Morgunblaðið - 16.03.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 49
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
8 útskornir borðstofustólar. 8 ný-
yfirfarnir útskornir brúnir borðstofu-
stólar með brúnu leðri á sessu. Verð
12.500 kr. stk. Seljast allir saman en
ekki í stykkjatali. Upplýsingar í síma
867 9259.
Barnagæsla
,,Au pair’’. Au pair óskast á heimili í
Danmörku, Mið-Jótland, Bjerrinbro,
fjölskylda með 1 barn 2½ árs og
tvíburar á leiðinni miðjan maí. Létt
heimilistörf og þarf að hafa bílpróf,
þarf að byrja sem fyrst. Góð laun og
fæði og húsnæði. Hafið samband við
Vitu í í síma 004520632359,
vitavels@privat.dk.
Spádómar
Ferðalög
Fossatún - Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Einstakt umhverfi, glæsileg
aðstaða, skemmtileg afþreying
og frábærar veitingar.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Húsnæði í boði
Einbýli í Smáíbúðahverfi.
Til leigu hús í Smáíbúðahverfi ásamt
bílskúr. Í góðu ástandi og til afhen-
dingar fljótlega. Upplýsingar í síma
483 3930 / 892 2210
3ja herb. íbúð í tvíbýli til leigu, í
101. Til leigu í 1 ár, frá 3. apríl 2007.
Leigist með húsgögnum og þvottavél.
Sérinngangur og svalir. Leiga 110
þús. á mán.
S:824 1667/mailforinga@gmail.com
Húsnæði óskast
Vantar húsnæði fram til hausts
Ungri einhleypri konu vantar ódýrt
húsnæði frá 1. maí eða fyrr og fram
til hausts. Reglusemi, skilvísi og
góðri umgengni heitið. Meðmæli
fáanleg. Sími 699 1597
Íbúð óskast. Viðskiptafræðingur
(46) óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá
apríl /maí til ágústloka, vegna verk-
efnavinnu. Allt höfuðb.-svæðið. Sími
896 2688, magnus@imago.is.
Geymsluhúsnæði fyrir bókalager
óskast til kaups eða leigu.
Stærð 20 - 40 fm. Upplýsingar í
símum 554 1005 eða 896 1925.
Bráðvantar einbýlishús strax
6 manna fjölskylda óskar eftir
einbýlishúsi á svæði 101, 103 eða
105 til leigu. Greiðslugeta 100.000 kr.
(hiti og rafm. verður að vera inni-
falið). Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 694 8526 og 661 5742.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Spánn - fyrir þig! Viltu eignast
heimili á Spáni? Veitum upplýsingar
og aðstoð á fasteignakynningu á
Grand Hóteli 18. mars frá kl. 14-18.
http://www.lalunahus.com
Námskeið
www.listnam.is
Grunnnám í skartgripasmíði
helgina 17. og 18. mars kl. 10-18.
Sjá www.listnam.is. Skráning og
upplýsingar í síma 695-0495.
Tómstundir
HPI Wheely King. Fjarstýrður raf-
magns torfærutrukkur, verð 23.750.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Útvegum lok á allar stærðir og
gerðir potta, frá Sunstar,
www.Sunstarcovers.com, stærsta
framleiðanda einangrunarloka fyrir
heita potta.
Hægt er að velja um þéttleika 1 - 1,5
- 2 Lb. eða “Walk on cover”.
Lokin eru öll með stálstyrkingu.
Jón Bergsson ehf,
Kletthálsi 15, Sími: 588 8886
Til sölu
Slovak Kristall Hágæða kristal
ljósakrónur, mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Kristalsspray til að hreinsa kristals-
ljósakrónur. Ný sending.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Eldhúsinnrétting/innihurðir til
sölu. Notuð eldhúsinnrétting til sölu
ásamt keramikhelluborði, vaski og
blöndunartæki. Einnig á sama stað 6
innihurðir. Vel með farið. Upplýsingar
í síma 863 9545.
Verslun
Mjög vandað afgreiðsluborð er til
sölu. Vegna vaxandi umsvifa og breyt-
ingum þeim samhliða þá býðst mjög
vandað afgreiðsluborð til sölu á
sanngjörnu verði. Fyrirspurnir sendist
á eirberg@eirberg.is.
Þjónusta
Pípulagningaþjónusta
Viðhald, viðgerðir og breytingar fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma
897 3159. Gummi pípari.
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða aða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Ýmislegt
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Verð frá kr. 550
5 stærðir
Páskaeggjamót
TILBOÐ
Dömuskór úr mjúku leðri, fóðraðir.
