Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 33
Íslendingum metnaðarmál að vera í
fararbroddi við þróun og innleiðingu
á loftslagsvænni tækni í þessum
geira.“ Íslendingar ættu að reyna að
koma því þannig fyrir að fiskimjöls-
verksmiðjur nýttu rafmagn í stað olíu
þar sem það væri hægt. „Við verðum
að skoða leiðir til að tryggja að fiski-
mjölsverksmiðjur hafi aðgang að raf-
magni á samkeppnishæfu verði.“
Jónína sagði að í landbúnaði væri
töluverð losun af tveimur gróður-
húsalofttegundum, annars vegar
metani og hins vegar svonefndu hlát-
urgasi. Almennt væri talið erfitt að
draga úr þessari losun nema með
fækkun búfjár og samdrætti í land-
búnaði, en þetta hefði lítið verið skoð-
að hér á landi og þyrfti að bæta úr.
Losunin í landbúnaði var 17% af
heildarlosun árið 1990 en 13,5% árið
2004.
Meira framleitt af
metangasi en nýtt er
Um losun úrgangs sagði Jónína að
losun metans frá honum væri um 5%
af heildarlosuninni árið 2004, sem
væri lítið. „Þarna verður að nefna
Sorpu sem hefur tekið mjög mynd-
arlega á málum með því að tappa
metani af urðunarstaðnum í Álfsnesi.
Ég tel fulla ástæðu til þess að skoða
betur tækifæri til að minnka enn
frekar þessa losun og ekki síður á að
nýta hauggasið meira á bíla. Það er
ljóst að það er verið að framleiða mun
meira af metangasi en við nýtum.“
Það sem framleitt væri í dag ætti að
duga um 5.000–6.000 bílum sem
gengju fyrir þessu eldsneyti. „En ég
held að í dag sé verið að nýta 60–70
bíla.“ Þarna væru því mikil tækifæri
fyrir Íslendinga til lengri tíma litið.
Jónína benti ennfremur á að mikil
nýsköpunartækifæri væru fyrir
hendi á sviði loftslagsmála. Í stefnu-
mörkuninni segði að útflutningur á
tækni og þekkingu væri líklega
stærsta framlag Íslands í hinni hnatt-
rænu baráttu gegn loftslagsbreyting-
um. Þar gætum við bætt um betur en
framlag Íslands á þessu sviði hefði
víða vakið athygli erlendis. „Má þar
til dæmis nefna verkefni sem verið er
að vinna af Þróunarsamvinnustofnun
í sex Afríkuríkjum þar sem verið er
að leita að jarðhita og leiða til að
virkja jarðhita í þessum löndum.“ Í
skýrslunni væri einnig talað um þátt
almennings í loftslagsmálum. „Við
getum öll haft áhrif, ekki síst þegar
við ferðumst á milli staða sem oftar
en ekki er á bíl. Og bílarnir sem við
erum að keyra eru kannski ekki þeir
sem menga minnst sem völ er á,“
sagði Jónína. Aðeins einn einstak-
lingur hér á landi aki metanbíl, en sá
láti sérlega vel af reynslu sinni.
„Við eigum að stefna að því að vera
áfram í fararbroddi í loftslagsmálum.
Það er von okkar og trú að þessi
stefna hjálpi okkur til þess og efli líka
enn þá miklu umræðu sem hefur ver-
ið um loftslagsmálin hér og á hinum
erlenda vettvangi,“ sagði Jónína.
Sum fallvötn og háhitasvæði
á ekki að virkja
Ráðherra lagði áherslu á að það
væri einföld staðreynd í loftslagsmál-
um að langstærstur hluti vandans
stafaði af brennslu jarðefnaeldsneyt-
is. Hluti af lausn vandans væri orku-
sparnaður og sumir hefðu jafnvel
nefnt kjarnorku sem þó fylgdi ýmiss
annar vandi. „En flestir eru sammála
um að besta og varanlegasta lausnin
er að nota endurnýjanlega orku í stað
kola og olíu.
„Þetta þýðir hins vegar ekki að við
séum að hvetja til frekari virkjana og
stóriðju í þessari stefnumörkun í
loftslagsmálum.“ Skýrt væri tekið
fram í stefnumörkuninni að gæta
þyrfti að náttúruvernd.
