallegur, dökkbrúnn stór og
rúmgóður leðursófi á 20.000 og ann-
ar sófi 3+1+1 á 20.000. Tilboð koma
einnig vel til greina. Upplýsingar í s.
659 5476 og 867 5078.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús. Glæsilegt sumarhús til
sölu, 72 m², er fullbúið að utan og
einangrað að innan milliveggjagrind-
ur komnar og lagnagrind. Uppl. í síma
821 8699 Kiddi og 893 9520.
Rómantísk sveitalína í sumarbú-
staðinn! Húsgögn og nytjavara. Not-
aðu veturinn til að gera sumarbú-
staðinn reglulega kósý! Nóra, Banka-
stræti 14, s. 517 7727 - www.nora.is
Námskeið
Upledger höfuðbeina og spjald-
hryggjarm. Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið í Reykjavík
8.-11. febrúar næstkomandi. Kennsla
fer fram á íslensku. Upplýsingar í s.
466 3090 eða á www.upledger.is
Styrkjandi námskeið fyrir verðandi
mæður. Fræðsla, slökun (frá streitu til
jafnvægis) mæðraleikfimi o.fl.
Kynningarfundur 14. febrúar nk.
Skráning á fundinn og/eða nám-
skeiðin í síma 551 2136/552 3141.
Hulda Jensdóttir
slökunarfræðingur/ljósmóðir.
Grunnnám í silfursmíði 27. og 28.
jan. í Reykjavík. Innritun hafin fyrir
Akureyri, Egilsstaði, Ísafjörð og
Vestmannaeyjar.
www.listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Tómstundir
Trémódel skip í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Íþróttir
Fjáröflun fyrir hópa og fyrirtæki.
Framleiði lyklakippur, barmmerki,
bindisnælur, ermahnappa, minjagripi
o.fl. Merkt (logo) viðkomandi. FANN-
AR verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6,
sími 551 6488. www.fannar.is
Til sölu
Útvegum lok á allar stærðir og
gerðir potta, frá Sunstar,
www.Sunstarcovers.com, stærsta
framleiðanda einangrunarloka fyrir
heita potta.
Hægt er að velja um þéttleika 1 - 1,5
- 2 Lb. eða “Walk on cover”.
Lokin eru öll með stálstyrkingu.
Jón Bergsson ehf,
Kletthálsi 15, Sími: 588 8886
Til sölu innréttingar í fataverslun.
Hillur, hengi, afgreiðsluborð og fleira.
Upplýsingar í síma 823 5170.
Þjónusta
Bókhald * Reikningar * Laun *
VSK * Skattframtal. Við sjáum um
allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK
viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka
ehf., s. 565 1979, Katrín gsm
820 7335. maka@simnet.is
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Ýmislegt
Það er ekkert grín að vera svín.
Og maður er ekkert endilega bestur
þótt maður vinni eins og hestur. En
viltu baun fá betri laun? Skoðaðu þá
Viltu.com og mundu að sá liðugi er
líka sá sniðugi.
Tiffany lampar. Fallegir Tiffany
lampar og loftljós á góðu verði.
www.liba.is - Póstsendum um allt
land.
Sætur, sléttur með léttu fóðri í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Gott snið í BCD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl kr. 1.250,-
Mjög góður í CDE skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-“
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Pilgrim skartgripir í miklu úrvali.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Mjög fallegir dömuskór í úrvali
úr leðri og skinnfóðraðir.
Verð: 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Kring-
lunni. Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273.
www.lifsorka.com
H
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Bómullarklútar kr. 1290,-
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Bílar
Toyota Corolla station. Skráning-
ard. 20.5.2005. Glæsilegur bíll, rúm-
góður og sparneytinn, beinsk., ný
heilsársd. 1,4 vvt-i. Eins og nýr að
innan sem utan. Ath. sk. á ódýrari
Toyotu eða góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í s. 863 0287.
