Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 29
3.250kr.SPARAÐU 3.250kr.SPARAÐU 3.250SPARAÐU GIL DIR AÐEINS Í DAG 3.250kr.SPARAÐU GÆÐI Á LÆGRA VERÐI 3.250kr.SPARAÐU Vnr.86620140-3737 Innimálning KÓPAL Glitra innimálning, 4 ltr, gljástig 10. 1.990 5.240 4 ltr. Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Rauða bókin frá Michelin,sem á hverju ári fellirsinn stóradóm um gæðifranskra veitingahúsa, kom út á dögunum. Einhver mestu tíðindin að þessu sinni felast í því að í fyrsta skipti í hálfa öld fær veitingahús þar sem kona er við stjórnvölinn fullt hús eða þrjár stjörnur. Það er Anne-Sophie Pic, eigandi Maison Pic í Valencel, sem öðlast þennan heiður og er þar með fjórða konan í sögu Frakklands til ná þessu marki. Veitingabransinn greinilega karlabransi í Frakk- landi. Anne-Sophie tók við rekstri Maison Pic árið 1992 er faðir henn- ar lést. Maison Pic státaði af þrem- ur stjörnum á þessum tíma en missti þá þriðju við dauða Jacques Pic. Það tók dóttur hans fimmtán ár að ná stjörnunni á nýjan leik. Af öðrum helstu tíðindum má nefna að þrjú veitingahús í París náðu þriðju stjörnunni: Le Meur- ice, Le Pre Catelan og L’Astrance. Þá endurheimti Maison Lameloise í Búrgund þriðju stjörnuna sem það missti árið 2005. Það er mikill sigur að ná þriðju stjörnunni en jafnvel meira áfall að missa hana. Það kom m.a. fyrir Le Cinq, veitingahús lúxushótelsins George V, og Taillevent, veitinga- stað Jean-Claude Vrinats. Casablanca í Kaliforníu En þá að vínunum. Viña Casablanca var eitt fyrstu vínhúsanna sem hófu vínrækt í Casablanca-dalnum norður af San- tiago, höfuðborg Chile. Þar eru að- stæðar frábærar til ræktunar á hvítum þrúgum þar sem kalt loftið frá Kyrrahafinu nær að streyma inn í dalinn að næturlagi, ekki ósvipað því sem gerist á bestu svæðum Kaliforníu. Hér eru hins vegar einnig tvö rauðvín frá Viña Casablanca sem koma úr þrúgum ræktuðum í Maipo-dalnum, sem er með elstu vínræktarsvæðum landsins, en þangað fór Viña Casablanca að sækja Cabernet-þrúgur þegar vín- húsið fór á flug og varð að geta boðið upp á rauðvín samhliða hvít- vínunum. Viña Casablanca Coleccion Priv- ada Chardonnay 2005 er ágætt dæmi um hvítvín frá Casablanca. Ferskur og aðlaðandi hitabeltis- ávöxtur, ananas, ferskjur, límóna og sæt vanilla. Þykkt, þétt og nokkur ávaxtasæta í munni með töluverðri eik. 1.390 krónur. 85/ 100 Viña Casablanca El Bosque Winemakers Choice Cabernet Sauvignon 2003 hefur snert af hinni dæmigerðu Maipo-myntu og ekvalyptus í nefi ásamt rifsberjum. Nokkuð grænt – paprikugrænt – og tannískt í munni, líður fyrir að ávöxturinn hefur ekki fullþroskað yfirbragð. 1.790 krónur. 83/100 Viña Casablanca Coleccion Priv- ada Cabernet Sauvignon 2004 er sömuleiðis frá Maipo. Ungur sól- berjaávöxtur og vanilla í nefi, örlít- il mynta. Þægilegt, milliþungt og nokkuð tannískt. 1.390 krónur. 82/ 100 Meistarakokkur Anne-Sophie Pic, eigandi Maison Pic, fagnar Michelin-stjörnunum ásamt samstarfsfólki sínu. Michelin-listakokkur og Casablanca Reuters vín MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 29 www.leikhusid.is sími 551 1200 Þjóðleikhúsið fyrir alla! LEG PÉTUR OG ÚLFURINN Allt að verða uppselt! Takmarkaður sýningafjöldi! HÁLSFESTI HELENU Frábær fjölskyldusýning! SITJI GUÐS ENGLAR Sýningar sunnudag kl. 14.00 og 17.00 ÍMYNDUNAR- VEIKIN EÐA ÞÖGN MOLIÈRES Mögnuð gestasýning frá Frakklandi 22. og 23. mars Kanadískt verðlaunaleikrit! Frumsýning 31. mars „Þetta leikrit er algjör snilld“. blog.central.is/hunangskoddi „Þetta er Borat leikhúsanna“. Addi á hugi.is „Yndislega geggjaður og "morbid" húmor“. Lísa Páls á Rás 2 „Tónlistin sem Flís sá um var æðisleg... ég hlakka sjúklega til að komast yfir diskinn“. Silja Aðalsteinsdóttir á tmm.is „Æðislegt verk... hef aldrei skemmt mér eins vel í leikhúsi“. darkjesus á hugi.is „Leg er skemmti-legasta leikrit sem ég hef séð“. Margrét Hugrún Gústavsdóttir Fréttablaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.