Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 60

Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 60
60 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ALPHA DOG kl. 8 B.i. 16 ára BLOOD DIAMOND kl. 10:20 B.i. 16 ára ROCKY BALBOA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:45 LEYFÐ / KEFLAVÍK/ AKUREYRI eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee RÁS 2 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is HANNIBAL RISING kl. 8 -10 B.i. 16 ára PERFUME kl. 10 B.i. 12 ára MAN OF THE YEAR kl. 6 - 8 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ LETTERS FROM IWO JIMA kl. 6 - 9 B.i. 16 ára PERFUME kl. 6 - 9 B.i. 12 ára DREAMGIRLS kl. 6 - 9 LEYFÐ BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 7:50 LEYFÐ BABEL kl. 9:30 B.i. 16 ára STRANGER THAN FICTION kl. 5:50 B.i. 16 ára FORELDRAR KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eeee H.J. MBL. eeee LIB - TOPP5.IS eeee FRÉTTABLAÐIÐ GÆTI ÞESSI MAÐUR ORÐIÐ NÆSTI FORSETI? ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 HEIMSFRUMSÝNING SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ urinn við hina aumu flugstöð Flugfélags Ís- lands ekki svo erfiður. x x x Annað dæmi umfurðulegan grát í fjölmiðlum: Lúðvík Gústafsson, deild- arstjóri hjá umhverf- issviði Reykjavík- urborgar, segir frá því í Morgunblaðinu í gær að starfsmenn sviðsins biðji fólk stundum að drepa á bílunum sínum, t.d. utan við leikskóla. „Við höfum bent öku- mönnum á að þetta væri ólöglegt,“ segir Lúðvík. „Við höfum fengið yfir okkur fúkyrði sem geta haft áhrif á andlega heilsu manna. Menn gera þetta því ekki oft. Það þarf að liggja mikið við vegna þess að við fáum viðbrögð sem geta haft áhrif á andlega líðan.“ Vá. Ætli lögreglumenn séu ekki bara í stöðugri áfallahjálp af því að krimmarnir hreyta í þá ónotum þeg- ar þeir eru handteknir? Eiga þeir ekki bara að hætta að handtaka fólk, og stöðumælaverðir að sekta bíleig- endur? Eiga menn að trúa því að fullorðið fólk missi sína andlegu heilsu af því að einhver umhverfis- kjánaprik mótmæli því? Er viðhorf fólks tilvinnunnar sinnar farið að einkennast af tómu væli yfir heima- tilbúnum vanda- málum? Víkverji veltir því stundum fyrir sér þegar hann les frétt- irnar. Á dögunum lýsti Ice- land Express því til dæmis yfir að fyr- irtækið ætlaði að hefja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli. Svo lýsti fyrirtækið því yfir skömmu síðar að því miður yrði líklega ekkert úr því, af því að Flugfélag Íslands vildi ekki hleypa keppinautnum inn í flugstöðina, sem er einkaeign félagsins. Aumingja Iceland Express og vonda Flugfélagið, áttu menn sjálf- sagt að hugsa. En hafa ekki aðrir komizt framhjá því vandamáli að keppinautarnir hleypi þeim ekki inn í húsnæðið hjá sér? Ef Víkverji man rétt rak Íslandsflug t.d. myndarlegt innanlandsflug úr hálfgerðum skúr á bak við Hótel Loftleiðir. Ætli skúr- inn sé þar ekki enn, eða þá hægt að koma með nýjan á bílpalli? Lág- gjaldaflugfélagi myndi áreiðanlega fyrirgefast að reka innanlandsflug úr skúr og raunar er samanburð-            víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38.) Í dag er föstudagur 16. febrúar, 47. dagur ársins 2007 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Lífeyrismál og fleira NÚ líður að matarskattslækkuninni sem er mikið