SUBARU LEGACY WAGON GL
4WD. Árgerð 1995, ekinn 197 þ.km,
Bensín, Sjálfskiptur. Verð 295 .þús.
Nýskoðaður 08.
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
S. 577 4747.
Vörubílar
Til sölu nýr og óskráður
Langendorf malarvagn. Upplýsingar í
síma 866 3987.
Bílaþjónusta
Er bíllinn vélarvana? Til leigu frá-
bær kerra til flutnings á bílum og
öðru. Hjólhýsaleiga, bátaleiga,
öðruvísi bílaleiga. Sími 864 4589 -
www.aftann.org
Vélsleðar
Vélsleði óskast. Staðgreiðsla í
boði. Óska eftir Arctic Cat Panthera
1000/SkiDoo Grand Touring SE eða
sambærilegum. Verður að vera vel
með farinn. Uppl. í síma 660 1703.
Sleði óskast. Óska eftir 2ja manna
sleða undir 600 þ. kr. í skiptum fyrir
Arctic Cat Thundercat 900 árg.l ‘94.
Sendið uppl. til sigurd@verslo.is
Polaris Indy árgerð 2000. Brúsa-
grind, neglt belti o.fl. Til sölu ásamt
léttri kerru með sturtum. Lítið not-
aður í toppstandi. Upplýsingar í síma
893 4315.
Húsbílar
Húsbíll til sölu. Glæsilegur Fiat Du-
kato 2,8 dísel 2005 árg., ekinn 14 þ.
Einn með öllu. Uppl. í síma 893 9520
og 821 8699.
GRIKKLANDSVINIR kynna sextán daga ferð í
júnímánuði á ferðafundi í Norræna húsinu á
morgun, laugardaginn 27. janúar, kl. 16.
Flogið verður um London til Aþenu þriðju-
daginn 5. júní og flogið heim miðvikudaginn 29.
júní. Á fundinum á laugardag segja þeir Þor-
steinn Magnússon, Sigurður Magnússon og
Kristján Árnason nánar frá merkisstöðum á
leiðinni, sýna myndir og svara spurningum
fundarmanna.
Ferðafundur
Grikklandsvina
STJÓRN Félags um lýðheilsu
telur að staðsetning skimunar
vegna brjóstakrabbameins eigi
að vera utan LSH. Þetta kemur
fram í opnu bréfi sem stjórn fé-
lagsins hefur sent heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra
Í bréfinu segir: Stjórn Félags
um lýðheilsu hefur rætt fyrirhug-
aðan flutning á skimun Leitar-
stöðvar Krabbameinsfélags Ís-
ábyrgð á þjónustu við konur sem
koma í virka, almenna brjósta-
krabbameinsskimun að þeir leiti
sameiginlega allra leiða til að
bæta núverandi þjónustu án þess
að sjúkdómsvæða forvarnarstarf-
ið.
Í stjórn Félags um lýðheilsu
eru Geir Gunnlaugsson, Þorgerð-
ur Ragnarsdóttir og Kristinn
Tómasson.
almennrar skimunar á stofnun
sem er í eðli sínu fremsta sjúkra-
stofnun landsins hvað varðar
lækningar við alvarleg veikindi.
Flutningur á LSH klýfur auk
þess núverandi þjónustu Leitar-
stöðvar Krabbameinsfélags Ís-
lands við konur hvað varðar
skimun fyrir legháls- og brjósta-
krabbameini. Stjórnin fer þess á
leit við stjórnvöld og þá sem bera
lands fyrir brjóstakrabbameini
frá núverandi húsnæði til fyrir-
hugaðrar Miðstöðvar um brjósta-
krabbamein á vegum Landspítala
– háskólasjúkrahúss (LSH).
Það er skoðun stjórnarinnar að
staðsetning skimunar vegna
brjóstakrabbameins eigi að vera
utan LSH. Það er ekki eðlilegt
ferli að þúsundir frískra kvenna
leiti fyrsta stigs þjónustu vegna
Skimun verði utan LSH