Verð aðeins: kr. 2.500
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Stöðugir og mjúkir dömuskór úr
leðri. Stærðir: 36 - 42. Verð: 6.570.-
Sérlega léttir og þægilegir
dömuskór úr mjúku leðri.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 6.885.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Pilgrim skartgripir í miklu úrvali.
Tilvaldir í fermingargjafir.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Létt fylltur, alveg rosalega flottur í
D, DD ,E skálum á kr. 6.650.
Glæsilegur haldari í D, DD, E, F, FF,
G skálum á kr. 6.470.
Flottur og kemur upp í alvarlega
stórar skálar D, DD, E, F, FF, G, GG, H,
HH, J á kr. 4.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Bómullarklútar kr. 1290,- margir litir.
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Lokaútkall!!
Í dag og laugardag
Opið kl. 12-16
Allir kranar á baðvaska
kr. 1.250.-
Á eldhúskrana kr. 950.-
Flest bl. fyrir sturtur á
kr.1.500.-
Sturtupanilar með nuddi
kr. 9.500.-
Eldshöfða 16,
s. 6169606 • www.dal.is
kr. 60.000
Sturtuhorn með öllu
105 x 105 cm
Verð áður
kr. 129.300
Bl.tæki á kr. 14.900
Var áður kr. 37.334
kr. 130.000
Verð áður
kr. 176.880
kr. 69.000
Baðker
143 x 77 cm
Verð áður
kr. 99.160
Gufuklefi
120 x 120 cm
Verð áður
kr. 246.800
kr. 148.000
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk.
1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur,
ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar,
hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli,
driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs-
ingar í síma 544 4333 og 820 1070.
Einn flottur fyrir sumarið AudiA3
Ljósgrár Audi A3 til sölu, tilvalinn á
rúntinn í sumar. Ekinn 133 þ. km, 102
hö. 17" álfelgur, geislaspilari, reyk-
laus, samlæsingar. Nánari upplýsing-
ar í síma 698 2474.
Hreingerningar
Heimilishjálp óskast. Óskum eftir
röskum einstaklingi til að sinna heim-
ilisstörfum 4 klst. daglega fjóra daga
vikunnar. Áhugasamir hafið samband
í síma 692 0775.
Íbúð til leigu nálægt Hlemmi.
Tveggja herbergja íbúð með
húsgögnum til leigu frá 1. apríl,
leigjist í 3 mánuði til að byrja með,
kemur aðeins til greina fyrir reglu-
samt og skilvíst fólk sem hefur
meðmæli.
Tilboð og upplýsingar sendist á
netfangið ktomasson@simnet.is
Gefins
Vönduð eldhúsinnrétting fæst gefins
gegn því að taka hana niður eða
niðurtekin kr. 15 þús. Einnig fata-
skápar. Uppl. í síma 568 5109 og
892 4593.
Gefins
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
LÝST er eftir nýrri rauðri vespu sem
hvarf frá Eskihlíð í Reykjavík á mánudag
eða þriðjudag. Vespan er af gerðinni
Vento Triton R4 og er með númeraplöt-
una SR 816. Þeir sem geta veitt upplýs-
ingar um hvarf vespunnar eru beðnir að
hringja í síma 699-8076.
Leitað að vespu
NORRÆNU vinnuvistfræði-
samtökin, NES, halda árlega sam-
keppni meðal nemenda á há-
skólastigi sem leggja stund á
vinnuvistfræði. Markmiðið með
verðlaununum er að hvetja ungt
fólk til náms í greininni til dáða
og efla þá sem þegar eru í námi.
Keppnin er ætluð nemendum
yngri en 35 ára og geta fleiri en
einn komið að verkefninu. Verk-
efninu má skila á íslensku, öðrum
Norðurlandamálum eða ensku en
400–800 orða útdráttur á ensku
þarf að fylgja með. Eindagi verk-
efnaskila er 1. júní 2007.
Samtökin hvetja sérstaklega til
þess að viðfangsefnið nú end-
urspegli ráðstefnuþema ársins;
Vinnuvistfræði til framtíðar og/
eða þau hugtök sem verða rædd á
ráðstefnunni og fjalla um tengsl
hönnunar, skynjunar og líðanar.
Á heimasíðu Vinnuvistfræðifélags
Íslands www.vinnis.is má sjá frek-
ari leiðbeiningar um verkefnið.
Samkeppni fyrir
nemendur í vinnuvistfræði