fagnaðarefni fyrir flesta því auk þess sem verð mat- væla ætti að lækka töluvert mun neysluvísitalan lækka um 2,6% og þar af leiðandi skuldir heimilanna að sama skapi. Ég fagna, því að þeir sem hafa tekið okurlán, auk þess sem 7% verðbólga síðasta árs leggst á lánin, munu njóta lækkunar neysluvísitölunnar. En það fagna kannski ekki allir eins mikið. Allir þeir lífeyrisþegar (aldraðir og ör- yrkjar) sem fá laun úr lífeyrissjóðum munu taka á sig kjaraskerðingu upp á 2,6%. Þetta þýðir til dæmis að líf- eyrisþegi sem fær 140 þúsund úr líf- eyrissjóði mánaðarlega mun lækka í tekjum um 3.700 kr. á mánuði. Engir aðrir launþegar munu lækka í tekjum við matarskattslækkunina. Ég spyr forystumenn aldraðra og öryrkja sem ætla að bjóða sig fram í alþingiskosningum hvort þetta sé verjandi. Ætla þessir kópar að beita sér fyrir því að lífeyrissjóðstekjur tengist launavísitölunni en ekki hinni fáránlegu neysluvísitölu? Við sem lögðum iðgjöld í lífeyrissjóði lögðum þau af launum okkar en ekki sem iðgjöld af neyslu okkar. Hver fann það eiginlega upp að aftengja lífeyristekjur við launavísitöluna fyr- ir um 10 árum síðan? Þetta er einn af stærstu þjófnuðum Íslandssögunnar fyrir utan skyldusparnaðinn sem brann upp í verðbólgunni í kringum 1980–1990. En að öðru, er það verj- andi að 2 ráðherrar skuli hafa verið í fríi að skemmta sér á HM í hand- bolta á meðan þingfundir stóðu yfir? Var ekki nóg að fá 38 daga jólaleyfi? Og annað tengt Alþingi. Er ekki þarfara og brýnna að ræða önnur mál á Alþingi en notkun þjóðfána Ís- lands í þingsal Alþingis og trjárækt- arsetur í sjávarbyggðum? Að lokum, getur það verið þjóð sem er meðal efstu þjóða í heimi hvað varðar sjáv- arafla hafi ekki efni á að allir þegnar þjóðfélagsins hafi það verulega gott á öllum sviðum? Það er til dæmis til skammar að launþegar þurfi að vinna 60 klukkustundir á viku til að ná endum saman. Og að ein ríkasta þjóð í heimi, að sögn stjórnvalda, skuli ekki hafa ráð á því að leggja tvöfalda vegi út frá stærstu byggða- kjörnum landsins er hrein hneisa. Lífeyrisþegi. Þakkir til Byko ÉG vil þakka Guðmundi, sem vinnur í lagnadeild Byko, fyrir frábæra þjónustu. GB. Áfram Versló VERSLINGAR sýna um þessar mundir verkið Sextán og er það af- burðagóð sýning að öllu leyti. Ég hvet alla sem vilja skemmta sér vel eina kvöldstund til að sjá sýninguna þeirra. Áfram VÍ. Steinunn. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 50 ára af-mæli. Fimmtíu ára er í dag Jón Æg- isson fram- kvæmdastjóri, Marbakkabraut 22, Kópavogi. 50 ára af-mæli. Í tilefni af 50 ára afmæli mínu þann 18. febrúar nk., býð ég til veislu í sam- komuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 17. febrúar kl. 20. Gjafir eru vinsamlegast afþakkaðar, en mér þætti vænt um að sjá sem flesta gleðjast með mér á þessum tímamót- um. Guðmundur Smári Guðmundsson og fjölskylda. MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynn- ingar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Hægt er að hringja í síma 569-1100, senda tilkynningu og mynd á net- fangið ritstjorn@mbl.is, eða senda tilkynningu og mynd í gegnum vef- síðu Morgunblaðsins, www.mbl.is, og velja liðinn „Senda inn efni“. Einnig er hægt að senda vélritaða tilkynningu og mynd í pósti. Bréfið skal stíla á Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.