Sum fallvötn og sum háhitasvæði
ætti einfaldlega ekki að virkja heldur
að vernda. Í samtali við blaðamann
Morgunblaðsins sagði Jónína að-
spurð að hún gæti til að mynda nefnt
svæðið innan Vatnajökulsþjóðgarðs,
Jökulsá á Fjöllum og Torfajökuls-
svæðið. Þessara svæða væri getið í
frumvarpi um Vatnajökulsþjóðgarð.
Þá væru önnur svæði á landinu ekki
fullrannsökuð, en það hefði komið
fram í vinnu við rammaáætlun.
orkolefnanna. Þetta er auðvitað af
hinu góða vegna þess að losun gróð-
urhúsalofttegunda er hnattrænt
vandamál. Þá er það jákvætt út af
fyrir sig, ef við skoðum bara hnatt-
ræna vandamálið, að stóriðjuverin
séu staðsett þar sem losunin er
minnst. Það er þetta sem ég hef átt
við þegar ég hef talað um að Ísland sé
hluti af lausninni en ekki af vandan-
um varðandi loftslagsmálin,“ sagði
Jónína.
Ekki lagt til að fjölga
stóriðjuverum á Íslandi
Þetta þýddi hins vegar ekki að
stjórnvöld óskuðu eftir eða teldu eðli-
legt að fá sem mesta stóriðju hingað
til lands. „Ég tek fram að í þessari
stefnumörkun eru engar slíkar
áherslur. Þar er reyndar tekið fram
að nýting á okkar endurnýjanlegu
orkugjöfum getur stangast á við önn-
ur sjónarmið sem eru þá sjónarmið
virkjana og sjónarmið náttúruvernd-
ar.“ Hitt væri hins vegar staðreynd
sem ekki yrði á móti mælt. „En nátt-
úruverndarsjónarmið vega auðvitað á
móti. Í stefnumörkuninni er ekki ver-
ið að leggja það til að við fjölgum stór-
iðjuverum á Íslandi.“
Um losun í sjávarútvegi sagði Jón-
ína að losun í heild hefði staðið nokk-
uð í stað, en hún var 23,3% af heild-
arlosun árið 1990 og 22,5% árið 2004.
„Það er auðvitað hagur greinarinnar
sem er ekki niðurgreiddur eins og
víða í kringum okkur að spara elds-
neyti og það á auðvitað að vera okkur
væru sam-
7% aukning
göngum frá
hvergi meiri
öngunum til
Það er meðal
mörkuninni]
braut,“ sagði
num stjórn-
a til kaupa á
um og lofts-
ína sagði að
málin síðustu
u snúist um
verið sam-
aðrir þættir
ggann.“ Um
gði Jónína að
nnars vegar
un frá árinu
minnandi los-
álverinu í
hefði orðið
ýju álveri í
aumsvík auk
Járnblendi-
num kröfum
ík fer þetta
li en þegar
inn í verður
ra vakti at-
ert framleitt
eða fjórfalt
meðalálveri í
lega hvergi
þess að við
lega orku og
rangar kröf-
rt losun flú-
ð um 50–75%
E:3 @ 3
80
E #F
I& &2
G J
" #
1 @ &
>
&
hverfis-
lldórsson,
bands ís-
ndurnýjuðu
amstarf um
í íslensk-
er að ræða
rstjórnum
ra í sam-
ráðstefnu
m umhverfi
o 1992. Á
mhverf-
ðsson iðn-
lag um sér-
ð byggða-
eiðingu
mennum
rritunina að
amstarf á
tveimur stjórnsýslustigum, annars
vegar samstarf á milli ráðuneyt-
anna tveggja og samstarf
umhverfisráðuneytisins við sveit-
arstjórnarstigið.
Halldór Halldórsson, formaður
Sambands íslenskra sveitarfélaga,
sagði að innleiðing Staðardagskrár
21 væri hafin í langflestum sveit-
arfélögum og komin langt á veg í
sumum þeirra. „Við sjáum það að
sveitarfélögin eru farin að taka
þessa hugmyndafræði mikið inn í
sína skipulagsvinnu,“ sagði Halldór
Jón Sigurðsson sagði mikilvægt
að endurnýja samninginn milli fá-
mennra byggðarlaga, umhverfis-
og iðnaðarráðuneytisins.
Samningurinn styddi byggð-
arlögin í þeirri viðleitni að styrkja
sig fyrir framtíðina.
mulag endurnýjað
Úrskurðarnefnd skipu-lags- og byggingar-mála hefur stöðvaðframkvæmdir við gerð
tengibrautar milli Helgafellslands
og Álafossvegar í Mosfellsbæ á
meðan kærumál vegna fram-
kvæmdaleyfis og tilheyrandi
deiluskipulags er til meðferðar
fyrir nefndinni.
Nítján íbúar við Brekkuland og
Álafossveg kærðu ákvörðun bæj-
arstjórnar Mosfellsbæjar frá 13.
desember sl. um deiliskipulag og
útgáfu framkvæmdaleyfis til
Helgafellsbygginga ehf. Jafn-
framt vísaði nefndin frá kröfu um
stöðvun framkvæmda meðan rek-
ið er mál fyrir dómstólum um
ógildingu á niðurstöðu umhverfis-
ráðherra um matsskyldu fram-
kvæmdarinnar.
Í úrskurði nefndarinnar segir
að með umræddu deiliskipulagi
hafi verið lagður grunnur að fram-
kvæmd sem falli undir viðauka 2
við lög um mat á umhverfisáhrif-
um. „Telur úrskurðarnefndin að
taka þurfi til úrlausnar hvort deili-
skipulagstillagan hafi fallið undir
3. gr. laga nr. 105/2006 og þar með
hvort vinna hefði þurft umhverf-
isskýrslu vegna hennar skv. 6. gr.
nefndra laga og kynna hana sam-
kvæmt 7. gr. Verður hvorki talið
að mat á áhrifum áðurnefndrar
breytingar aðalskipulags sé full-
nægjandi í þessu sambandi né að
sú niðurstaða að framkvæmdin sé
ekki matsskyld samkvæmt lögum
um mat á umhverfisáhrifum nr.
106/2000 m.s.br. taki af tvímæli
um þörf á umhverfisskýrslu vegna
deiliskipulagsins,“ segir síðan.
Talsverður vafi um lögmæti
Þá segir úrskurðarnefndin að
álitamál sé hvort ekki hefði þurft í
hinum kærðu ákvörðunum að
gera grein fyrir þeim ráðstöfunum
sem eigi að grípa til vegna hugs-
anlegrar mengunar ofanvatns og
til verndunar vistkerfis Varmár.
„Samkvæmt framansögðu leik-
ur, að mati úrskurðarnefndarinn-
ar, talsverður vafi á um lögmæti
hinna kærðu ákvarðana. Þykir af
þeim sökum, og með tilliti til stað-
hátta, rétt að stöðva framkvæmdir
við umrædda tengibraut meðan
málið er til meðferðar hjá úr-
skurðarnefndinni, jafnvel þótt ein-
ungis sé um jarðvegsframkvæmd-
ir að ræða,“ segir síðan.
Yfirlýsing frá Mosfellsbæ
Mosfellsbær sendi frá sér eft-
irgreinda yfirlýsingu í gær: „Í ljósi
bráðarbirgðaúrskurðar úrskurð-
arnefndar skipulags- og bygging-
armála, um að stöðva skyldi fram-
kvæmdir á „500 metra kafla
tengivegs milli Helgafellslands og
Álafossvegar í Mosfellsbæ“ til
bráðabirgða, vill Mosfellsbær
taka fram eftirfarandi:
Úrskurðarnefndin vísaði frá
kröfu kærenda um að fram-
kvæmdirnar yrðu stöðvaðar með-
an mál er rekið fyrir dómstólum.
Þó er rétt að benda á að frá 31.
janúar hafa framkvæmdir við
tengiveg inn í Helgafellshverfi
legið niðri, en Mosfellsbær stöðv-
aði framkvæmdirnar í kjölfar mót-
mæla íbúa við Álafosskvos. Með
þessu vildu bæjaryfirvöld gefa
mótmælendum svigrúm til þess að
koma á framfæri sínum skoðun-
um, á sama tíma og framkvæmd-
irnar væru kynntar enn betur en
verið hafði. Þó er óhætt að full-
yrða að engin framkvæmd á veg-
um sveitarfélagsins hefur fengið
jafn mikla kynningu og Helga-
fellshverfi og umræddur tengi-
vegur.
Mosfellsbær vill koma sérstak-
lega á framfæri að hér er aðeins
um bráðabirgðaúrskurð að ræða,
sem er í gildi á meðan úrskurð-
arnefndin tekur efnislega afstöðu
til málsins, eins og fram hefur
komið hjá lögfræðingi úrskurðar-
nefndarinnar. Að mati nefndar-
innar þarf að taka til frekari skoð-
unar lagatæknileg formsatriði
málsins, en ekki skal skilja bráða-
birgðaúrskurð hennar sem svo að
krafist verði breytinga á legu veg-
arins.“
Framkvæmdir stöðv-
aðar í Mosfellsbæ
reynst að breikka núverandi veg
án þess að hann verði fyrir skaða
vegna sigs,“ segir í skýrslunni.
Þá er gerð sú tillaga að til að
byrja með verði vegurinn á milli
Brautarholtsvegar og Hvalfjarð-
arganga 2+1 akreinar. Gert er
ráð fyrir þrem tvöföldum hring-
torgum, einu við Kollafjörð, einu
við Saltvík og einu við Brautar-
holtsveg. Þá verði tvenn stefnu-
greind svonefnd T-gatnamót næst
Hvalfjarðargöngum.
Auk þessa er gert ráð fyrir að
tengivegir verði lagðir meðfram
hringveginum og að öll innan-
sveitarumferð fari um hringtorg
Lagt er til í nýrri áfanga-skýrslu um mögulegarbreytingar á Vestur-landsvegi um Kjalar-
nes, að á leiðinni frá Kollafirði að
Brautarholtsvegi verði vegurinn
fjórar akreinar. Einnig er til skoð-
unar möguleg færsla vegarins á
Kjalarnesi og fleiri breytingar en
skýrslan hefur nú verið lögð fyrir
framkvæmdaráð Reykjavíkur-
borgar, umhverfisráð og skipu-
lagsráð.
Þessi frumdrög eru unnin af
VSÓ ráðgjöf og eru þar settar
fram hugmyndir að umferðar-
skipulagi á Kjalarnesi frá mynni
Kollafjarðar að Hvalfjarðargöng-
um. Um er að ræða hugmyndir
um breikkun vegarins, mögulega
færslu hans, gatnamót, bætt um-
ferðaröryggi og hljóðvist.
„Ástæða þess að ekki er lagt til
svokallaður 2+1 akreina vegur er
að núverandi vegur er víða fljót-
andi á mýri, dýpi á fastan botn er
allt að 15 m og erfitt getur því
eða T-gatnamót inn á hringveg-
inn. Jafnframt verði byggð tvenn
undirgöng fyrir gangandi, hjól-
andi og ríðandi, ein við Klébergs-
skóla og önnur við Blikdalsá.
Gróft kostnaðarmat fyrir þennan
valkost er um 2 milljarðar kr.
Bent er á að til lengri tíma litið
sé umferðarskipulagið miðað við
fjögurra akreina veg yfir Kjalar-
nes með 3 til 4 mislægum gatna-
mótum og tvennum undirgöngum
fyrir gangandi, hjólandi og ríð-
andi. Gróft kostnaðarmat fyrir
þennan valkost er um 2 milljarðar
kr. til viðbótar.
Íbúasamtök Kjalarness hafa
lýst áhyggjum af umferðaröryggi
á Kjalarnesi, m.a. vegna þess að
stutt er frá Vesturlandsvegi og
niður að barnaskóla. Símon Þor-
leifsson, formaður samtakanna,
hafði ekki átt þess kost í gær að
kynna sér efni skýrslunnar en
íbúasamtökin hafa lagt fram
ákveðnar tillögur um úrbætur á
umferðarskipulagi á Kjalarnesi.
<)
- /
-
0
0.
1
0
1
.
2
1
3
4
15
0
2
6
!
"#$ %& %
' %( '% '
)#*% %+%,#
+%,- %-% . (-
/ #%& % %0
+%. (- %-
%# $'
%% #%'
1-2%32
Fjórar akreinar og
hringvegurinn færður
Tillögur kynntar um breytingar á hringvegi á Kjalarnesi
Í HNOTSKURN
» Umferðarskipulag tillengri tíma miðast við
fjögurra akreina veg með 3
til 4 mislægum gatnamótum.
» viptivindar eru algengirog skapa umtalsverða
hættu fyrir umferð.
Morgunblaðið/Sverrir
sson iðnaðarráðherra undirrita samkomulag um
ður Sambands íslenskra sveitarfélaga, fylgist með.
E:3 J
@ 3
,/K
)?K/*K
)0K
I& &2
G " #
E #J
F
1 J
@ &
&7)K>
*K
& 7/K
/
E% @ G#
H&@ 2"
" ,880